Leiđir til ađ brjóta Vesturlönd

Eftir lestur á lítilli frétt um hvernig Kínverjar eru mögulega ađ reyna knésetja Vesturlönd (satt eđa ekki) varđ mér hugsađ svolítiđ til leiđa til ađ knésetja Vesturlönd. Kannski er ég bara ađ endurtaka uppskrift Kínverja, ef slík er til, en mín áćtlun yrđi mögulega á ţessa leiđ:

Ađ fá Vesturlandabúa til ađ hata sjálfa sig: Ţeir eru jú gamlir nýlenduherrar og sitja á miklum auđ. Ţeir hljóta ţví ađ mega skammast sín og telja ađ auđsköpun ţeirra sé byggđ á vinnu ţrćla og kúgađra í sólbjartari heimshlutum. Hvíta skinniđ er táknmynd ţess og ţar međ alls sem er ađ í heiminum.

Ađ fá Vesturlandabúa til ađ ráđast á hvern annan: Ţađ gerum viđ vissulega. Sumir vilja gelda börn og ađrir ekki. Viđ tökum afstöđu í átökum í fjarlćgum heimshornum og sendum vopn og seđla á stríđandi ađila, jafnvel báđa í átökum tveggja, og hnakkrífumst svo um ţađ hvor er rasistinn og hvor ekki. Viđ rífumst líka um ţađ hvort vestrćn siđmenning, byggđ á kristnum rótum og gildum (en ekki endilega trúarlegum í öllum tilvikum), sé góđ eđa slćm. Kannski bara jafngóđ og hver önnur? Eđa jafnvel verri? Um ţetta má rífast.

Ađ tćma sjóđi Vesturlanda: Ţađ er frekar auđvelt. Vopnasendingar, ţróunarađstođ, kaup á varningi sem er framleiddur utan Vesturlanda vegna skatta Vesturlanda á eigin framleiđslu.

Ađ fá Vesturlandabúa til ađ ritskođa sjálfa sig: Ţađ er líka auđvelt. Málfrelsiđ sem áđur var í hávegum haft er núna brandari.

Ađ gera Vesturlandabúa orkulausa: Segir sig sjálft. Ţađ er jú hamfarahlýnun og hún er Vesturlöndum ađ kenna og á međan ríki utan Evrópu og Norđur-Ameríku rađa á sig nýjum kolaorku- og kjarnorkuverum ţá keppast Vesturlönd viđ ađ reisa vindmyllur. Var ekki til eitthvađ máltćki um ađ berjast viđ vindmyllur? Kannski mćtti gefa ţví nýja túlkun.

Ađ gera Vesturlandabúa fátćka: Skuldir, verđbólga og sífellt óviđráđanlegra velferđarkerfi eru lykilţćttir hér. Viđ erum á fullu ađ innleiđa ţetta allt.

Ađ gera Vesturlandabúa vopnlausa: Ţađ er nú ţegar búiđ ađ eđa unniđ ađ ţví ađ afvopna almenning. Núna streyma líka öll hergögn út úr Vesturlöndum og framleiđsla nýrra er ađ sjúga framleiđslumáttinn úr annars konar framleiđslu. Hin nýju hergögn eru svo send til útlanda, ađ sjálfsögđu.

Ađ ţynna út Vesturlandabúa: Ekkert mál! Láttu ţá bara moka inn fólki međ ađra sýn og önnur gildi og í nógu miklum mćli ţá hverfa vestrćn gildi. Til ađ byrja međ er ţađ stađbundiđ, en smátt og smátt nćr slíkt yfir allt samfélagiđ. Heilu hverfin í stórum borgum eru í dag orđin ađ litlum skikum óvestrćnnar menningar og eru ađ breiđa úr sér víđa.

Ađ gera Vesturlandabúa trúlausa: Nú er ég sjálfur ekki trúađur mađur nema ađ ţví leyti ađ ef ég ţarf ađ reiđa mig á hin nýju trúarbrögđ, eins og fasisma (samstarf ríkisins og stćrri fyrirtćkja) og Vísindin (sem eru ekki ţađ sama og vísindin), ađ ţá er ég í vandrćđum. Kannski Biblían bjóđi upp á betri leiđbeiningar en stjórnmálamenn og sóttvarnalćknar.

Listinn er eflaust lengri, ef Kínverjar eru međ slíkan. En ţađ er veriđ ađ brjóta Vesturlönd bćđi ađ innan og utan. Hvađ kemur ţá í stađinn? Eitthvađ verra. Ţađ er nćstum ţví á hreinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Sagan segir ađ KGB hafi alla tíđ fjármagnađ liđiđ sem barđist (og berst enn) gegn kjarnorkuverum í Ţýzkalandi.

KGB er ekki lengur til, en ţrýstihóparnir eru ţađ.

Annars er margt af ţessu komiđ frá Lenín.  Gott ef ekki allt.  Saul Alynsky er međ styttri útgáfuna.  Hvernig á ađ rústa ţjóđum til ađ ná og halda völdum.

Gekk svo vel fyrir Nikola Ceaușescu.  Algert söksess.

Ásgrímur Hartmannsson, 7.3.2024 kl. 22:57

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Lítum okkur nćr; ţetta hefur veriđ ađ gerast,oft líkt viđ agúrku sneidda á ákveđnu völdu tímabili,amk eins og ESB skýrđi ţađ. Höldum áfram ađ ţykjast blind!!!!!!!

Helga Kristjánsdóttir, 8.3.2024 kl. 00:05

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Vesturlönd ţurfa enga hjálp viđ ađ knésetja sig. Ţau eru fullfćr um ađ gera ţađ sjálf. Listinn ţinn er fullframkvćmdur.

Ragnhildur Kolka, 8.3.2024 kl. 08:52

4 identicon

Skemmtilegar pćlingar. Auđvitađ er mikiđ stríđ í gangi á vefnum og árásir út um allt. Meta sem á Facebook er međ okkur í vasanum og veit flest um okkur, dćlir til okkar duldum og beinum auglýsingum, finnur fyrir okkur síđur sem taliđ er ađ viđ höfum áhuga á, byggt á netvafri okkar sjálfra. Og nú setja Kínverjarnir mig á skrá međ ţér!

Örn Bárđur Jónsson (IP-tala skráđ) 8.3.2024 kl. 09:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband