Raunir skattgreiðandans

"Það er hreint ekki auðvelt að vera námsmaður nú til dags. Næstum ómögulegt er fyrir ungt fólk og þá sérstaklega námsmenn að kaupa sér íbúð, þar sem húsnæðisverð er lygilega hátt. Námslánin mæta ekki raunverulegri framfærsluþörf námsmanna og námsmenn neyðast til að vinna með náminu til að ná endum saman. Hvers eigum við námsmenn eiginlega að gjalda?"

Svona mælir námsmey í pistli á Deiglan.com. Hver getur bent á a.m.k. tvær villur við þetta betl? Umorðað: Hvern er hún að krefja um hvað, og hver þarf að fórna hverju í staðinn?

Bónusspurning: Hver mun koma einna verst út úr því ef námsmey þessi fær óskir sínar uppfylltar, og hvers vegna? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband