ESB vs. BNA

Rakst á eftirfarandi á bloggrúnti, langar ađ halda ţví til haga og birti ţví hér (án ţess ađ hafa kannađ sannleikisgildiđ):

Ţjóđartekjur á mann í ESB 2004 voru 18 árum á eftir tekjum í BNA

Ţjóđartekjur á mann í ESB 2006 voru 21 árum á eftir tekjum í BNA

Ţjóđartekjur á mann í ESB 2007 voru 22 árum á eftir tekjum í BNA

 

Framleiđni í ESB 2004 var 14 árum á eftir framleiđni BNA

Framleiđni í ESB 2006 var 17 árum á eftir framleiđni BNA

Framleiđni í ESB 2007 var 19 árum á eftir framleiđni BNA

 

Rannsóknir og ţróun í ESB 2004 var 23 árum á eftir BNA

Rannsóknir og ţróun í ESB 2006 var 28 árum á eftir BNA

Rannsóknir og ţróun í ESB 2007 var 30 árum á eftir BNA

 

Atvinnuţáttaka í ESB er núna 11 til 28 árum á eftir BNA


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Geir


Allar heimildir standa neđst á ţeirri síđu sem ég vísa til á blogg mínum. Ţetta er ekkert nýtt af nálinni nema fyrir ca. 99,9% af Íslendingum og 100% af íbúum í ESB: Breytt mynd af ESB - höfuđstefna

Heimssýn fjallađi stuttlega um 2004 rannsóknina. Newsweek skrifađi smá klausu um 2006 rannsóknina sem kom út 2007:

Study: EU Economy 22 Years Behind U.S

Sjálfur hef ég međ undrun og vonbrigđum fylgst međ öllum útgáfunum.

Ţeir sem hafa áhuga á ađ kynna sér máliđ nánar geta snúiđ sér til www.eurochambres.eu og www.gaptimer.eu og http://www.sicenter.si/ps_cv.html en ţetta eru S-Time-Distance rannsóknir

Created in 1958, EUROCHAMBRES is the European Association of Chambers of Commerce and Industry and forms one of the key pillars of business representation to the European institutions.

EUROCHAMBRES voices the interests of over 19 million member enterprises in 45 European countries through a network of 2000 regional and local Chambers represented by 45 national and one transnational organisations. More than 90 % of these enterprises are Small or Medium Enterprises. Chamber members employ over 120 million employees.

EUROCHAMBRES is the sole European body that serves the interests of every sector and every size of European business - due to the multi sectoral membership of Chambers - and the only one so close to business, as a result of the Chambers&#146; regional focus.<(i>

Seinasta skýrsla:: Brussels, 10 March 2008 :: (slóđ á PDF neđst í press release)

Press Release - Not only is European economy still lagging behind the United States&#146; by an average of 20

years, but if China&#146;s current GDP growth levels will continue, it will take about only 15 years

for it to catch up with the EU current level of wealth

Bestu kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 15.7.2008 kl. 21:34

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Gunnar,

Ég ţakka fyrir ítarlega heimildaskrá ţína og skil ţví tölfrćđi ţína eftir á síđu minni međ litlar áhyggjur af skorti á sannleiksgildi hennar. 

Hérna er fjallađ um svipađ ţema í NY Times (ótrúlegt en satt), ţar sem međal annars segir:  

"After adjusting the figures for the different purchasing powers of the dollar and euro, the only European country whose economic output per person was greater than the United States average was the tiny tax haven of Luxembourg, which ranked third, just behind Delaware and slightly ahead of Connecticut.

The next European country on the list was Ireland, down at 41st place out of 66; Sweden was 14th from the bottom (after Alabama), followed by Oklahoma, and then Britain, France, Finland, Germany and Italy. The bottom three spots on the list went to Spain, Portugal and Greece.

Alternatively, the study found, if the E.U. was treated as a single American state, it would rank fifth from the bottom, topping only Arkansas, Montana, West Virginia and Mississippi. In short, while Scandinavians are constantly told how much better they have it than Americans, Timbro&#39;s statistics suggest otherwise."

Hérna er einnig ađ finna gullmola:

"...Scandinavians are the poorest people in Western Europe once income is adjusted for taxes and the cost of living."

"If nations are being judged on the prosperity of their poorest citizens, then Nordic nations certainly are equal to the United States."
 
"...strong economic growth is better than income redistribution if the goal is to help the least fortunate in society."

Geir Ágústsson, 15.7.2008 kl. 21:46

3 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Kćrar ţakkir Geir.

Ţađ bćtist í Gleđibanka ESB - kredit hliđina

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 15.7.2008 kl. 22:05

4 Smámynd: Einar Jón

Áhugavert...

En eru ţessar tölur líka "leiđréttar" fyrir kostnađi viđ framhaldsnám, sjúkratryggingu og öđru sem kostar Bandaríkjamenn ţúsundir dollara á ári en er frítt í fátćkrahverfum Norđurlandanna?

Einar Jón, 16.7.2008 kl. 05:26

5 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Einar


Mér vitanlega eiga "sum" hagkerfi ekki til nein hliđarhagkerfi sem sjá ţeim fyrir peningum fyrir utan ţađ sem heitir ţjóđartekjur landsins. En ţađ eru ţjóđartekjurnar sem eru summan af öllum ţeim tekjum sem verđa til í ţjóđfélögunum. Ţjóđartekjur ESB eru sem sagt núna eins og ţćr voru í Bandaríkjunum áriđ 1985, og sem voru árin áđur en tölvur og upplýsingatćkni fyrir alvöru komu til markađar og juku framlegđ, framleiđni og ríkidćmi í ţjóđfélaginu.

Ekkert er "frítt" á Norđurlöndum. Allt sem ţegnarnir halda ađ sé "frítt" er fjármagnađ međ ţeim peningum sem skattgreiđendur, einstaklingar og fyrirtćki, setja í kassa ríkisins og sem núna leggur hald á um ţađ bil 60% af öllum ţeim verđmćtum sem verđa til í ţjóđfélögum Skandinavíu. Í Sovét varđ ţetta hlutfall 100%. Ţađ eru sem sagt einungis 40% enn eftir til umráđa í hinum "frjálsa" hluta ţessara ţjóđfélaga.

Í ESB er ţetta hlutfall ađeins lćgra í heild eins og er, en fer samt hćkkandi ţví svoleiđis verđa öll ţjóđfélög sem eru haldin kassahugsun og sem gera sér illa grein fyrir ţví ađ flestir hlutir geta alveg skeđ og fariđ fram međ miklum sóma og góđum árangri án ţess ađ ţeir ţurfi fyrst ađ fara fram í hausnum á starfsmönnum ríkis og bćja, sem svo koma og sturta fjármunum skattgreiđenda niđur í ţćr holur sem ríkisvaldinu ţá stundina dettur í hug ađ bora ofaní jörđina til ţess eins ađ veđra kosnir á ţing aftur. En eins og allir vita ţá lađast svo margir ađ ţeim sem hafa peningana, og ţess vegna eru kassamenn kosnir aftur og aftur ef ţeir hafa nógu mikla peninga annarra í kössum sínum. Ţetta skeđur yfirleitt nánast sjálfkrafa og er mjög auđvelt í framkvćmd.

Ţess vegna eru ţessi ţjóđfélög einmitt ađ veđa fátćkari ţví peningarnir fossa ofaní holur sem ekki er hćgt ađ fylla ţví ţćr eru botnlausrar. Og ţegnarnir eru svo hćttir ađ hugsa neitt ađ ráđi ţví ţeir eru á opinberu dópi sem stundum er kallađ velferđ og geta ţví ekki lengur ímyndađ sér ađ ţeir sjálfir geti skapađ sjálfum sér velferđ međ fjármunum sem ţeir búa til sjálfir, og sem svo skapa undirstöđur alls, og sem heitir velmegun. Athugiđ ađ velmegun er allt annađ en velferđ. Ađeins frjálsir einstaklingar geta búiđ til velmegun sem svo býr til ţá hluti sem skaffar peninga til ađ setja í ţá kassa sem dreifa peningum út til ţeirra sem minna meiga sín, og sem einusinni hét velferđ, en sem núna er orđiđ ađ Dópsölu Ríkisins í ESB. Svona fer mađur ađ ţví ađ verđa kosinn aftur og aftur. Allir sem eru á kassanum munu alltaf kjósa ţá sem stýra kössunum. Ţetta virkar sérstaklega vel á nćstum alla ţegna í Skandinavíu og ESB hefur ţví tekiđ eftir ţessum einstaka árangri og er nú í óđa önn ađ byggja miklu stćrri kassa, til ađ verđa kosnir aftur og aftur.

En eins allir vita ţá er ESB elliheimili fyrir ónýta stjórnmálamenn sem megna ekki lengur ađ keppa viđ yngri og sprettharđari kassamenn á heimamörkuđum sínum. Svo gefur ESB einnig sumum međlimslöndum tćkifćri á ađ halda ađ ţau séu ekki lengur "fyrrverandi hitt og ţetta" í samfélagi ţjóđanna. ESB skaffar til dćmis Ţýskalandi svo góđa fjarvistarsönnum ađ Ţjóđverjar eru fanir ađ halda ađ ţeir séu ekki Ţjóđverjar lengur og ţeim líđur betur ţannig. ESB fćr einnig Frakkland til ađ gleyma ađ ţeir eru einungis Frakkar.

En ţeir í ESB eru sem sagt alltaf ađ verđa blánkari. Allt er ţví eins og ţađ á ađ vera. It just plain works!

Bestu kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2008 kl. 07:16

6 identicon

Ţessar tölur eru ekkert annađ en sláandi.

Jahérna, aldrei hélt mađur ađ munurinn vćri svona mikill, ţó ađ mađur gerđi sér grein fyrir ţví ađ innlimun fjölmennra og fátćkra A-Evrópuríkja myndi draga međaltaliđ niđur.

Valţór (IP-tala skráđ) 16.7.2008 kl. 10:52

7 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Sćll Valţór

Ţađ er nćstum enginn munur á EU15 og EU27 ţegar ađ ţessum tölum kemur. Örlítill. Sum EU15 löndin eru ađ hrapa á lista OECD.

EU-15 löndin:

Austria, Belgium, Luxembourg, Denmark (Grćnland og Fćreyjar taliđ međ), Finland (Áland taliđ međ), France, Germany, Greece, Ireland, Italy, Netherlands, Portugal, Spain, Sweden og United Kingdom.

EU (27 lönd = EU-27):

EU-15, Cyprus, Czech Republic, Estonia, Hungary, Latvia, Lithuania, Malta, Poland, Slovakia, Slovenia, Bulgaria og Romania

Nýju löndin ná ekki ađ draga EU15 ţađ mikiđ niđur ţví ţau eru öll ţađ lítil nema Pólland. Svo ţađ eru fyrst og fremst gömlu lönd ESB sem eru ađ gefa eftir. En nýju löndin munu svo stađna ţegar ţau ađ fullu eru klemmd föst í vaxtagildru ESB, Euro-Zone og ECB

Síđustu 3 vaxtahćkkanir ECB, og sú nćsta sem kemur bráđum, munu verđa skráđar í sögubćkurnar sem stćrstu mistök fjármálasögunnar. Afleiđingarnar verđa hrikalegar fyrir ESB og ţćr eru ekki einusinni byrjađar ađ sýna sig og munu ekki byrja ađ sýna sig fyrr en eftir 12 mánuđi.

Gunnar Rögnvaldsson, 16.7.2008 kl. 11:24

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Einar Jón,

"...Scandinavians are the poorest people in Western Europe once income is adjusted for taxes and the cost of living."

Ef Skandinavía er meira og minna hluti af ESB (ţó án ríka Noregs), og ESB er fátćkari en USA, og Skandinavar fátćkari en ríkustu ţjóđir Vestur-Evrópu (uppistađa ESB hagkerfisins), ţá leiđir af klemmureglu ađ Skandinavar eru fátćkari en USA ađ teknu tilliti til uppihaldskostnađar og skatta. 

Mćtti e.t.v. fínpússa orđalagiđ en punkturinn kemst vonandi áleiđis! 

Geir Ágústsson, 16.7.2008 kl. 12:57

9 Smámynd: Einar Jón

Punkturinn er mjög skýr núna. Ég sá ekki í fljótu bragđi ţetta "cost of living" - annars vćru menn ađ bera saman epli og eplamauk. 

Eins og ég sagđi - áhugavert...

Einar Jón, 17.7.2008 kl. 08:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband