Bloggfćrslur mánađarins, október 2014

Ţegar landamćri sundra í stađ ţess ađ sameina

Landamćri eru oftar en ekki handahófskenndar línur á korti.

Innan landamćra ráđa einhver stjórnvöld. Ţau vilja ráđa sem mestu. Tilhneiging sérhvers yfirvalds er ađ auka völd sín.

Ef landamćrin eru dregin öđruvísi og ţannig ađ yfirráđasvćđi viđkomandi stjórnvalds minnkar ţá spyrna stjórnvöld viđ fótum. Ţau vilja ekki missa völd yfir neinu sem ţau hafa nú ţegar völd yfir.

Ţetta samspil landamćra og valdagráđugra yfirvalda hefur veriđ ein stćrsta uppspretta átaka í sögu mannkyns.

Friđsamt fólk á ađ berjast fyrir rétti allra til ađ draga á átakalausan hátt ný landamćri sem skera á völd stjórnvalda sem viđkomandi kćra sig ekki lengur um.  

Íbúar í Tíbet eiga ađ fá ađ losa sig viđ yfirvöldin í Peking. Íbúar í Vestmannaeyjum eiga ađ fá ađ kljúfa sig frá Alţingi ef ţađ er vilji ţeirra. Íbúar Árbćjarhverfis í Reykjavík eiga ađ fá ađ stofna eigiđ sveitarfélag og losa sig viđ Ráđhúsiđ í Tjörninni. Íbúar Hraunbćjar í Árbćjarhverfi eiga ađ fá ađ kljúfa sig frá sveitarfélaginu Árbćjarhverfi ef ţađ er vilji íbúanna. 

Kúrdar eiga ađ fá ađ losa sig viđ stjórn Tyrkja, Íraka, Írana og Sýrlendinga. Kúrdar í Írak eiga ađ fá ađ stofna sitt eigiđ ríki, án Kúrda frá Íran, ef ţađ er vilji ţeirra.  

Rétturinn til ađ kljúfa sig frá og stofna sjálfstćđa stjórnunareiningu er öflugt tćki til ađ tryggja friđ. Hann á ekki ađ vera háđur duttlungum einhverra annarra, t.d. frćgs fólks á Vesturlöndum, sem vilja frjálsa Tíbet en hafa efasemdir um sjálfstćđi Vestmannaeyja. 

Mönnum getur dottiđ í hug allskonar tćknileg atriđi sem eiga ađ festa fólk inni í ákveđinni stjórnunareiningu, t.d. hverjir eiga ađ ţrífa göturnar eđa leggja símalínurnar. Ţađ er samt fyrirsláttur. Tćknileg úrlausnarefni eru bara ţađ - efni sem bíđa úrlausnar tćknifólks.

Ég óska ţeim sem vilja sjálfstćđi frá einhverju um allan heim góđrar baráttu, sem ég styđ heilshugar, án fyrirvara! 


mbl.is Ofsótt ţjóđ á braut sjálfstćđis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţingmenn rađa sér í tilvitnanabćkur framtíđarinnar

Í frétt á Vísir.is segir:

 Nokkur andstađa er viđ ţađ innan allra flokka á Alţingi ađ heimila sölu á áfengi í matvöruverslunum. Flestir ţeirra sem eru málinu andsnúnir telja ađ áfengisneysla myndi aukast ef sala ţess yrđi heimiluđ í almennum verslunum.

Mér sýnist svo á fréttinni ađ ţingmenn séu í óđa önn viđ ađ rađa sér í tilvitnanabćkur framtíđarinnar. Ég gef mér ađ á einhverjum tímapunkti muni takast ađ koma áfengi í íslenskar matvöruverslanir. Reynslan verđi ágćt. Úrval batnar og ađgengi en án ţess ađ unglingar verđi eitthvađ sérstaklega ţjáđir. Ţeir skipta bara úr skítugum landa yfir í hreinni framleiđslu. Drykkja ţeirra verđur svipuđ í heildina, en ef hún eykst ţá dreifist hún ţví ţađ ađ fá sér einn bjór eđa tvo mun ekki endilega ţýđa húrrandi fyllerí.

Ţingmenn verđa í ađdraganda breytinga á fyrirkomulagi áfengissölu ţá búnir ađ hleypa svo mörgum gullkornum úr sér ađ ţau verđa ađ hálfgerđum bröndurum. Flest ţekkjum viđ til einhverra gullkorna sem hrutu af vörum ýmissa ţingmanna ţegar "leyfa" átti útsendingar á sjónvarpi í lit, og ţegar bjórinn var leyfđur á sínum tíma.

Ţađ verđur auđveldara og auđveldara ađ skrifa bćkur međ skondnum tilvitnunum á Íslandi.  


Gamalt "trix" ríkisstofnana og sveitarfélaga

Tekjur RÚV dugi ekki fyrir ţeirri ţjónustu sem fyrirtćkinu sé ćtlađ ađ bjóđa upp á, lögum samkvćmt.

Ekki ţađ nei? Lögin kveđa ekkert á um ađ RÚV ţurfi ađ senda út talsett barnaefni um helgar, svo dćmi sé tekiđ. Í lögunum segir: 

Fjölmiđlaefniđ skal hiđ minnsta vera fréttir og fréttaskýringar, frćđsluţćttir, íţróttaţćttir, afţreying af ýmsum toga, lista- og menningarţćttir og sérstakt efni fyrir börn og ungmenni.

Einnig:

Efni á erlendu máli, sem sýnt er í sjónvarpsdagskrá Ríkisútvarpsins, skal fylgja íslenskt tal, íslensk talsetning eđa texti á íslensku eftir ţví sem viđ á hverju sinni.

Miklu fleiri eru lagaskyldurnar ekki á innihaldi útsendinga ţess.  

Hvađ gerir RÚV viđ ţessi fyrirmćli? Jú, túlkar ţau sem svo ađ rándýrir bandarískir sjónvarpsţćttir ţurfi ađ vera í bođi, og útsendingar frá einhverjum dýrustu deildum heims í fótbolta, svo dćmi séu tekin.

Ađ afsaka rekstrarkostnađ og skuldsetningu RÚV međ ţví ađ vísa í lagaskyldurnar sem RÚV ţarf ađ uppfylla er áróđursbragđ.

 ********************* 

RÚV er samt ekki eitt um ađ beita ţessu bragđi á miđstjórnarvaldiđ á Íslandi. Sveitarfélög gera ţetta líka. Ţau segja: "Rekstur okkar eru svo dýr og krefst svo hárra skatta vegna lagabođa Alţingis. Viđ berjumst í bökkum viđ ađ uppfylla lagaskyldur okkar! Leyfiđ okkur ađ hćkka skatta!"

Ţegar máliđ er skođađ kemur svo í ljós ađ flest sveitarfélög standa í allskyns rekstri og sukki sem er hvergi kveđiđ á um í lögum. Íţróttarfélög fá stúkur, söfn frá fjárveitingar og glćsihýsi eru byggđ yfir menningarelítuna. Yfirleitt fá útsvarsgreiđendur bćđi ađ éta háan stofnkostnađ eđa byggingarkostnađ viđ eitthvađ, og háan rekstrarkostnađ í mörg ár. Og allir sem ţekkja íslensk stjórnmál vita ađ ţađ sem einu sinni kemst á spena skattgreiđenda fer aldrei ţađan aftur. Og allir sem ţekkja íslensk stjórnmál vita ađ hver einasta stjórn sem er mynduđ í einhverri opinberri einingu á Íslandi ţarf ađ byggja eitthvađ nýtt og sjáanlegt og helst stórt og tilkomumikiđ til ađ minna á sig. 

Nei, ţetta er áróđursbragđ hjá RÚV sem RÚV hefur sennilega lćrt af íslenskum sveitarfélögum. Ef einhver fellur ennţá fyrir ţví ţá er til eitt orđ yfir viđkomandi: Sucker! 


mbl.is RÚV yfirskuldsett og rekstur ţungur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Auđlindabölvun Íslands

Stundum er sagt ađ gjöfular auđlindir frá náttúrunnar hendi séu bölvun fyrir viđkomandi ríki og er ţá oftast vísađ í olíuauđlindir. Ríki sem ráđa yfir miklum olíuauđlindum eiga ţađ til ađ vera spillt og nýta auđinn í allskyns vitleysu. 

Ísland ţjáist ađ vissu leyti ađ auđlindabölvuninni. Fiskurinn er ástćđan. Hann er í mikilli eftirspurn. Fyrir hann fćst mikill peningur. Duglegir menn hafa lagt mikiđ á sig til ađ fá hćrra og hćrra verđ fyrir minnkandi afla. Ţetta sjá stjórnmálamenn. Ţeir reyna ađ krćkja í eins mikiđ af ţessum peningum og ţeir geta án ţess ađ drepa allan hvata fólks til ađ leggja á sig vinnu, fjárfestingar, tíma og fé til ađ ná í auđinn úr sjónum.

Stjórnmálamenn vilja alltaf eyđa meira af fé annarra í dag en ţeir gerđu í gćr.

Ţökk sé hinum gjöfulu fiskiauđlindum hefur íslenska ríkinu tekist ađ stćkka og stćkka og byggja upp mikiđ bákn. Ţegar vel árar og mikiđ veiđist stćkkar ríkiđ. Ţegar verr veiđist minnkar ţađ ekki og safnar jafnvel skuldum til ađ brúa biliđ í nćsta gjöfula ár.

Vćri Ísland betur statt án náttúruauđlindanna? Hver veit. Ţađ má hreinlega ekki útiloka. 

Danir eiga lítiđ af náttúruauđlindum. Ţeir eiga nokkra dropa af olíu en skattheimta af henni er ekkert sem skiptir sköpum fyrir ríkisvaldiđ. Danir hafa neyđst til ađ verđa, eins og einn fyrrum vinnufélagi minn orđađi ţađ, "Gyđingar Norđurlandanna" - kaupa ódýrt, betrumbćta og selja dýrt. Danir hafa neyđst til ađ halda hagkerfi sínu galopnu til ađ stífla ekki flćđi varnings og ţjónustu inn og út úr Danmörku - varnings og ţjónustu sem ţeir kaupa ódýrt og selja dýrt.

Nýlega var fyrirtćkiđ sem ég vinn hjá, og er međ 99% tekna sinna í erlendri mynt, selt úr dönsku eignarhaldi yfir í bandarískt (velta um 1,5 milljarđur danskra króna). Enginn tók ţađ sérstaklega nćrri sér í dönskum stjórnmálum og efast ég raunar umn ađ fréttir um kaup og sölu á einstaka fyrirtćkjum berast ţeim til eyrna. Enginn talađi um ađ veriđ vćri ađ "selja mjólkurkýrnar" eđa "flytja hagnađinn úr landi". Sala sem ţessi er einfaldlega eđlilegur hlutur í opnu hagkerfi.

Hvađ yrđi sagt á Íslandi ef Samherji kćmist í eigu bandarískrar útgerđar (ef slíkt vćri yfirleitt löglegt)? Ţađ yrđi allt vitlaust. Stjórnmálamenn myndu tala um sölu á auđlindunum "úr landi". Enginn myndi reyna ađ setja slíka sölu í samhengi viđ ađgang íslenskra útgerđa ađ útgerđum í öđrum löndum. Enginn myndi leggja til ađ eignarhald Íslendinga í auđlindavinnslu í útlöndum yrđi dregiđ til baka, ţví til ađ vera samkvćmur sjálfum sér ţyrfti ađ banna slíkt á jöfnum grundvelli viđ hiđ íslenska bann viđ erlendu eignarhaldi á íslenskri auđlindavinnslu.

Nú ćtla ég ekki ađ leggja til ađ Íslendingar api allt upp eftir Dönum. Íslendingar mćttu samt hugleiđa örlítiđ hinn botnlausa hroka og tvískinnung í sjálfum sér, og hvort hiđ íslenska ríki ţjáist ekki af auđlindabölvun.  


mbl.is Minni framlegđ og meiri skattar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ segir međaltaliđ af símanúmerum landsmanna? Ekkert!

Međaltöl eru oft gagnleg, en geta líka veriđ villandi.

Hefur ríkisstarfsmönnum fjölgađ eđa hefur ţeim fćkkađ?

Ef litiđ er til allra stöđugilda í öllum ríkisrekstrinum ţá virđist ţeim hafa fćkkađ síđan áriđ 2000.

En hvađ ef litiđ er til stöđugilda innan t.d. heilbrigđisţjónustunnar annars vegar, og stjórnsýslunnar hins vegar? Hérna yrđu tölurnar mun áhugaverđari. Mig grunar ađ lćknum hafi fćkkađ en ţýđendum á reglugerđum ESB hafi fjölgađ. Mig grunar ađ hjúkrunarfrćđingum hafi fćkkađ en skriffinnum hafi fjölgađ.

Hvađ sem ţví líđur ţá hefur ríkisvaldiđ stćkkađ. Sveitarfélög eru stćrri og fjölmennari en áđur. Sennilega hefur tilflutningur á stöđugildum átt sér stađ ţegar ríkisstofnanir fá viđskeytiđ "ohf." aftan viđ nafn sitt, en stöđugildin eru eftir sem áđur á spena hjá skattgreiđendum.

Ríkisvaldiđ er ađ ţenjast út. Engar reglur eru afnumdar á međan nýjar reglur streyma inn í stórum stíl. Ríkisvaldiđ étur um helming verđmćtasköpunar í landinu. Krabbameiniđ sem ríkisvaldiđ er á samfélaginu er ekki fjarlćgt. Ţađ er annađhvort nćrt međ nýjum verkefnum eđa ţví haldiđ í skefjum.

Lćknir sem neitar ađ fjarlćgja verđandi banamein af sjúklingi getur ekki vćnst ţess ađ fá hrós. Stjórnmálamenn sem klappa fyrir verđandi banameini hins íslenska hagkerfis og um leiđ samfélagsins eins og viđ ţekkjum ţađ eru lofađir. 


mbl.is Störfum hjá ríkinu fćkkar um 11%
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Leikstjórinn í stól eigin gagnrýnanda

Fyrsti fundur kerfisáhćttunefndar fór fram í gćr en nefndin starfar fyrir fjármálastöđugleikaráđ og skilar inn tillögum til ráđsins. Nefndinni er gert ađ leggja mat á ástand og horfur í fjármálakerfinu, kerfisáhćttu og fjármálastöđugleika hér á landi. ...

 Fundinn í gćr sátu ... stađgengill framkvćmdastjóra fjármálastöđugleika Seđlabanka Íslands, ... ađstođarforstjóri Fjármálaeftirlitsins, ... framkvćmdastjóri fjármálastöđugleika og sérfrćđingur frá Seđlabanka Íslands, ... seđlabankastjóri ... forstjóri Fjármálaeftirlitsins, ... ađstođarseđlabankastjóri, ... ráđuneyt­is­stjóri, ... sérfrćđingur skipađur af ráđherra og ... framkvćmdastjóri greininga hjá Fjármálaeftirlitinu. 

Sem sagt: Hér er á ferđinni nefnd sem á ađ vega og meta áhćttur og stöđugleika ţess kerfis sem nefndarmeđlimir lifa og hrćrast í og treysta á fyrir laun og góđ kjör, yfirleitt á kostnađ skattgreiđenda.

Viđ gćtum allt eins sammćlst um ađ ţeir sem eru bestir til ađ gagnrýna leikrit á Íslandi séu leikstjórar eigin leikrita. 

Bćkur ćttu ađ sama skapi eingöngu ađ hljóta gagnrýni frá eigin rithöfundum.

Er til stćrri skrípaleikur?

Ţađ eina sem skiptir raunverulegu máli viđ starf ţessarar nefndar er viđfangsefni hennar. Menn tala um "kerfisáhćttu", en hún er nálćgt 100%. Enginn banki getur greitt út nema brot af innistćđum skjólstćđinga sinna. Hver einasti banki er á hverjum degi dauđhrćddur viđ ađ meira en 10% viđskiptavina sinna komi inn og taki út fé sitt.  

Ţessi nefnd mun ekki leggja til neitt sem skiptir máli. Nefndarmeđlimir munu ekki stofna eigin störfum í hćttu. Hana má leggja niđur á morgun án afleiđinga.  


mbl.is Kerfisáhćttunefnd kemur saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Skerum lćkna úr snörunni

Ţađ hefur reynst ríkisvaldinu um megn ađ reka heilbrigđiskerfi svo vel sé. Nú er kominn tími til ađ prófa hiđ frjálsa framtak. Lćknar og annađ starfsfólk heilbrigđisţjónustunnar á ađ skera úr snörunni og koma störfum ţeirra yfir á hinn frjálsa markađ (međ starfsmönnum gleraugnaverslana og lýtalćkna). Ţar fá lćknar miklu fleiri tćkifćri til ađ finna kröftum sínum réttan farveg.

Sjálft "kerfiđ" yrđi auđvitađ ađ breytast til ađ ţetta gćti átt sér stađ. Ţađ mćtti t.d. ađlaga ađ hinu svissneska (allir Íslendingar skyldađir til ađ heilbrigđistryggja sig, en gćtu valiđ á milli margra ađila til ađ tryggja sig hjá og međhöndla sig). Skattar yrđu auđvitađ ađ hríđfalla til ađ skapa svigrúm fyrir raunverulegan markađ á sviđi heilbrigđisţjónustu (fyrir utan sjónleiđréttingu, en sá markađur er frjáls og bráđlifandi og verđur vonandi um alla tíđ).

Lokamarkmiđiđ ćtti ađ vera ađ koma ríkisvaldinu alveg út af markađi heilbrigđisţjónustu. Ríkisvaldiđ getur ekki stillt af frambođ og eftirspurn á kindakjöti, gefiđ út gjaldmiđil svo vel sé eđa rekiđ fjölmiđil án ţess ađ safna milljörđum í skuldum. Ţađ getur heldur ekki stillt af frambođ og eftirspurn eftir heilbrigđisţjónustu. 

En hvađ međ ţá fátćkustu og ţá sem ţurfa á mikilli heilbrigđisţjónustu ađ halda? Hérna fengju allir Íslendingar sem tala um mikilvćgi ţess ađ ađstođa náungann tćkifćri til ađ gera ţađ, í stađ ţess ađ heimta bara í sífellu ađ ríkisvaldiđ sjái um ţađ mikilvćga verkefni. Ríkisvaldiđ getur ekki ađstođađ ţá sem minna mega sín. Ríkisvaldiđ gerir ţá annađhvort ađ bótafíklum eđa skjólstćđingum ofborgađra vandamálasérfrćđinga sem ţrífast á ţví ađ framlengja vandamál. Miklu fé er sóađ - fé sem gćti annars fariđ í raunverulega hjálp.

Ég legg til ađ viđ skerum lćkna úr snöru ríkisvaldsins. Ţađ er góđ langtímalausn fyrir ţá.  


mbl.is Mikil samstađa um verkfall
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţegar tilgangurinn helgar međaliđ

Er í lagi ađ ríkisvaldiđ kaupi illa fengin gögn til ađ ljóstra upp um lögbrot? Kannski. Ríkisvaldiđ getur gert hvađ sem ţví sýnist. Hvorki stjórnarskrá né stjórnarandstađa geta komiđ í veg fyrir ţađ. Ef ríkisvaldiđ vill gera eitthvađ, en getur ţađ ekki, ţá finnur ţađ leiđir. Stjórnarskrá má breyta, dómara má gera sér hliđholla, sáttmálum má segja upp og orđalagi í lögum og reglum má breyta.

Ekki er hćgt ađ takmarka ríkisvald til lengri tíma. Tilhneiging ríkisvalds er alltaf ađ ţenjast út. Tökum Bandaríkin sem dćmi. Ríkisvaldiđ ţar byrjađi agnarsmátt og múlbundiđ. Stjórnarskrá Bandaríkjanna hefur ekki tekiđ breytingum síđan ţá. Ríkisvaldiđ í Bandaríkjunum er samt byrjađ ađ taka framúr ţeim stćrstu í Evrópu í umsvifum og völdum.

Fyrir mitt leyti segi ég samt: Meintur feluleikur auđkýfinga hefur bjargađ fé frá glötun. Núna situr ţađ í sjóđum og bíđur tćkifćra til ađ leita í arđbćrar fjárfestingar. Í höndum ríkisins vćri féđ glatađ. Ţađ vćri horfiđ í blússandi neyslu hins opinbera á verđmćtum. Ţađ hefđi runniđ í einhverja vitleysu. Ţađ hefđi slegiđ yfirvofandi gjaldţroti hins íslenska ríkissjóđs á frest og seinkađ hinni óumflýjanlegu tiltekt sem einhver óheppinn stjórnmálamađur ţarf ađ taka á sig (nema gjaldţrotinu verđi einfaldlega leyft ađ eiga sér stađ).

Ég fagna ekki lögbrotum. Ég fagna ţví samt ţegar ríkisvaldiđ missir spena til ađ sjúga úr.  


mbl.is Ljóstrađ upp um leynilega reikninga
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband