Laugardagur, 3. september 2022
Ađskilnađur yfirvalda og almennings
Ţú getur náđ ţeim stađ í samfélagi ţínu ţar sem fólkiđ í forsvari, og kjölturakkar ţeirra í fjölmiđlum, verđur svo fullkomlega aftengt áhyggjum raunverulegs fólks, orđiđ svo algjörlega áhugalaust um líf borgaranna, ađ samfélagiđ verđur mjög óstöđugt, og viđ erum fljótt ađ nálgast ţann tíma.
----
You can reach a place in your society where the people in charge, and their lapdogs in the media, become so completely disconnected from the concerns of actual people, become so totally uninterested in the lives of citizens, that society becomes very volatile, and we are fast approaching that point.
Svona kemst bandaríski fjölmiđlamađurinn Tucker Carlson ađ orđi. Hann er ađ fjalla um evrópsku orkukreppuna og Úkraínu en gćti alveg eins veriđ ađ tala um veirutíma, skuldastöđu Reykjavíkur, ađförina ađ fjölskyldubílnum, eftirlitsbákniđ, Evrópusambandiđ í breiđu samhengi, innnflytjendur og pólitískan rétttrúnađ eins og hann leggur sig. Hvert sem litiđ er má sjá fólkiđ í forsvari ađ tala um vandamál sem koma hinum venjulega manni ekkert viđ og eru í raun ekki til stađar, og búa til vandamál sem skađa mjög illa líf hins venjulega manns. Ţetta er rof og ţađ er raunverulegt og fer stćkkandi.
Mér finnst ţetta vera mjög viđeigandi viđvörun og henni er hér međ deilt til ykkar.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:40 | Facebook
Athugasemdir
Ţessi tími er löngu kominn.
Hefur stađiđ yfir ansi lengi.
Ţetta er minna vandamál á landsbyggđinni og smćrri bćjum, ţar sem bćjarstórar umgangast fólkiđ.
Mikil völd kalla á mikla fyrringu.
Ásgrímur Hartmannsson, 3.9.2022 kl. 22:00
Ţađ tók sinn tíma hér ađ komast ađ ţví.Er ekkert skap í okkur? Jú en viđvörun og sírenan í tölvunni er óđara komin á vettvang og vonlaust ađ stinga af. Ég hef stundum talađ góđlega viđ hana og hún leyfir mér ađ klára,á móti veit hún ađ viđvörunin dugđi. Skrítiđ ţegar ađrir láta gamminn geysa,ég mett ţađ ţannig ađ ţeir hafa fleiri ráđ undir rifi hverju,heldur en örvasa gamalmenni.
Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2022 kl. 01:07
Stöđugleiki er margnotuđ tugga. En stöđugleiki hverra?
Sá sem er á strípuđum örorkubótum lifir viđ umtalsverđan fjárhagslegan stöđugleika sem felst í ţví ađ sama hvađ gert er aukast tekjurnar ekki. Ég efast um ađ neinum sem býr viđ ţađ sé annt um slíkan stöđugleika.
Guđmundur Ásgeirsson, 4.9.2022 kl. 15:36
Líkt og endranćr ţá ert ţú međ fingurinn á púlsinum Geir, en ég óttast ađ ţú og í ţessu tilfelli Tucker Carlson sem ţú vitnar í séuđ allt of hlédrćgir í skođunum ykkar, eins og dćmiđ um kjölturakkana hjá fjölmiđlunum sannar, ţví ţađ eru sjálfir stćrstu fjölmiđlarnir á borđ viđ okkar eigiđ RÚV og auđvitađ Reuters mafíuna alla, sem eru auđsveip handbendi Davos klíkunar sjálfrar og aumingja blađamennirnir og ritstjórarnir verđa auđvitađ ađ hlýđa.
Er ţađ ekki t.a.m. augljóst ađ pínulitla útvarpsstöđin međ miklu hlustunina hér skíta skerinu fćr ekki krónu úr ţessum svokallađa fjölmiđlastyrk, ţví ţessi eina frjálsa rödd fólksins skal sett á hausinn međ öllum ráđum - hvađ sem ţađ kostar.
Jónatan Karlsson, 4.9.2022 kl. 16:30
Ásgrímur,
Sammála ţví, en ţađ er oft erfitt ađ sitja í miđri hringiđunni og vita hvenćr "breaking point" kemur. Ćtli Rómverjar á sínum tíma hafi vitađ ţađ, jafnvel ţótt margir vćru ađ flýja borgirnar og elítan ađ drekka sig fulla í kynlífssvalli?
Helga,
Ţađ er mögulegt ađ taka ákveđin skref til ađ verja sig ef og ţegar hruniđ skellur á. Mismunandi eftir ađstćđum auđvitađ.
Guđmundur,
Orđiđ "óstöđugt" var kannski slćm eđa óviđeigandi ţýđing á orđinu "volatile", sem getur ţýtt ýmislegt. Stöđugleiki í ţví slćma er auđvitađ slćmur stöđugleiki.
Jónatan,
Já, viđ erum hlédrćgir. Hér er annar ađeins beittari: "The culture war is real and it is important. But our high-dudgeon focus on woke leftists and extreme elements on the right is also a top-down strategy aimed at drawing attention away from Washington’s ineptitude. Our leaders are fiddling while the country burns: When will we stop dancing to their outrageous tune?"
Geir Ágústsson, 4.9.2022 kl. 19:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.