Laugardagur, 21. júlí 2007
Er öfund stćrsti andstćđingur hins frjálsa fyrirkomulags?
Tvennt hefur ađ undanförnu valdiđ ţví ađ ég er sífellt ađ komast meira á ţá skođun ađ öfund sé í raun stćrsta fyrirstađa hins frjálsa fyrirkomulags á Íslandi.
Ţetta tvennt er:
- Samtöl viđ félaga minn sem starfar sem lćknir í hinu íslenska heilbrigđiskerfi (en er samt enginn frjálshyggjumađur!).
- Ýmis skrif Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar (HHG) undanfarna mánuđi, og ţá sérstaklega ţessi grein.
Ófrelsi er slćmt fyrir sjúklinga
Byrjum á hinu fyrrnefnda: Frásagnir hins íslenska lćknis. Ţeir sem hönnuđu hiđ íslenska heilbrigđiskerfi höfđu fyrst og fremst hagsmuni eins hóps ađ leiđarljósi: Ţeirra sem hafa ekki efni á ţví ađ greiđa eigin trygginga- og međferđarkostnađ vegna heilbrigđisgćslu og međhöndlunar. Stóra hugmyndin ađ baki kerfinu er, "allir borga samkvćmt getu, allir fá samkvćmt ţörf" .
Ţetta er sögulega séđ, og raunar röklega líka, gjaldţrota sjónarmiđ. Ísland er velmegandi markađssamfélag og langflestir hafa efni á öllu sem ţeir ţurfa á ađ halda. Ađ búa til kerfi sem drepur samkeppni, markađslögmál og beint ađhald neytenda/notenda er til lítils ef ćtlunin er ađ gagnast ţeim efnaminnstu og veikustu. Nćr vćri ađ leyfa öllum sem geta ađ sjá um sig sjálfa, og bjóđa ţeim upp á ađ ađstođa ađra sem mega sín minna. Slíkt hugarfar hefur ýtt undir ađ enginn sveltur eđa er klćđalaus á Íslandi. Skortur á ţví veldur ţví ađ margir ţjást á biđlistum heilbrigđiskerfisins og sitja fastir í traffík á trođnum opinberum götum ríkis og sveitarfélaga.
Getur til dćmis einhver svarađ ţví hvers vegna má ekki reisa hús og ráđa starfsfólk sem getur tekiđ viđ stórum hópi aldrađa sem nú liggur í einhverjum dýrustu sjúkrarúmum Íslands og bjóđa ţví upp á ađhlynningu í örlítiđ sérhćfđara umhverfi? Er endalaust hćgt ađ kenna nafngreindum ráđherrum í ákveđnum stjórnmálaflokkum um, eđa er miđstýrt ríkiskerfiđ sem heild á einhvern hátt ađ hamla hagrćđingu í ţessu sem öđru?
Frelsiđ er gott fyrir fátćka
Hiđ síđara - skrif HHG undanfarna mánuđi - eru einnig umhugsunarverđ ţegar öfund er stillt upp sem helstu fyrirstöđu frjálshyggju á Íslandi. HHG er duglegur ađ finna tölfrćđi og skýrslur sem leggja áherslu á mál hans, en ţađ mikilvćgasta er samt sem áđur rökleg ástćđa ţess ađ frelsi bćtir hag allra (ţótt hagurinn bćtist mishratt eftir ađstćđum).
Fćstir hafa hins vegar áhuga né nennu til ađ velta sér upp úr röklegu samhengi hluta. HHG kemur ţar sterkur inn sem blađagreinaskríbent:
"Samkvćmt réttlćtiskenningu Rawls ćtti jafnađarmađur ađ taka Bandaríkin fram yfir Svíţjóđ: Hagur hinna bágstöddustu er betri, ţótt tekjumunur sé meiri. Ţess má síđan geta, ađ atvinnuleysi er talsvert meira í Svíţjóđ en Bandaríkjunum. Tćkifćri manna til ađ vinna sig út úr fátćkt eru ţví fćrri í Svíţjóđ."
Öfund er ekki góđ nema sem hvati til ađ gera betur. Um leiđ og hún er notuđ sem afl til ađ draga úr hrađa annarra svo ţeir hafi ţađ jafnskítt og mađur sjálfur ţá ber ađ hafna henni eins og hverri annarri meinsemd sem gerir öllum illt sem ţjást af henni.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:54 | Facebook
Athugasemdir
Skil ég ţetta rétt eđa er einhver ađ halda fram ađ hagur hinna bágstöddustu sé betri í USA en í Svíţjóđ?
Endilega leiđrétta ef ég er ađ misskilja, en ađ halda fram ađ bágstöddustu í USA hafi ţađ betra en í bágstöddustu í Svíţjóđ er furđulegasta fullyrđing sem ég hef lesiđ í dag.
Ég hef kynnst vel fátćkt og bágstöddum í USA. Ţar sem ég hef búiđ síđan 1983. Nokkrir komnir í gröfina fyrir aldur fram vegna ýmissa ađstćđna, ađallega skorti á ađgangi í heilsugćslu, ţađ spilar stórt inn í. Ţađ er einnig stórskrýtiđ ađ halda ađ fátćkir í USA geti eithvađ unniđ sig upp úr sinni fátćkt, ţví hún er ekki bara í kúrfum um međaltal, tekju og atvinnuleysistölum. Lágmarkslaun hafa á síđasta áratug veriđ í kringum 5 og hálfann dollar, sem ţýđir 53,000 Ísl kr mánađarlaun fyrir skatt. 5,5x40x4x60=52,800kr. Ekkert verkalýđsfélag, engin heilsutrygging, og ađ öllum líkindum ekkert kreditkort. Skólaganga barnanna verđur frekar stutt.
Viđ getum t.a.m. bara horft á fangelsismálin og skođađ hvernig ţau eru gríma á fátćktina. Ţađ er langt mál og fróđlegt.
Ţađ eru ýmsir varnaglar til ađ redda fólki en ţeir eru nokkuđ vel faldir í kerfinu og erfitt ađ finna út međ ţá og fullt af bremsum til ađ sía ţig út áđur en ţú kemst í hjálpina.
Svo er náttúrulega stór spurning hvernig menn skilgreina frelsiđ sjálft. Hvađ er annars ţetta frelsi?
Ólafur Ţórđarson, 21.7.2007 kl. 23:43
Ágćt hugleiđing Geir.
kv.gmaria.
Guđrún María Óskarsdóttir., 22.7.2007 kl. 02:10
Veffari,
Ég hvet ţig til ađ lesa grein HHG og reyna hrekja ţau rök sem hann kemur međ frekar en ađ nálgast umrćđuefniđ úr allt annarri átt og skreyta međ persónulegum reynslusögum. Ţér er velkomiđ ađ nota athugasemdaformiđ á minni síđu til ţess (sbr ţessi áskorun mín).
Geir Ágústsson, 22.7.2007 kl. 12:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.