Samkeppni er ekkert annað en samkeppnisröskun

Ósýnilega höndin fékk loksins örlitla athygli frá mér eftir frekar langt hlé í ágúst. Hið ríkisrekna "eftirlit" með samkeppni var til umfjöllunar að þessu sinni. Tilvitnun í sjálfan mig, venju samkvæmt:

"Samkeppnisröskun er hver ein og einasta sala á þjónustu og varningi hvers eins og einasta fyrirtækis. Samkeppnisröskun er einnig falin í hverri einni og einustu breytingu á eignarhaldi, samstarfi, samvinnu og starfsemi hvers eins og einasta fyrirtækis."

Meira hér

Liðlegir lesendur mega gjarnan hjálpa mér að finna skilgreiningu Samkeppniseftirlitsins á hugtakinu "samkeppnisröskun".


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband