Miðvikudagur, 1. ágúst 2007
Eins gott að skattalækkunum var ekki lofað!
Mikið hlýtur hin nýja ríkisstjórn að vera fegin því að hafa ekki lofað neinum skattalækkunum að ráði í stjórnarsáttmála sínum. Össur (og raunar Jóhanna Sig. og fleiri) er búinn að vinna ötullega að því allt sumarfríið sitt að lofa útgjöldum úr vösum skattgreiðenda og því hætt við að þegar þing kemur saman á ný verði fjárhagslegt svigrúm ríkissjóðs orðið æri lítið, a.m.k. minna en ef Össur hefði tekið sér sumarfrí.
Hvar er gúrkutíðin sem ég hlakkaði svo til?
Iðnaðarráðherra: 1.200 milljóna kr. skuld Byggðastofnunar verði aflétt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:02 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.