Um fólk sem veit minna en apar um heiminn (ég og ţú)

Ég lauk nýlega viđ bókina Factfulness: Ten Reasons We are Wrong About the World -- and Why Things Are Better Than You Think eftir sćnska prófessorinn Hans Rosling, sem lést fyrir nokkrum árum. Hans ţessi barđist í áratugi fyrir nokkru sem hann kallađi "fact based worldview" (međal annars međ ćđislegum fyrirlestrum) og sýndi ítrekađ fram á ađ viđ vitum í raun vođalega lítiđ um heiminn okkar. Allir geta komist ađ ţessu um sjálfa sig međ ţví ađ taka svolítiđ próf og fá sennilega lćgri einkunn en api sem giskar af handahófi á öll svörin. 

En hvernig stendur á ţessari djúpstćđu vanţekkingu á heiminum? Hans reynir ađ útskýra ţađ á margan hátt, međal annars ţví hvernig fréttir ţurfa ađ ýkja hiđ slćma og fjalla lítiđ um hiđ góđa eđa endurtekna ţví annars nennir enginn ađ lesa ţćr. Ţannig veistu sennilega meira um fjölda veiđimanna í Svíţjóđ sem hafa veriđ drepnir af björnum (tveir á 100 árum) en fjölda tilvika í Svíţjóđ ţar sem manneskja drepur maka sinn (fjörtíu tilfelli á ári).

Fordómar eru einnig á ferđinni. Viđ sjáum ekki fyrir okkur ađ fólk í Asíu og Afríku geti komist út úr sárustu fátćktinni, eđa ţar til Asíu tókst ţađ ađ mestu á einni mannsćvi. Viđ vitum ekki ađ börnum í heiminum sem deyja áđur en ţau ná eins árs aldri hefur fćkkađ úr 14 milljónum í 4 milljónir á 40 árum á sama tíma og heildarfjöldi fćđinga hefur aukist mikiđ, og dánarhlutfalliđ ţví falliđ úr 15% í 4% (ef ég man ţađ rétt).

Viđ höldum ađ lýđrćđi sé forsenda velmegunar en ţađ er ţađ ekki. 

Hann fjallar um ebólufaraldur í Afríku og hvernig röng og ýkt gögn afvegaleiddu allar ađgerđir og sviptu í raun marga nauđsynlegri heilbrigđisţjónustu (Hans Rosling snéri sér sennilega oft viđ í gröfinni á kóvít-árunum og kannski var bara mjög „heppilegt“ fyrir sprautuframleiđendur og hrćđslupresta ađ hann hafi veriđ látinn áđur en sú vitleysa hófst).

Viđ höldum ađ mannkyninu sé ađ fjölda stjórnlaust á međan allar spár segja ađ heildarfjöldi barna undir 15 ára aldri verđi sá sami áriđ 2100 og hann er núna og mannfjöldinn stađnćmist á bilinu 10-12 milljarđar. Ţađ er af ţví flestar konur eru farnar ađ eignast fćrri börn sem lifa lengur, og fjölgun mannkyns verđur ađallega fjölgun fullorđinna.

Ég gćti haldiđ endalaust áfram en vil bara nefna ađ ţú veist sennilega minna um heiminn en api og vilt mögulega gera eitthvađ í ţví. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hvađ veit ég hversu mikiđ apar vita um heiminn? Ţá geri ég ráđ fyrir ađ Alheimurinn sé undanţeginn. En David Attenborough kemst ótrúleg nálćgt ţeim og festir á filmu,gott ef ég segđi ekki á prófi ađ ţeir séu jurta og ávaxta ćtur.  Ég fell ekki ţó ég segi ađ karlapi hafi kosiđ sig sjálfan sem foringja svćđis,vegna fimi fífldirfsku og frekju til apynja. Foringinn mćđist ekki viđ fjölgunina,hann skreppur í skođunarferđir og enginn nema hann getur hegnt aumingjunum sem stelast í trambolíniđ hans.   

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2022 kl. 00:49

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Helga,

Hans Rosling notađi mikiđ í gríni ađ fólk vissi minna en apar ţví ţađ skorađi lćgra en sá sem velur svör af handahófi, en bókin hans snýst ekki um ađ ţekkja einhverjar tölur heldur tileinka sér hugarfar sem endurspeglar heiminn betur en ţađ í höfđi fréttafíkla. 

Fyrir ţá sem vilja mjög skemmtilegan og lifandi inngang ađ ţessu hugarfari ţá mćli ég međ ţessum fyrirlestri:

https://www.ted.com/talks/hans_rosling_the_best_stats_you_ve_ever_seen

Geir Ágústsson, 19.9.2022 kl. 11:18

3 identicon

Varđ mađurinn til fyrir tilviljun og er hann endilega kominn á hćsta mögulega vitsmunastig?                          Zufall Mensch? Der kleine Schritt zum großen Gehirn | MDR DOK           

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 19.9.2022 kl. 13:14

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Já Geir ţađ gerir öllum gott ekki síst mér,ţakka ţér.

Helga Kristjánsdóttir, 19.9.2022 kl. 14:47

5 identicon

Ě ţessu prófi eru gefnir 3 svarmöguleik  iđ hverri spurningu.  Hadahófskend ágiskun gćti ţví líklega gefi 6 rétt svör af 18 mögulegum.  Ég fékk 12 rétt svör og veit ţví meira um heiminn en api.

Bjarni (IP-tala skráđ) 19.9.2022 kl. 15:28

6 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţađ er ekki gáfulegt ađ gera lítiđ úr öpum.

Spóinn hefur vetursetu í Vestur Afríku sunnan Sahara og flýgur ţangađ í einni lotu frá Íslandi.

Ungar fljúga héđan nokkrum vikum á eftir foreldrunum og treysta á eđlisávísun til ađ rata.

Ekki vera api Geir, -vertu spói.

Magnús Sigurđsson, 19.9.2022 kl. 17:09

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Bjarni,

Til hamingju! Já, ţú slćrđ út apann og vel ţađ.

Magnús,

Hér hefur enginn gert lítiđ úr öpum. Ţvert á móti, hér er baunađ ađeins á ţátttakendur á fundum World Economic Forum, Sameinuđu ţjóđanna, alţjóđegum ráđstefnum vísindamanna og fleiri sem hafa tekiđ próf Hans Rosling og skorađ töluvert verr en apar.

Geir Ágústsson, 19.9.2022 kl. 17:37

8 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ég sagđi ţađ nú heldur hvergi Geir, ţess vegna skáletrađi ég api.

Magnús Sigurđsson, 19.9.2022 kl. 19:30

9 Smámynd: Geir Ágústsson

Magnús,

Ţá misskildi ég, en fékk um leiđ smávegis afsökun til ađ benda á virđulegt fólk í dýrum fötum á framfćri skattgreiđenda sem kolféll á prófi sem Bjarni okkar hérna stóđst prýđilega. Ţađ er greinilegt ađ hann vinnur ekki sem sérfrćđingur í mannfjöldaspám, sóttvörnum og alţjóđastjórnmálum. Sem betur fer.

Geir Ágústsson, 19.9.2022 kl. 20:02

10 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Ţiđ Bjarni eru međ ţetta Geir, -eins og spóar.

Magnús Sigurđsson, 19.9.2022 kl. 20:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband