Bloggfrslur mnaarins, jn 2014

En hva me undantekningarnar?

Allir eiga rtt frelsi til kvarana um lf sitt og lkama. Va eru margir sviptir essum sjlfskvrunarrtti og sta refsingu fyrir a nta ann rtt. etta er vifangsefni herferar Amnesty International og ljsmynda stu Kristjnsdttur.

Undir essi or get g teki af algjrlega heilum hug. Andstaa vi etta vihorf er samt mjg tbreidd, og er sland engin undantekning.

Sumir telja til dmis a sjlfskvrunarrtti einstaklinga megi setja takmrk. Sumir telja a frelsi til a taka kvaranir um lf sitt og lkama s besta falli lausleg vimiun sem megi rskast me, t.d. nafni einhvers hleits markmis.

Sumir telja a flk megi vinga hjnaband ea refsa fyrir kynhneig. Arir telja a neysla kveinna efna s glpur sjlfu sr. Enn arir telja a me v a stunda kynlf gegn greislu s vikomandi binn a opna afskipti lgreglu af sr.

g vona a Amnesty International gangi vel herfer sinni en g s takmarkanir boskap samtakanna sem eiga eftir a hamla rangrinum. Samtkin hfa ekki til hins breia rttar einstaklinga til a ra skilyrt yfir eigin lkama. Srtk dmi r ftkjum rkjum eru valin - hrmuleg og sorgleg dmi vissulega en srtk engu a sur. Samtkin lta t fyrir a setja kvein stjrnvld skammarkrkinn og fria um lei Vesturlndin ar sem sjlfskvrunarrttur einstaklinga er einnig ftum troinn ( minna gengan htt vissulega, en engu a sur ftum troinn).

Yfirvld ftku rkjunum eiga eftir a lta essa siapredikun eins og vind um eyru jta. ar eiga menn eftir a hugsa: Eru a ekki Bandarkin sem geyma heimsins hsta hlutfall af bum snum fangelsi, aallega vegna ess a ar er glpur a setja ofan sig ea selja fkniefni? Eru a ekki Vesturlndin sem mrg hver stinga kvenflki fangelsi fyrir a framfleyta sr me slu kynlfs? Eru Vesturlndin ekki a skattleggja fitu og sykur til a halda flki fr neyslu essara fuflokka? Eru Vesturlnd ekki mjg upptekin af tgfu svokallara "lyfsela" til a skammta msar tegundir lyfja ofan flk? Af hverju eru au a predika yfir okkur mean au troa sjlf sjlfseignarrtti sinna egna?

(Ekki er ar me sagt a hin ftku rkja leyfi eitthva meira en Vesturlnd, en Vesturlnd eru engu a sur sek um a troa sjlfseignarrtti einstaklinga n ess a Amnesty International skammist eim.)

Stundum vera flabeinsturnarnir svo hir a srefni toppi eirra verur af skornum skammti. vera predikanir r eim lka frekar mttlausar. g vona a Amnesty International klifri ekki alveg svo htt turnstiganum.


mbl.is Minn lkami, mn rttindi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Unga flki sent heim r vinnu

"Eftirlit me svartri atvinnustarfsemi" hefur sr margar hliar. Ein er s a veri s a fylgja lgum og tryggja a allt sem lg segja a eigi a vera skattlagt s skattlagt a fullu. Me v eru "tekjur rkisins" gerar svipa miklar og tlanir rkisvaldsins segja til um.

nnur og llu myrkari hli er s a mis strf eru lg niur og flki sem vinnur au sent heim atvinnuleysi. Fyrirtki urfa alltaf a vega og meta hvaa starfsflk au urfa a halda og hva a m kosta. Skattur er svo hr slandi a mrg strf yru aldrei til ef au vru a fullu skattlg. Tkum dmi:

Fyrirtki gti btt vi sig starfsmanni sem gti auki vermti framleislunnar um 2000 kr. hverja vinnustund. Starfsmaur kemur inn og biur um 1500 kr. klukkustund. Ofan a koma lfeyrissjsgreislur (sem rkisvaldi tekur a lni og gerir a rkisskuldum), skattar og mis launatengd gjld. Starfsmaurinn kostar fyrirtki meira en 2000 kr. tmann. Hann er ekki rinn nema gegn v a "vinna svart". Skattstjri mtir svi og "upprtir" hina svrtu atvinnustarfsemi. Starfsmaurinn fer heim. Fyrirtki framleiir minna en a geri ur. Starfsmaurinn fer atvinnuleysisskrnna svoklluu.

sta ess a "upprta" svarta atvinnustarfsemi a lkka alla skatta og afnema skylduskrift a lfeyrissjum. Launaselar eiga a samanstanda af fjrum lnum (fyrir utan bnusa, kostna vegna hdegismats og ess httar): Laun, tsvar til sveitarflagsins, skattur til rkisvaldsins og tborgu laun.

Lgri skattar og einfaldara skattkerfi fer langa lei tt a trmingu "svartrar" atvinnustarfsemi. Embtti rkisskattstjra mtti um lei skera niur eitt starfsgildi og annig mtti spara enn frekar og lkka skatta enn meira.

Engum er greii gerur me v a senda flk heim r vinnunni og minnka vermtaskpun fyrirtkja.


mbl.is standi heldur betra en ur var
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hva me a fjarlgja skilti?

Er erfitt a f blstjra til a vira stvunarskyldu? Eru langar rair vi umferarljs a tefja marga blstjra?

Hva me a fjarlgja umferarskiltin og gtuljsin?

a hefur veri gert va Evrpu og hefur leitt til betra flis umferinni og jafnvel frri umferarhappa. Um etta m lesa va, t.d.hr. A sgn flyst athygli blstjra fr ljsum og skiltum og a umferinni og rum blum og vegfarendum. Umferin flir betur og slysum og hppum fkkar.

Boa-og-bann-menningin er vinsl. Hugmyndin er s a me v a beina athygli blstjra a skiltum og ljsum megi f umferina til a ganga betur fyrir sig. Mrgum finnst raunin vera nnur egar umfer er borin saman vi svi ar sem skilti eru f og umferarljs engin.

Mr dettur kannski hug a skrifa meira um etta seinna, en bili lt g mr ngja a benda essa litlu frtt.


mbl.is Nrri helmingur braut umferarlg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Rafsgarettan - dmi um skasemi rkisins

Margir hafa heyrt um hina svoklluu rafsgarettu (e. e-cigarette). etta er lti tki sem hitar srstakan vkva upp og gerir notandanum kleift a „reykja“ hann, .e. anda honum a sr. Fr notandanum kemur svo ftt anna en vatnsgufa. Niktni er gjarnan blanda ennan vkva og getur hann v komi sta reykinga ea annarrar tbaksnotkunar, en n tjrunnar og hinna krabbameinsvaldandi efni (kostir og gallar niktnsins halda sr sem fyrr).

Margir hafa teki essari tkni fagnandi, srstaklega reykingaflk sem hefur tt erfitt me a htta a reykja. Hgt er a f mismunandi styrkleika niktns vkvann, og hann er gjarnan bragbttur. Reykingaflk hefur geta „trappa sig niur“ ar til niktnrfin er orin ltil sem engin. Kostnaurinn vi a „reykja“ rafsgarettu er einnig brot af v sem gildir um almennar reykingar, og a getur veitt efnalitlu reykingaflki fjrhagslegt svigrm sem minnkar fjrhagshyggjur ess og ar me rfina til a reykja til a slaka .

En hva gera yfirvld slandi ? au klra sr hausnum og flokka niktnblanda vatn sem „lyf“ og gera innflutning v ar me rndran og hagkvman. Svartur markaur hefur v sprotti upp lkt og fkniefnamarkanum. Vatnsblnduna m ar af leiandi nnast eingngu nlgast hj sluailum sem ekki njta sama ahalds og lgleg lyfjafyrirtki og lyfsalar og verslanir almennt. etta er a gerast slandi dag og fir kippa sr upp vi a.

a er sjlfu sr athyglisvert a eir einu slandi sem geta stunda heft viskipti me mis efni su harnair unglingar hinum lglega fkniefnamarkai. eir hafa sjaldnast miki fyrir hreinlti og gum merkingum varningi snu. Vi hin, sem eldri og lfsreyndari erum, urfum a horfa upp okkar lyfjaviskipti flkt net hins opinbera. Hi opinbera er beinlnis a stula a v a reykingaflk slandi haldi fram a soga ofan sig tjru og eiturefni sta ess a geta noti niktnblandarar vatnsgufu.

Vatnsblandan umrdda er ekki eina dmi um heilsuspillandi hrif hins opinbera slandi. Heilbrigiskerfi ess heild sinni er a mrgu leyti fari a lkjast bir kirkjugarinn. Einkaailar eru beinlnis regluvddir og skattlagir t af markai heilbrigisjnustu og meina a lkna flk sem bur birum hins opinbera. Hi opinbera bur j upp „keypis“ heilsugslu, sem er anna or yfir skammtanir og birair eftir mjg takmarkari jnustu, sem kostar meira og meira enda laus vi gindi eins og samkeppni og eigendur me persnulega hvata til a stunda arbran rekstur.

Er ekki kominn tmi til a endurskoa hlutverk hins opinbera? Er ekki kominn tmi til a minnka heilsuspillandi hrif ess?
Geir gstsson
(essi grein birtist Morgunblainu dag. 2. jn 2014. skrifendur Morgunblasins geta nlgast hanahrna.)

Fyrri sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband