Hvað kom fyrir Sjálfstæðisflokkinn?

Sjálfstæðisflokkurinn virðist vera búinn að missa stöðu sína sem hið eina mögulega athvarf hægrimanna í kosningum. Hvað verður nú um atkvæði þeirra? Lesa meira.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Jón

Mér finnst alveg ferlegt að auðir seðlar séu taldir með ógildum seðlum og falli dauðir niður.

Ef ég skila auðu er það vegna þess að ég er að kjósa "enginn af þessum flokkum", ekki "þeir mega skipta atkvæðinu mínu á milli sín". Mín vegna mættu auðir seðlar alveg standa fyrir auð sæti á þinginu. Það myndi hvetja þá þingmenn sem eru eftir til að vinna vinnuna sína.

Einar Jón, 29.9.2008 kl. 17:54

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Auðir seðlar falla dauðir niður sama hvernig þeir eru taldir.

Mér lýst hins vegar vel á uppástungu þína. Í leiðinni mætti svo útvíkka sumarfrí þingmanna að jólafríinu, og jólafrí þeirra að sumarfríinu. Það væri frábært

Geir Ágústsson, 29.9.2008 kl. 21:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband