Maldíveyjar hringdu: Ţćr vantar fleiri flugvelli

Loftslagsráđstefnu Sameinuđu ţjóđanna, COP27, sem átti ađ ljúka í dag, verđur haldiđ áfram til morguns ţar sem vonast er til ađ verđi ađ hćgt ná einhverjum árangri í umrćđunni um ađ koma á fót bótasjóđi fyrir ţau ríki sem verđa hvađ verst úti vegna loftslagsbreytinga.

maldivi_kafariMeđal ríkja sem hafa hrópađ hátt um ađ ţurfa og vilja bćtur eru Maldíveyjar í Kyrrahafi. Ţćr eru sérstakar ađ mörgu leyti. Hćsti punktur yfir sjávarmáli er 2,4 metrar en ađ međaltali liggja eyjurnar bara 1,5 metra yfir sjávarmáli. Ţađ ţarf ţví ekki háar öldur eđa mikla hćkkun sjávarmáls til ađ sökkva ţeim, og ţađ hafa yfirvöld eyjanna svo sannarlega nýtt til ađ kalla á eftir bótafé. Áriđ 2009 héldu yfirvöld ţar svolítiđ leikrit ţegar ráđherrafundur var látinn fara fram neđansjávar. Ţetta var neyđarkall til heimsins um ađ eyjarnar vćru ađ sökkva.

Eyjarnar standa enn. Og raunar hafa yfirvöld eyjaklasans byggt eđa stćkkađ fjölda flugvalla síđan neđansjávarleikritiđ fór fram. Kannski hefđi veriđ nćr ađ byggja varnargarđa ef einhver hćtta vćri á ferđum, eđa hvađ? Nei, frekar ađ betla meira, byggja fleiri flugvelli, lađa ađ fleiri fljúgjandi og kolefnislosandi ferđamenn og kenna heiminum um ađ eyjarnar eru ađ sökkva, sem ţćr eru ekki ađ gera.


mbl.is COP27 framlengd um einn dag
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Sá fyrirsögn á RUV og hélt samstndis ađ ţar vćri veriđ ađ rćđa um COP27

„Dýrasta og umdeildasta partí sögunnar“

„Dýrasta og umdeildasta partí sögunnar“ | RÚV (ruv.is)

Grímur Kjartansson, 18.11.2022 kl. 23:06

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Skil vel ţennan rugling! Las raunar athugasemd ţína og síđan ţessa fyrirsögn og datt ekkert annađ í hug. En jú, HM í Katar eru vesen í sjálfu sér. Kannski sama vesen og val yfirvalda okkar á lyfjavali. 

Geir Ágústsson, 19.11.2022 kl. 22:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband