Hvađ ćtlar ESB ađ segja viđ Kínverja nćst?

Li Hui, sérlegur erindreki kínverskra stjórnvalda, lauk för sinni um Evrópu í dag í Brussel. Fékk hann skýr skilabođ er hann hitti fulltrúa ESB um ađ Kína ćtti ađ beita ţrýstingi sínum á Rússa ađ hćtta árásum sínum á Úkraínu og ađ draga herafla sinn úr landi.

Ţessari hugmynd stinga Kínverjar rólegir ofan í skúffu. Ţeir eru jú ađ ćfa herafla sinn viđ landamćri Indlands og í nálćgđ viđ Tćvan. Á sama tíma eru ţeir í samstarfi viđ Rússa um aukin viđskipti međ orku, međal annars, og ađ reyna sannfćra Arabana um ađ selja frekar olíuna til Kína en Vesturlanda. Ţađ er nóg ađ gera hjá Kínverjum. 

En vonandi eru ţeir líka ađ setja ţrýsting á Rússa um ađ leita leiđa til ađ stöđva átökin í Úkraínu. Sú lausn gćti samt veriđ önnur en ESB og NATO hafa í huga. Kannski munu Kínverjar styđja viđ hugmyndir um sjálfstćđi austustu hérađa Úkraína undir verndarvćng Rússlands, eđa ađ besta hugmyndin sé sú ađ Rússar taki einfaldlega bita úr Austur-Úkraínu, varanlega. Hvađ ćtlar ESB ađ segja viđ Kínverja ţá?

Auđvitađ er alveg hrćđilegt og fordćmingar virđi ađ Rússar hafi ráđist inn í Úkraínu og komiđ af stađ hrinu dauđsfalla og eyđileggingar sem engin leiđ er ađ sjá fyrir endann á. En ţađ er líka slćmt ađ menn viđurkenni ekki ađ allt hafđi ţetta ađdraganda, yfir mörg ár, og ađ Vesturlönd og sérstaklega Bandaríkin léku stór hlutverk ţar. Snjóbolta af ýtt af stađ og fór af stađ. Kannski lausnin sé sú ađ hćtta ađ ýta snjóboltum. 


mbl.is ESB hvetur Kínverja til ađ ţrýsta á Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ţađ er allt í lagi ađ rćđa meira um ástćđur ţessa stríđs sem mér sýnist vesturlönd eiga alveg skuldlaust. Ţađ hefur sennilega aldrei átt sér stađ stríđ sem var eins auđvelt ađ komast hjá. Ţetta var margra ára markmiđ vesturlanda ađ fara í stríđ viđ Rússa. Ţađ var allann tíman augljóst ađ Rússar vildu ekki ţetta stríđ.

Ţađ var furđulegt ađ fylgjast međ leiđtogum vesturlanda í ađdraganda stríđsins. ţađ var eins og ţeir hefđu unniđ í lottóinu. Leikţáttur um ađ reyna ađ komast hjá stríđinu og jafnframt tilkynna ađ ţeir myndu ekki blanda sér í ţetta en spenningurinn leyndi sér ekki,loksins,loksins. Illur ásetningur vesturlanda mun koma ţeim í koll.

Kristinn Bjarnason, 26.5.2023 kl. 07:31

2 identicon

Auđvitađ var engin löngun til ađ koma í veg fyrir stríđ, er ţađ ekki besta leiđin fyrir rotna pólitíkusa til ađ koma skattfé borgara í sinn eigin gogg.

Halldór (IP-tala skráđ) 26.5.2023 kl. 09:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband