Frumlegar nýyrđasmíđar letingja sem kallar sig blađamann

Hvađ er ađ vera fjarhćgrisinnađur?

Ađ vera hćgriöfgamađur?

Ađ vera á hćgri jađri stjórnmála?

Ađ vera bođberi hćgriöfgasamsćriskenninga?

Hvađ eru hćgrijađarfígúrur?

Ţetta er greinilega allt einn og sami hluturinn.

Í alveg einstaklega vondri frétt á visir.is eru allar ţessar lýsingar notađar um bandaríska fjölmiđlamanninn Tucker Carlson. Tucker er ţessar vikurnar ađ slá spilunarmet á Twitter um margfeldi fyrri meta - er ađ fá 120 milljónir í áhorf ţegar fyrra met međ var tćplega 5 milljónir. 

Ţetta gengur ekki og ţarf ađ stöđva. 

Enginn sem hefur horft á ţćtti og umfjallanir Tucker Carlson getur fengiđ ţá hugsun ađ ţarna sé á ferđinni einhver öfgamađur sem fyrirlítur fólk. Hann er međ stjórnmálaskođanir vissulega og ákveđnar áhyggjur af vegferđ samfélags síns, sem hann tjáir sig um og margir taka undir (beint eđa međ ţví ađ horfa á hann). Ţetta ćtti ađ heita frjáls og opinber umrćđa í frjálsu samfélagi. Ţeir sem eru ósammála eru margir og geta valiđ á milli nánast allra ţátta á öllum miđlum til ađ koma sínum skođunum á framfćri. Tucker hefur veriđ vin í ţeirri eyđimörk fyrir ţá sem taka undir skođanir hans og áhyggjur eđa vilja hreinlega kynna sér ţćr.

En nú er eins og vinsćldir hans sé ađ sprengja af sér öll mörk. Ţess vegna ţarf ađ stöđva Tucker. Ţađ má gera međ ţví ađ gera hann ađ blóraböggli, kvenhatara, lögbrjót, rasista, fúlmenni og lygara. 

Ţví miđur ćtlar ţetta ekki ađ bíta. Ţađ fer óstjórnlega í taugarnar á ţeim sem eru ósammála Tucker og hafa vanist ţví í gegnum veirutíma ađ geta ţaggađ niđur í óásćttanlegum skođunum. Slćmur vani sem er erfitt ađ venja sig af.

Til ykkar sem viljiđ ritskođa, loka á skođanir og helst fá ađ ráđa ţví hverjir mega tjá sig: Ég get fullyrt ađ ţađ ađ geta umboriđ ađ heyra allskyns skođanir, jafnvel ţćr sem ég er hjartanlega ósammála, er mjög hollt fyrir sálina. Slíkt ţvingar mann til ađ hugsa ađeins, kynna sér málin, rökstyđja og jafnvel endurskođa fyrri skođanir. Slíkt skolar oftar en ekki upp á yfirborđiđ sjónarhornum sem blöstu ekki viđ í bergmálshellinum.

Og hver veit: Kannski stuđlar getan til ađ hlusta á fjölbreyttar skođanir ađ ţví ađ manni líđi bara ágćtlega í samfélaginu! Sé ekki alltaf ađ leita ađ hausum til ađ höggva af. 

Prófađu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Ć ofan í ć hefur mér fundist ađ ţađ sé nóg til ţess ađ vera hćgrimađur, ađ vera einfaldlega ekki barnanauđgari.

Ásgrímur Hartmannsson, 14.6.2023 kl. 16:36

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Tucker er hreinasta gersemi!

Helga Kristjánsdóttir, 14.6.2023 kl. 17:01

3 Smámynd: Ragnhildur Kolka

Tucker hefur aldrei veriđ eins frjáls til ađ tjá sig og í dag og nú er djúpríkiđ í skotlínunni.

Ragnhildur Kolka, 14.6.2023 kl. 19:25

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Ţetta er ljómandi skilgreining. Hún nćr ekki yfir allt og alla en flokkar gróflega, eins og fćriband á togara, sem dugar oft til ađ átta sig á verkefninu sem blasir viđ.

Helga og Ragnhildur,

Ţađ tókst ekki ađ ţagga niđur í Tucker, sem betur fer. Ég vorkenni ţeim sem fylgdu honum í bandarísku sjónvarpi og komast ekki á Twitter en mér sýnisr margfalt fleiri núna hlusta á hann en áđur. Töpuđ orusta, en stríđiđ á réttri leiđ.

Geir Ágústsson, 14.6.2023 kl. 21:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband