'Tekju'tap ríkisins hvað?

Stórmerkileg skoðun er þessi:

Hún sagði að vandamálið væri ekki vaxandi ríkisútgjöld heldur mikið tekjutap ríkisins.

Hér er öllu snúið á haus. Ríkið hefur ekki tekjur, þótt ríkið geti eytt peningum. Ríkið framleiðir ekkert - engin verðmætasköpun fer fram hjá eftirlitsstofnunum, ráðuneytum og á Alþingi sjálfu. Ríkið dregur hins vegar fé út úr verðmætaskapandi fyrirtækjum, og eyðir því. Vandamálið er því nákvæmlega vaxandi ríkisútgjöld, en ekki hversu mikið ríkið getur kreist út úr þeim sem enn hafa tekjur á Íslandi.


mbl.is AGS herðir tökin á Íslendingum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband