Greyið aumingjans eignarrétturinn nú til dags

Ósýnilega höndin hefur verið uppfærð og þemað er gamalt og gott: Að því er virðist óstöðvandi rýrnun eignarréttarins á Íslandi í dag (og raunar mun víðar).

"Veit einhver hvernig þessi þróun endar? Endar hún nokkurn tímann ef henni er leyft að halda áfram? Í dag má reykja á eigin heimili. Hvenær verður það að lögreglumáli? Í dag má skreyta húsnæði sitt að innan með myndum af allsberu fólki að stunda kynlíf. Hvenær verður það orðið að dómsmáli? Í dag má vera hægrimaður sem skilur sjálfseignar- og séreignarréttinn og getur rætt hann í leigðum sal með fullu samþykkir salareiganda við alla sem greiða aðgang. Hvenær mun slíkt teljast vera árás á almannahagsmuni og lýðheilsu?"

Mér er spurn! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband