Hér er frćndum okkar á Norđurlöndum ekki fylgt mjög vel

Ein hávćrustu tískurökin á Íslandi eru ţau ađ Íslendingar eigi ađ gera eitthvađ ţví slíkt "tíđkast hjá frćndum okkar á Norđurlöndum". Međ ţví ađ ýja ađ ţví ađ íslensk fyrirtćki séu ađ gera eitthvađ rangt međ ţví ađ taka ensku upp sem vinnumál er veriđ ađ hunsa ţau tískurök fullkomlega (sem yfirleitt veit á gott en ekki í ţessu tilviki).

Sjálfur vinn ég í Danmörku hjá dönsku fyrirtćki sem sinnir fyrst og fremst útsjávar-olíuiđnađinum vítt og breitt um heiminn. Vinnumáliđ er formlega séđ enska, en vitaskuld tala Danir sín á milli á dönsku rétt eins og tveir Íslendingar sem mćtast á bar í Köben tala saman á íslensku. Skýrslur á mínum vinnustađ eru skrifađar á ensku, viđ tölum viđ viđskiptavinina (sem eru frá öllum heimshornum) á ensku og allir vinnuferlar eru einnig á ensku (alţjóđlegar vottunarstofnanir sem ţá lesa hafa sjaldan Dani innan sinna vébanda).

Hvernig dettur nokkrum manni í hug ađ ţetta fyrirkomulag sé atlaga ađ tungu innfćddra? Af hverju í ósköpunum eru stjórnmálamenn yfirleitt ađ tjá sig um val einstakra fyrirtćkja á (formlegu) tungumáli vinnustađarins og fyrirtćkisins? Ef Ţorgerđur Katrín vćri ráđherra í Danmörku ţá vćri búiđ ađ spotta hana duglega í hérlendum fjölmiđlum, en á Íslandi lepja fjölmiđlar upp sérhvert orđ hennar og setja í samhengi stjórnarskrárbreytinga!

Ég legg til ađ í stjórnarskránna verđi sett eftirfarandi grein, sem viđbót viđ 79. greinina um tjáningarfrelsi:

"Ekki má gera ađ lögreglumáli hvađa tungumál er notađ í rćđu eđa riti á Íslandi."

Óţarfaákvćđi? Aldeilis ekki. Nú virđist vera stemming fyrir ţví ađ gera mitt eđa ţitt val á tungumáli ađ lögreglumáli, og fátt hrćđir mig meira!


mbl.is Samhljómur um ađ ákvćđi um íslensku verđi sett í stjórnarskrá
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ellert Smári Kristbergsson

Ég held ađ ađal máliđ sé ekki ađ banna fólki ađ tjá sig á öđrum tungumálum en Íslensku. Heldur sé hér máliđ ađ skýrslur og önnur gögn sem fyrirtćki senda frá sér verđi ađgengileg á íslensku líka.

Ţađ er fariđ ađ vera frekar alvarlegt mál hér á klakanum hvađ fólk er fariđ ađ nota enskuna mikiđ. Sem dćmi má nefna alţjóđlegu kvikmyndahátíđina sem er nýliđin. En ţar voru titlar kvikmyndanna ţýddir yfir á ensku og hengdir upp á vegg í Regnboganum. Ţó mátti hvergi sjá sambćrilegt veggspjald međ titlunum á frummálunum eđa Íslensku.

Ellert Smári Kristbergsson, 10.10.2007 kl. 15:54

2 identicon

Bendi bara á 17.grein Finnsku stjórnarskráinnar, ţar er talađ um ađ Finnska og Sćnska skuli vera ţjóđarmál Finnlands. Hví ćttu Íslendingar ekki ađ hafa Íslensku sem sitt ţjóđarmál?

LL (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 15:59

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ég veit ekki betur en ađ íslenska sé töluđ á Íslandi af nćr ţví öllum sem ţar búa. Ţađ ađ orđiđ "ţjóđtunga" sé notađ sem skraut á stjórnarskránna (sem nú ţegar er orđin rćkilega útvötnuđ) er pappírsvinna og afţreying fyrir stjórnmálamenn.

Skýrslur og önnur gögn fyrirtćkja eru ćtluđ kúnnum og hluthöfum ţessara fyrirtćkja. Tungumáliđ skiptir engu máli á međan tilćtlađur lesendahópur er ánćgđur. Í langflestum tilvikum mun ţetta ţýđa ađ útgefiđ efni íslenskra fyrirtćkja verđur a.m.k. líka gefiđ út á íslensku, sé ţörfin talin vera til stađar.

Geir Ágústsson, 10.10.2007 kl. 16:04

4 identicon

Ég vinn í flugbransanum og ţar fer allt fram á ensku, en samstarfsmenn tala ađ sjálfsögđu saman á íslensku. Ţetta er ekki hlutur sem ţingiđ er ađ setja fyrir sig, heldur ţađ ađ ţegar ţú ferđ í verslun eđa ţarft ađ fá ţjónustu einhversstađar ţá ţarftu ekki ađ vera ađ nota annađ en íslensku.

Mér finnst allavega pirrandi ađ ţurfa ađ fara í Bónus og tala ţar viđ fólk sem kann ekkert annađ en pólsku. Ég tek ţađ fram ađ ég hef ekkert á móti Pólverjum, en ţeir koma hingađ og ţá verđa ţeir ađ ađlaga sínu lífi ađ okkur en ekki viđ ţeim. 

Heimir (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 17:06

5 identicon

"Ég veit ekki betur en ađ íslenska sé töluđ á Íslandi af nćr ţví öllum sem ţar búa. Ţađ ađ orđiđ "ţjóđtunga" sé notađ sem skraut á stjórnarskránna (sem nú ţegar er orđin rćkilega útvötnuđ) er pappírsvinna og afţreying fyrir stjórnmálamenn."

Ég er sammála ţér ţarna. Tilgangurinn međ ákvćđinu er enginn. Ţetta má alveg vera ţarna mín vegna en ég myndi kjósa ađ tíma alţingismanna á ţessu löggjafarţingi, og ţví nćsta, yrđi betur variđ.

Jón Gunnar Ásbjörnsson (IP-tala skráđ) 10.10.2007 kl. 18:46

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Heimir,

Útsjávar-olíuiđnađur, flugiđnađur, heildsöluverslun, alţjóđleg ráđgjafarţjónusta (gvuđ má vita hvađ vinnumál Geysir Green Energy er?!), osfrv. Dćmin eru mýmörg og ég ţakka fyrir ţitt. 

Ég skil ágćtlega pirring ţinn á ótalandi ţjónustufólki, en ráđning Pólverja er ţó bara eitt af mörgu sem Bónus gerir til ađ halda vöruverđi niđri (lćgra en hjá samkeppnisađilum).

Ţér er vitaskuld velkomiđ ađ versla í verslun sem ţú ert nćsta viss um ađ ráđi eingöngu hagyrta íslenskufrćđinga, og búđir ćttu vitaskuld ađ geta auglýst sig á slíkum forsendum, en ţá er auđvelt ađ ímynda sér ađ krónutalan sé nokkuđ hćrri á verđmiđunum.

Jón,

Amen! Best vćri auđvitađ ađ sumar- og jólafrí ţingmanna yrđu lengd til muna svo ekki vinnist tími til annars en stimpla á ţćr örfáu lagasetningar sem talin er brýnust ţörf á ađ koma á.

Geir Ágústsson, 10.10.2007 kl. 21:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband