Þvert á móti

Helgi Hjörvar hefur margt að segja. Við flestu af því má segja: Þvert á móti!

Hvernig fara hjól efnahagslífsins af stað ef efnahagslífið er vafið óbærilegum skuldum um áratugi?

Hvernig væri að reyna leysa réttarfarslega óvissu um Icesave-skuldirnar (sem þó er ekki ýkja mikil) áður en landinu er drekkt í skuldir?

Af hverju þessi gríðarlegi áhugi á að þjóðnýta skuldir Icesave? Tilskipun ESB og íslensk lög segja skýrt að slík þjóðnýting er pólitísk ákvörðun, en ekki réttarfarsleg skylda íslenska ríkisins. Tryggingasjóður innistæða var jú einmitt settur á laggirnar til að... tryggja innistæður! Eða til hvers var hann annars stofnaður?


mbl.is Efnahagsleg óvissa verri en skuldir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband