Gjaldţrota ríkissjóđur grípur til óbeinnar skattlagningar

Bjarni Benediktsson fjármálaráđherra sagđi árangur Landsvirkjunar í rekstri og arđgreiđslur frá félaginu á komandi ári vera lykilţátt í ríkisfjármálum nćstu ára og í hagsćld ţjóđarinnar. Landsvirkjun greiđir tugi milljarđa í arđgreiđslur til ríkisins og heldur honum á floti, enda duga skattgreiđendur ekki til ađ borga niđur lánin, greiđa vaxtagjöldin og halda úti ţjónustu viđ landsmenn.

Arđgreiđslur Landsvirkjunar koma beint úr vösum almennings og fyrirtćkja. Landsvirkjun fćr ekki ađ fjárfesta í virkjunum, skortur á rafmagni veldur hćkkandi verđlagi á ţví og ţegar stórir notendur ţurfa rafmagn ţá er ţađ ekki til stađar og olían dregin fram. Óstöđugt rafmagn, skortur á ţví og fjárfestingastopp eru góđar fréttir fyrir ríkisvaldiđ og slćmar fréttir fyrir ađra.

Reykjavík hegđar sér á svipađan hátt ţegar hún mjólkar Orkuveitu Reykjavíkur um fleiri milljarđa á ári til ađ fjármagna óráđsíuna og skuldsetninguna. 

Nú er ţví gjarnan haldiđ fram ađ hiđ opinbera ţurfi ađ eiga ýmis fyrirtćki, sérstaklega ţau er snúa ađ innviđum. En af hverju? Til ađ tryggja ađ gráđugir fjárfestar mjólki ekki almenning? Svo ţeir geti ekki nýtt eignarhald sitt til ađ ţjarma ađ neytendum? Til ađ tryggja uppbyggingu innviđa ţannig ađ ţeir séu traustir og stćkki í hlutfalli viđ aukna ţörf og notkun?

Ég myndi segja ađ öll ţessi rök séu fuđruđ upp. Hiđ opinbera hegđar sér eins og hrćgammasjóđur sem mjólkar fyrirtćki sín til dauđa og flýgur svo ađ nćsta hrći.

Ég legg til ađ Landsvirkjun, Orkuveita Reykjavíkur og önnur slík fyrirtćki séu annađhvort seld eđa gert ađ skila hagnađi sínum aftur til neytenda og notenda (eins og í tilviki Energinet í Danmörku, sem svarar nokkurn veginn til Landsnets á Íslandi, sjá hér, lagagrein 13). Óbein skattheimta á ekki ađ líđast. Nćg eru sú beina nú ţegar.


mbl.is Arđgreiđslurnar lykilţáttur í ríkisfjármálum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Opinberi geirinn stćkkar á ógnvekjandi hrađa sem ekki verđur stöđvađur međ neinum venjulegum hćtti heldur einhvers konar hruni. Kerfiđ er ţannig uppsett ađ ţađ virđist ekki vera hćgt ađ minnka ţađ. Öll eyđslufrumvörp ganga mjög greiđlega fyrir á hinu háa alţingi eins og peningar spretti á trjánum. Ţađ er veriđ ađ nota íslenska skattgreiđendur  til ađ drepa fólk í Úkraínu. Frá mínum bćjardyrum séđ erum viđ orđnir stríđsglćpamenn.

Líklega eru íslenskir ráđamenn stćrsta vandamál ţjóđarinnar.

Kristinn Bjarnason, 8.3.2023 kl. 18:23

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristinn,

Vandamáliđ er mögulega ekki bákniđ, heldur fólkiđ. Hér er lexía úr nćstum ţví 500 ára gamalli bók:

"It is incredible how as soon as a people becomes subject, it promptly falls into such complete forgetfulness of its freedom that it can hardly be roused to the point of regaining it, obeying so easily and so willingly that one is led to say, on beholding such a situation, that this people has not so much lost its liberty as won its enslavement. It is true that in the beginning men submit under constraint and by force; but those who come after them obey without regret and perform willingly what their predecessors had done because they had to. This is why men born under the yoke and then nourished and reared in slavery are content, without further effort, to live in their native circumstance, unaware of any other state or right, and considering as quite natural the condition into which they were born."

Geir Ágústsson, 8.3.2023 kl. 20:21

3 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Geir,

Já, ţađ hefur gerst núna ađ fólk taldi sig kaupa öryggi međ frelsissviptingu. Ég hef stundum í gríni og alvöru kallađ öryggi óvin okkar vegna ţess ađ ţađ virđist  alltaf vera hćgt ađ selja öryggi og jafnvel á óviđráđanlegu verđi. Yfivöld er alltaf ađ selja okkur öryggi fyrir skert frelsi og fólk gleypir viđ ţessi alltaf. Eru virkilega einhverjir sem sjá fyrir sér öruggan heim? Fólk hefur m.a.s. látiđ eitra fyrir sér í von um meira öryggi. Heimurinn á ađ vera hćttulegur og frjáls.

Ţađ ţarf ekki ađ velta lengi fyrir sér hegđun stjórnvalda til ađ komast ađ ţví ađ ţetta er ekki fólk sem vinnur í ţágu almennings og einhvern veginn virđist ţetta endurtaka sig í sögunni aftur og aftur.

Kristinn Bjarnason, 9.3.2023 kl. 10:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband