Ţriđjudagur, 13. nóvember 2007
Danskir skattgreiđendur vona hiđ besta
Sem íbúi í Danmörku og skattgreiđandi hér í landi get ég ekki annađ en vonađ ađ hinir svokölluđu hćgriflokkar haldi völdum. Vinstriflokkarnir hafa lofađ ţví ađ skattar verđi ekki lćkkađir ("velferđ eđa skattalćkkanir?" segja sósíaldemókratarnir), og útgjöld ríkisins snaraukin (um 68 milljarđa danskra króna segir nćststćrsti vinstriflokkurinn). Ţeir eru samt alltaf ađ skipta um skođun á ţví hvort útgjaldaaukningum verđi dembt á húsnćđiseigendur eđa launţega. Svolítill vindhanagangur sem er erfitt ađ átta sig á og hvađ ţá spá fyrir um hvar endar ef vinstriđ nćr völdum.
Í Danmörku er hćgt ađ reikna sig fram til ađ hćstu skattarnir hér í landi nemi allt ađ 71% ţegar allt er taliđ međ. Um 900.000 Danir á "vinnufćrum aldri" eru á opinberri framfćrslu og ţá eru ţeir ekki taldir međ sem ţiggja bćtur eđa einhvers konar ađstođ, heldur eru beinlínis á opinberri framfćrslu. Hvađ ćtli verđi margir eftir ţegar fólk í raunverulegri nauđ hefur veriđ dregiđ frá níu hundruđ ţúsundunum? Varla einn fimmti af íbúunum eđa hvađ!
Um ţetta er samt ekki kosiđ. Allir flokkar lofa ađ eyđa meiru í allt. Ţeir sem lofa skattalćkkunum gera ţađ ekki til ađ svipta ríkiđ fjármunum heldur til ađ "hvetja" fleiri til ađ vinna meira og hugsanlega ná einhverjum til baka af ţeim tugum ţúsundum landflótta vel menntađra Dana sem hafa flúiđ land og skattkerfi.
Skattkerfiđ er líka flókiđ. Á međan sumar holur í ţví eru búnar til viljandi til ađ lađa ađ vel menntađ fólk (međ lćgri skatti í ákveđinn árafjölda) ţá verđa ađrar til ţess ađ peningar hverfa úr landi í stórum stíl.
Enginn flokkur berst fyrir einfaldri og gegnsćrri stjórnsýslu. Ekki er um ţađ ađ rćđa ađ leysa vandamál ríkisrekstursins međ öđrum leiđum en áframhaldandi auknu fjáraustri. Ríkisreksturinn vex svo hratt í kostnađi ađ margmilljarđa árlegar útgjaldaaukningar kallast "niđurskurđur" af stjórnarandstöđunni!
Ţetta er meira ađ segja svo brenglađ ađ ef hinir íslensku Vinstri-grćnir myndu lofa ţví sama og dönsku "hćgri"flokkarnir ţá yrđu ţeir sennilega ţurrkađir út í nćstu kosningum! Eđa hvađa Íslendingur ćtlar ađ kjósa flokk sem beinlínis lofar ţví ađ "hćstu skattar á laun verđa 50%" og "rekstur hins opinbera á ađ vaxa í kostnađi um 50 milljarđa á nćstu ţremur árum"? Ekki margar, ađ ég held!
Skattalćkkanir ef hiđ danska svokallađa hćgri vinnur? Varla nema á yfirborđinu. Áframhaldandi stopp á skattahćkkanir? Vonandi!
Útgönguspár benda til sigurs dönsku stjórnarflokkanna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:23 | Facebook
Athugasemdir
Mér ţćtt vćnt um ađ vita hvar öll ţessi ókeypis ţjónusta fćst utan kosningabćklinganna. Ekki finn ég neitt ókeypis í Nettó eđa Bilka ţótt ég komist stundum nćrri ţví. Eitthvađ finnst mér svo reikningurinn fyrir ţessa ókeypis ţjónustu vera vaxa ţótt ég sjái hann aldrei nema í gegnum frádráttarliđina á launaumslaginu.
Kannski ađ ekkert sé ókeypis eftir allt saman? Kannski ađ ríkiseinokunarstarfsemi sé jafnvel ennţá meiri okrari en sú starfsemi sem er kölluđ einokunarstarfsemi á hinum semí-frjálsa markađi?
Ég vona a.m.k. ađ samgöngur í DK verđi ekki enn ódýrari og hvađ ţá ađ tvćr strćtó-zónur verđi bođnar á 10 danskar krónur. Ţađ gćti kostađ sitt eftir allt saman, nema bensín, strćtóbílstjóralaun og viđhald á gulum bílum detti í sjálfbođavinnu.
Geir Ágústsson, 13.11.2007 kl. 19:23
Ţessir 900.000 Danir jafngilda um 50.000 Íslendingum sem eru á beinni framfćrslu hins opinbera. Ég er hrćddur um ađ ţađ fćri um Íslensku Ţjóđina í heild sinni ef svona tölur ćttu eftir ađ sjást á klakanum.
Magnús Orri Einarsson (IP-tala skráđ) 13.11.2007 kl. 21:31
Sćll Geir
Vildi bara láta ţig vita af ţví ég svarađi kommenti frá ţér á síđunni henar Vilborgar.
Ţú ćttir ađ lesa ţađ í rólegheitum. ţađ er alveg ókeypis.
Cheers
Sćvar Finnbogason, 14.11.2007 kl. 01:34
Sćll Sćvar og takk fyrir ábendinguna.
Ţađ eina sem ég get sagt meira viđ ţínum vangaveltum um hver má hvađ og hversu mikil byrđi sumt fólk er á heilbrigđiskerfinu er ađ ég ćpi og öskra hástöfum NEI sem svar viđ spurningu ţinni: "Er ţá ekki skársta leiđin ađ reyna eftir fremsta megni ađ takmarka ađ stuđlađ sé ađ áfengisneyslu og takmarka ađgengi ađ ţví einsog gert er í dag?"
Tćknilegar útfćrslur á afnámi ríkiseinokunar á sumu áfengi en ekki öđru o.s.frv. eru ekki kjarni málsins.
Ţess má geta ađ kassi af Carlsberg í dós fer á hálfvirđi í Netto á morgun! Kannski ég kippi einum međ ţegar ég fer í matar- og handsápukaupaleiđangur eftir vinnu í kvöld!
Geir Ágústsson, 14.11.2007 kl. 09:26
...annađ kvöld, vćntanlega!
Geir Ágústsson, 14.11.2007 kl. 09:27
Sem íbúi í dk get ég ekki annađ en veriđ sammála, nóg ađ gera í vinnunni hjá mér vćri alveg til í ađ vinna smá yfirvinnu svona til tilbreytingar eini ókosturinn er ađ fyrir hverja 4 yfirvinnutíma fara ţrír í topskat og einn í minn vasa. Nú er bara ađ vona ađ ţeir fjarlćgi topskattinn ţannig ađ mađur geti unniđ lengur og fá tímana útborgađa í stađinn fyrir ađ taka ţá út í frí eđa setja inn á eftilaunin.
Hordur (IP-tala skráđ) 14.11.2007 kl. 23:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.