Lgreglan dreifir krftum snum

Viltu, kri lesandi, a skattbyri n (sem og annarra) aukist?

Ef ekki, vrir til a millifra sjlfviljugur f af eigin bankareikningi og inn reikning lgreglu?

Ef ekki, viltu a lgreglan fkki verkefnum snum, t.d. me v a htta a skipta sr a einhverjum hinna ofbeldislausu „glpa“ sem hn er a eltast vi dag?

Ef ekki, viltu a lgreglan dreifi krftum snum enn meira en hn gerir dag? a hltur a vera ef svari vi fyrstu remur spurningunum er neitandi.

Lgreglan kostar f - og ekki lti f! Oft er kvarta yfir „fjrskorti“ lgreglu, en er tt vi a greiir ekki ng skatta til a mta fjrrf hennar. Ea, heldur virkilega a einhver ANNAR s a greia fyrir starfsemi hennar? Gettu aftur!

Nna er bi a ba til njan glp slandi - a a kveikja sr sgarettu inn hseign hvers eigandi bur gestum og gangandi upp a kaupa sr a drekka ea bora. Hseign sem askilur sig eingngu fr inni a v leyti a dyrnar henni eru a jafnai lstar a sk eiganda. Hinn nji glpur krefst athygli lgreglu - athygli sem annars vri vari a stva ofbeldisglpi og jfnai, en er nna vari eitthva anna.

N a ganga enn lengra og beina krftum lgreglu a flki sem, me leyfi sluaila fengisins, fer me drykkinn utandyra, og a n tillits til tegundar lts sem fengi er . Meira a segja n tillits til ess hver ber byrg v a tna ltin upp ef au falla til jarar!

Lgreglan hefur ngu a snast, og jafnvel svo a mrgum finnst ng um hva hn er getulaus slensku nturlfi. Hin nja minning lgreglustjra hfuborgarsvisins er tilraun til a herja veski itt ea afskun sem m nota til a tskra vanmtt lgreglu egar kemur a vinmi gegn ofbeldisglpum og jfnuum.

Ekki lta blekkjast, en reyndu jafnframt a komast upp me a brjta lgin sem n er minnt !


mbl.is Banna a taka drykki me sr t af veitingastum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Geir gstsson

Hva me bakgarinn bak vi Sirkus? ar er leyft a drekka utandyra.

Hva me porti milli lstofunnar og Vegamta? ar er leyft a drekka daginn en ekki kvldin. Hv a?

Hva me svalirnar 2. h lver?

Af hverju skiptir lgreglan sr ekkert af mr egar g drekk dsabjr r rkinu, en um lei og lti er ori a glasi og sluailinn veitingastaur byrjar hn a veita mr aukna athygli (og einhverju ru minni athygli)?

a sem "virkar" til a auvelda yfirvldum og lgregluer auvita ekki mjg eftirstt markmi sjlfu sr. Lgreglan a verja okkur fyrir ofbeldi og glpum, en ekki hafa a ks.

Geir gstsson, 1.8.2007 kl. 07:15

2 identicon

Banna flki a drekka almannafri er ekki lausn auk ess er g viss minni sk a essi maur myni breyta v.

Vilhjlmur Andri Kjartansson (IP-tala skr) 1.8.2007 kl. 13:45

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband