Bloggfrslur mnaarins, febrar 2015

Gur punktur

knnun sem Viskiptar lt framkvma adraganda Viskiptaings kom fram a margir slendingar vilji miki fyrir lti. eir telja skattbyri sna of ha en telja sama tma nausynlegt a minnka opinber umsvif.

etta er gur punktur. slendingar jst meira mia vimarga ara af eirri ranghugsun a halda a hi opinbera geti alltaf lti alla ara borga fyrir rkisreksturinn. slendingar halda t.d. a a s ng a hkka skatta "rku" til a fjrmagna rkisreksturinn. etta er kvei heilkenni ef svo m segja - kvein aftenging hugsana og raunveruleika.

N eru skattar svipa hir slandi og hinum Norurlndunum, en svo g taki Danmrku sem dmi er ekki - ofan ha skattana - innheimt aukalega hr og ar fyrir notkun rkisrekstursins, t.d. ekki fyrir lknisheimsknir ea hskla. Danir heimta a skattheimtan s ltin duga fyrir rkisrekstrinum.

Rkisreksturinn er lka a vissu leyti betur skilgreindur Danmrku (tt vissulega s hann umfangsmikill).Danir eru haldssamir rkisreksturinn. Hann a vera eins og hann er. slendingar hinn bginn horfa gapandi rkisvaldi a t allskonar brennslu skattf ef annig liggur sitjandi rkisstjrn. San kvarta eir yfir of hum skttum. En a m ekki skera niur.

Rkisvaldi arf a minnka slandi til a skattar geti lkka, en skattar urfa a hkka ( alla) ef rkisvaldi a halda nverandistr. etta er ori svona einfalt.


mbl.is slendingar vilja miki fyrir lti
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Ltil bk um skilvirkni

book-coverg var a gefa t bk um daginn og tla hrna a taka saman allar hugsanlegar upplsingar um hana. essi frsla verur uppfr eftir v sem g hef meira fram a fra.

Bkin er ensku og heitir:

The Smallest Efficiency Guide in the World: A guide for busy people who solve problems for a living

Str titill ltilli bk ef svo m segja!

Bkin er um skilvirkni vinnu og sennilega best vi um skrifstofuvinnu en ekki eingngu. Hn a hfa til allt sennstarfsmanna, yfirmanna og eirra sem starfa sjlfsttt.

Hana m kaupa Amazon og menn geta vali a f hana sem rafbk ea pappr. eir sem kaupa papprstgfuna Amazon.com geta, ef allt virkar sem skyldi, stt sr rafbkartgfuna frkeypis.

Breska Amazon:

http://www.amazon.co.uk/dp/1505993059/

ska Amazon:

http://www.amazon.de/dp/1505993059/

Bandarska Amazon:

http://www.amazon.com/dp/1505993059/

talska Amazon:

http://www.amazon.it/dp/1505993059/

Franska Amazon:

http://www.amazon.fr/dp/1505993059/

Japanska Amazon (eingngu sem rafbk):

http://www.amazon.co.jp/dp/B00RRRD58I/

Brasilska Amazon (eingngu sem rafbk):

http://www.amazon.com.br/dp/B00RRRD58I/

... og fram mtti telja. Glggir lesendur sj sjlfsagt endurtekningar slunum hr a ofan.

Sa bkarinnar Goodreads:

https://www.goodreads.com/book/show/24904461

Bkin slusu tgefenda er hr.

Fyrir slendinga slandi er sennilega drast (upp sendingarkostna) a kaupa hana fr evrpskri Amazon-verslun.

g vona a einhverjir sem etta lesa sli til og eyi litlu f og um hlftma af tma snum a kynna sr efni bkarinnar og fi heilmiki t r v aukinni skilvirkni, aukinni viringu fyrir tma annarra og betra flis llu sem kemur bor vikomandi.

Og a besta af llu: Hn passar rassvasa ea innanveran jakkavasa!

pictures-of-book

Brir minn, framkvmdastjri og yfirjlfariCrossfit Katla, var svo vingjarnlegur a skrifa eftirfarandi umsgn um bkina:

review_OmarOmar

Forstjrinn minn var svo ngur me litlu bkina mna a hann keypti 55 eintk fyrir yfirmennina fyrirtkinu. a tti n a geta flokkast sem g byrjun.

Blaamaur hj Morgunblainu var svo vingjarnlegur a bja mr svolti vital vegna bkarinnar sem birtist Morgunblainu16. febrar 2015 (bls. 14) me eftirfarandi fyrirsgn:

mbl_fyrirsogn


Skipulagavaldi er hin nja jnting

Djpt inn rhsum sitja borgar- og bjarfulltrar og hugleia hvernig eim finnist a arir eigi a rstafa eigin eignum. eir geta ekki jntt beint, v a myndi enda fyrir dmstlum. eir geta ekki keypt allt upp v skattgreiendur ra ekki vi slk tgjld. Hva er eftir. J, skipulagsvaldi auvita!

Me skipulagsvaldinu eru hendur hins opinbera skornar lausar fr llum hftum, kvum og tknilegum formsatrium eins og eignarrtti og stjrnarskr.

Me skipulagsvaldinu m skikka menn til a loka rekstri snum kvenum tmum slarhrings, banna eim a innrtta eins og eir vilja ea breyta tliti eigna sinna eins og eir vilja, kvea hvort tiltekinn rekstur snst um a selja sk og minjagripi, fengi ea mat, og svona m lengi telja.

Me skipulagsvaldinu geta yfirvld flutt heilu flugvellina til, gert menn gjaldrota,btt ea hert agengi viskiptavina a tilteknum fyrirtkjum, og hreinlega teki heilu gturnar og hverfin gslingu.

Me skipulagsvaldinu geta yfirvld skipt t vegum fyrir gngu- og hjlastga, blastum fyrir grasbletti, hsum fyrir tmar lir og torgum fyrir hs. Mrkin virast ekki vera neins staar og hseigendur og rekstrarailar virast vera algjrlega berskjaldair fyrir essari hlutun, sem er oft bi yngjandi og sanngjrn.

En sta ess a stemma stigu vi essu og berjast fyrir v a skipulagsvaldi s minnka tluvert reyna menn ess sta a bila til yfirvalda - bija au af sinni miklu n um a beita v ekki annig a menn endi gjaldroti ea sitji uppi me verlausar eignir. Enginn efast um etta mikla vald hins opinbera. Menn deila hins vegar um notkun ess.

v fer sem fer. Yfirvld fara snu fram og sl hendur eirra sem mtmla of miki, en umbuna rum sem e.t.v. eru tsku stundina.

Skipulagsvaldi er hin nja jnting.


mbl.is Bir og veitingastair 50/50
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lgreglan einkavdd

slensk yfirvld hugleia n a kaupa stolin ggn fyrir reiuf til a hafa uppi meintum lgbrjtum. Gott og vel. Lgbrot arf a upplsa hvort sem lg eru g og gild, bjnaleg, kjnaleg, gagnslaus, llum til ama ea eitthva allt anna.

Meintir lgbrjtar komust framhj slenskum yfirvldum snum tma. Veri ggnin til ess a n skotti eim er hrna komi fyrsta dmi sem g ekki til um einkavingu lggslu slandi. Einkaaili lagist rannsknir og grf upp snnunarggn og bur au til slu. Rkisvaldi kaupir. Su ggnin raun snnun sekt er upplagt a rlla eim beint fyrir dmstla og f glpamenn dmda fyrir lgbrot.

Nst dagskr hltur a vera a leggja niur hluta af lgreglunni, t.d. hluta af efnahagsbrotadeildinni, og gefa t verskr fyrir snnunarggn er leia til handtku glpamanna. ann fyrirvara arf samt a hafa a eir sem leggja fram snnunarggn urfi a greia fyrir rvinnslu eim en fi stainn hluta af fyrirhuguum sektargreislum vasann ef um lgbrot er a ra.

Fangelsisdmum mtti auknum mli sna yfir sektargreislur til a auka fjrstreymi og hvetja menn til a koma fram me snnunarggn. Um lei sparast tgjld vegna fangelsisrekstrar, ofan sparnainn vegna minnkandi lgreglu.

etta eru svo sannarlega nir og spennandi tmar lggslu slandi!


mbl.is Bjarni: Ekkert skattaskjl hj mr
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Bless, draugur 20. aldar

Rkisverslun er draugur fr 20. ld sem tk vi af frjlsara fyrirkomulagi 19. aldar (a.m.k. meginlandi Evrpu og Bandarkjunum). Fasismi, kommnismi og jafnaarmennska lgust 20. ld eitt vi a sma rkisvald sem mtti gera hva sem er mean a jnai einhverjum "ri" ea "gfugri" markmium rum en a senda lgreglumenn glpamenn og landamraveri mti innrsarailum.

mis afsprengi rkisdrkunarinnar finnast enn dag. Rkisvaldi a sgn a geta stemmt stigu vi of ltilli samkeppni, keypt og selt mislegt og gert a betur en einkaailar, sma reglur um ryggi vinnustum, lengt lf okkar, auki lsi barna, rkta gagnrna hugsun brnum og passa upp sparnainn bankanum.

Ekkert af essu stenst. a eina sem rkisvaldi gerir er a spa til sn verkefnum og gefa flki ranghugmynd a a geti nna hent sr blint aftur bak me loku augun t hvaa vitleysu sem er og ef eitthva fer rskeiis er fstrurki tilbi a grpa ttrii ryggisnet sem flkir suma sr til dauadags. Enginn arf a taka byrg snu lfi, haga lfsstl snum annig a heilsukvillar su lgmarki, tryggja sig fyrir fllum, leggja fyrir, mta til vinnu, passa peningana sna, stilla neyslu sinni hf ea halda lntkum innan viranlegra marka.

Fasisminn, kommnisminn og jafnaarmannskan thluta rkisvaldinu svo umfangsmiklum verkefnum a flk telur, me rttu ea rngu, a a sem rkisvaldi bannar ekki s httulaust. fengi er lglegt svo drekkum a ar til lifrin bilar. Tbak er leyfilegt svo reykjum a ar til vi urfum niurgreidd lungnaembulyf. Lntkur eru leyfilegar svo stundum r ar til stjrnmlamenn lofa a bjarga okkur fr eim.

byrgartilfinning einstaklinga - eirra sem ekkja eigin lf best allra og eigin lkama um lei - hefur veri undir strkostlegri rs me eim skiljanlegu afleiingum a menn lta rkisvaldi eins og stranga mmmu sem veit best.

A rkisvaldi reki smsluverslanir eru fornminjar fr 20. ld og m gjarnan koma fyrir litlum glerskp og setja vi hann skilti: "Dagurinn sem rkisvaldi skilai v a hluta sem a tk snum tma af frjlsu samflagi."


mbl.is Verslun ekki hlutverk rkisins
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva me a stefna a ruslflokki?

Hr er hugmynd:

sta ess a slenskir skattgreiendur su ltnir borga skuldir sem eir stofnuu ekki til og runnu allskonar bjrgunaragerir og ofan vasa bankaflks og annarra eftirltisskjlstinga hins opinbera, hva me a losa undan eirri byri?

Hi slenska rkisvald tti a huga mguleikann a gefa a t til lnadrottna sinna a a tli ekki a borga skuldir snar.

Vi a lkkar vitaskuld lnshfismat ess niur alla ruslflokka sem fyrirfinnast, en tvennt vinnst vi a:

  • Skattgreiendur geta ntt f sitt anna en skuldir hins opinbera.
  • Hi slenska rki getur ekki fjrmagna sig lnum og arf a lta skatttekjur duga, en til a auka r arf vitaskuld grarlega aukningu efnahagslegu frelsi, sem a hluta nst fram me grarlegum skattalkkunum.

Meira um hugmyndir af essu tagi hrog hr.


mbl.is Feiknarlegir hagsmunir hfi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ingmenn raa sr tilvitnanabkurnar

g hef urbent a ingmenn og arir tli a notaumruna um breytt fyrirkomulag fengisslu slandi til a raa sr tilvitnanabkur framtarinnar.

Hrnaer einn gullmoli vibt, sem Vefjviljinn tekur svo gtlega fyrir.

tilvitnanabkur framtarinnar eftirfarandi tvmlalaust heima:

etta ml er engan veginn tilbi og etta er ml sem a bannar rkisrekstur. a er nefninlega a a egar menn eru a tala um auki frelsi er a gert egar er veri a banna rkisrekstur,“ segir Gubjartur, en varla s hgt a tala um auki frelsi egar lagt s til bann akomu rkisins a smslunni sama tma.

Einhvern tmann tekst a hrinda aftur rkiseinokun fengisslu slandi. egar s dagur kemur legg g til a andstingar eirrar breytingar veri settir undir rkilega smsj almennings til a athuga hvort eir nti sr nfengi frelsi til a kaupa sr rauvn me matnum um lei og eir kaupa matinn, ea l me pizzunni, ea snakk me linum. Hinn mguleikinn, a kaupa alltaf fengi srstkum fengisverslunum (sem spretta eflaust upp lka ef svigrm er gefi til ess), stendur eim vntanlega fram opinn tt rkisvaldi standi ekki eim verslunarrekstri.

a er svo hyggjuefni t af fyrir sig ef einhver ltil nefnd Alingi getur hreinlega komi veg fyrir a Alingi fi ml til meferar af v a hn var skipu einhverjum siapostulum og smkngum hrossakaupum ingflokkanna vi upphaf ings.


Bi og

g b Danmrku og finnst alltaf gaman a sj hvernig frttir fr Danmrku eru bornar bor slendinga. Nokkrar athyglisverar tilvitnanir essa frtt eru, a mnu mati, sem g tek fyrir eina einu:

"Helmingur Dana vill a hmlur veri settar ann fjlda mslma sem fr a ba landinu ..."

g hef aldrei heyrt neinn Dana tala um kveinn fjlda. Hinsvegar finnst mrgum eins og a hgja eigi innstreymi erlendra mslma og jafnvel tlendinga af llu tagi. Innflytjendur eru hlutfallslega miklu fleiri meal glpamanna og btaega. "Kerfi" sem Danir hafa byggt upp er komi nlgt olmrkum va og vri a eflaust ef innfddir Danir drgju einir r v lfi, og hva egar innflytjendur leggjast smu rar.

"...innan vi fimm prsent Dana eru mslmar."

a er rtt. En eir eru n samt nokku berandi va. eir ba gjarnan smu hverfum og blokkum og valda sumir hverjir miklum stabundnum vandrum. tt hinn venjulegi hvti Dani bi thverfi einblishsa sr hann alveg yrpingar mslma nlgum hverfum og stendur stuggur af, sumpart skiljanlega.

"Talsmaur danska jarflokksins, sem berst gegn innflytjendum ..."

essa kynningu essum flokki hef g aldrei s ur. Flokkurinn berst vissulega fyrir takmrkunum fjlda innflytjenda og hlisleitenda og skorar mrg atkvi t a, en a hann berjist beinlnis gegn innflytjendum - a er ntt fyrir mr!

(ess m geta a etta er vinstriflokkur sem mr dytti ekki nokkurn tmann hug a kjsa.)

"Hann segir a umburarlyndi og skilningur Dana stu annarra eigi undir hgg a skja."

Er a skrti? Segjum a rkur maur sem bi stru hsi bji llum sem vilja um a gista hj sr og bora r sskp snum. Hann tekur vi llum. Dag einn rennur upp fyrir honum a gestirnir eru farnir a ganga mjg eignir hans. hann a halda fram a hleypa gestum inn ar til hann er gjaldrota ea hann einhverjum tmapunkti a byrja takmarka agengi?

Og a er a sem er a gerast Danmrku.

Sjlfur er g n innflytjandi Danmrku og held minn slenska rkisborgarartt. Danir hafa ekki dmt mig af ru en huga mnum dnskum bjr og srum mat. mnum vinnusta eru Indverjar, Kratar, Frakkar, Spnverjar, Normenn, ranir og margt fleira. Allir vinna saman. Umburarlyndi Dana er miki egar allir synda smu tt. a er fyrst egar menn byrja beinlnis a bta hndina sem frar a umburarlyndi gefur eftir.

Skiljanlega.


mbl.is 50% Dana vilja takmarka fjlda mslma landinu
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Dmi um lskrum

Bandarska alrki eyir miklu meira f en a getur kreist t r flki og fyrirtkjum skatta og lti selabankann prenta af peningum og Knverja kaupa af skuldum.

Hva gerist egar eitthvert rkisvaldi er annig braut? byrjar ferli sem er svo vel ekkt: Allskyns "glufum" a loka og krkja annig nokkra milljara vibt. eir sem vera fyrir barinu essum agerum kalla lgfringa sna fund og finna leiir til a fora vermtunum fr aukinni skattheimtu. Sum fyrirtki loka og flytjast anna. nnur grandskoa lggjfina og finna ara "glufu" til a smeygja sr gegnum.

au sem geta ekki vari sig urfa a draga saman seglin og punga t. Enn nnur loka hreinlega - vera gjaldrota.

Hi opinbera deyr ekki ralaust og beinir spjtum snum a einhverju enn rum. "Aumenn" eru yfirleitt heppilegt skotmark (og sumir hafa meira a segja hengt eigin andlit skotskfu hins opinbera). Lggjf er jafnvel smu utan um kvein fyrirtki (ljst samt) til a herja sji eirra.

Sr einhver hvernig etta endar?

Bandarkin tla a reyna "plla Frakkland" vandri sn og beina sjnum almennings fr hinum raunverulega vanda: A rkisvaldi eyir ar um efni fram.


mbl.is N til fyrirtkja lgskattarkjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Grska leiin: Fordmi fyrir ara?

Grsk stjrnvld leita n allra leia til a forast afleiingar af miklu meiri eyslu en tekjur geta nokkurn tmann stai undir, sem sagt v a lifa lnsf um lei og ll vermtaskpun er skuldsett til daua.

Grikkir tla a reyna a eya sr t r kreppunni. a er r sem eir hafa egi fr hagfringum sem margir hverjir njta mikillar hylli. Uppskriftin snst stuttu mli um a sl ntt ln til a borga upp gamalt ln, og helst lna aeins meira til a hafa eitthva til a eya neyslu.

Grska leiin verur kannski vel heppna fordmi. Grikkir munu kannski f strar afskriftir og sleppa vi a borga skuldir. Gott og vel. Hva gerist nst? nnur rki taka upp v sama. Sfellt verur rengt a lnveitendum - eirra sem framleia vermti og lna au til annarra sta ess a njta eirra sjlfir. endanum lokast allar lnalnur. verur verblgan ein eftir: A prenta nja peninga til a eiga fyrir einhverju. Gjaldmiill fjldaframleislu er dauadmdur til lengri tma. Er grska uppskriftin banabiti evrunnar?

Annar mguleiki er s a Grikkjum veri leyft a sigla sinn sj. ar landi er vst mgulegt a n plitsku samkomulagi um a sna fr braut neyslu, eyslu og skuldsetningar og byrja ess sta a auka svigrm fyrir vermtaskpun. Grski rkissjurinn verur gjaldrota og krfuhafar ganga eignir grska rkisins ar til engar eru eftir og yfirgefa svo landi. Grsk yfirvld f hvergi ln. Btaegar og gamalt flk arf a leita sr a vinnu. En kannski neyast stjrnvld til a lkka skatta og reyna raunveruleg rri til a vinna sig upp n. Kannski.

Sama hva gerist held g a Grikkland s a mrgu leyti fyrsta blasan nrri efnahagssgu Evrpu. Fi Grikkir a stkkva fr skuldum snum setur a fordmi sem arir munu fylgja. Fi eir a vera gjaldrota er a forsmekkurinn a v sem bur ba margra annarra Evrpuba.

Eltan - stjrnmlamenn innsta hring og eftirltisskjlstingar eirra - eru n egar a undirba sig fyrir hvoru tveggja. eir eru a fora vermtum snum r papprspeningum og eitthva reifanlegra, t.d. gull og silfur og dr listaverk. eir eru a koma f snu svokllu skattaskjl (sem mrgum finnst vera sileg lei til a bjarga eigum snum r brennandi hsi, en arir hafa samb me slkri sjlfsbjargarvileitni).

Almenningur getur ekki vari sig sama htt.

g segi: Reyndu a afla r jlfunar ea menntunar sem gerir ig a vermtum starfskrafti jafnvel tt allir bankar hrynji kringum okkur og skuldafjalli lendir herum okkar. Komdu r r skuldum eins hratt og getur. Ekki gera r fyrir neinum lfeyri num efri rum. Kynntu r hagfri sem gerir r kleift a skilja umheiminn frekar en rugla hann. Og vonau a besta!


mbl.is Obama stendur me Grikkjum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband