Dönsk stjórnmál og umrćđa

Í athugasemdum viđ fćrslum á ţessari síđu er stundum gefin til kynna mikil ţörf á ađ ég fjalli um dönsk stjórnmál og danska umrćđu frekar en íslenska. Sú íslenska komi mér varla viđ ţví ég bý í Danmörku! Ég eigi ađ rćđa sveitastjórnarmál í Tĺrnby en ekki Reykjavík.

Gott og vel, kannski er mikil eftirspurn eftir slíku, ţótt hjarta mitt slái miklu frekar fyrir móđurjörđ mína og fólkiđ mitt ţar. Ég rćđi um dönsk stjórnmál og tek ţátt í viđrćđum viđ Dani um ţađ sem fer fram hér í landi en kannski íslenskir lesendur séu ákaflega áhugasamir um slíkt, og sjálfsagt ađ verđa viđ ţví.

Í danska ríkisfjölmiđlinum DR var um daginn fjallađ um ţá vel ţekktu ađferđafrćđi úkraínskra hersins ađ hreiđra um sig í skólum og spítölum og gera ţannig almenna borgara ađ skotmörkum. Frettin.is fjallađi um ţetta í ítarlegu máli. DR tók ekki afstöđu međ rússneska hernum ţótt ţeir hafi bent á hćttuspil úkraínska hersins. Nei, hann flutti einfaldlega fréttir. Íslenskir fjölmiđlar eiga hér langt í land í fjölmiđlafrćđum. Mikiđ er gott ađ sjá suma Íslendinga lesa ađeins á öđru tungumáli en íslensku.

Í sveitarfélaginu Tĺrnby, sem ég bý í til ađ vera sem nćst alţjóđaflugvellinum, heldur ţessa dagana breski tónlistarmađurinn Ed Sheeran fjölmenna tónleika, fjóra daga í röđ. Svćđiđ trođfyllist af fólki, umferđin fer í lamasess og lćtin eru gríđarleg. Ég heyri í ţeim á heimili mínu, 3 km frá tónleikastađnum. Enn er hćgt ađ fá miđa á tónleikana í kvöld og annađ kvöld ef einhver er í stuđi.

Í öđrum fréttum úr sveitarfélagi mínu má nefna áćtlanir um ađ byggja göng sem tengja saman suđurhluta Amager (eyjan sunnan af Kaupmannahöfn) viđ miđbćinn (kort). Í fréttabréfi borgarstjóra segir ađ ţetta séu góđ tíđindi og ekki ţurfi ađ gera neinar lóđir upptćkar.

Rússneski sjóherinn flytur ţessa dagana mörg skip og kafbáta til Eystrasalts međ viđkomu í dönsku hafsvćđi. Ţessi skip og kafbátar eru víst ađ fara taka ţátt í stórri hersýningu. Dönsk yfirvöld fylgjast vel međ ţessu og fylgja ţessum fleyjum áleiđis.

Danir ćtla ađ fjórfalda rafmagnsframleiđslu međ vind og sól á nćstu 8 árum. Orka er góđ og gott ađ menn ćtli ađ framleiđa sem mest af henni ţótt ţađ eigi ađ gera međ dýrustu, óhagkvćmustu og óáreiđanlegustu ađferđunum. Veturinn 2023-2024 verđur endurbótum á danska gasvinnslusvćđinu Tyra lokiđ og ţá fer gasiđ ađ streyma aftur úr ţví. Núna í vetur tengist danska gasnetiđ viđ norskar gaslindir í gegnum Baltic Pipe röriđ á leiđ ţess til Póllands. Kannski orkukreppu Evrópusambandsins verđir afstýrt ađeins í Danmörku. Mađur vonar. Ţađ fer svolítiđ eftir ţví hvađ Norđmönnum tekst ađ sjúga mikiđ gas úr sínum lindum, en Norđmenn hafa aldrei hćgt á sínum framkvćmdum međ olíu og gas og ađrir, sem vanrćktu slíkt, njóta nú góđs af ţví.

Mjög heitt er undir danska forsćtisráđherranum, Mette Frederiksen. Ný skođanakönnun sýnir ađ ţriđja hverjum Dana finnst hún ekki standa sig í stykkinu (og svipađ margir telja hana standa sig vel). Allskyns hneykslismál hafa elt hana á röndum síđan hún fyrirskipađi ólöglega aflífun á öllum minkum í Danmörku til ađ berjast viđ veiru sem flestir hrista af sér vandrćđalaust. Glćnýr flokkur, Danmarksdemokraterne, er ađ stökkva inn á sviđiđ og mćlast međ 20% fylgi. Sá flokkur er dćmigerđur danskur flokkur en undir forystu konu sem er búiđ ađ reyna knésetja en er í stađinn búiđ ađ hefja til skýjanna. Nćstu kosningar verđa spennandi ađ ţví marki ađ danskar kosningar geti veriđ ţađ. 

Ég lćt ţetta gott heita í bili međ fréttir frá Danmörku og Tĺrnby en ef ákall um slíkt kemur aftur ţá bregst ég auđvitađ vel viđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Leiđrétting frá eldri áminningu: "Hafiđ vetursetu í Danmörku á flóttanum til Rússlands."

Guđjón E. Hreinberg, 5.8.2022 kl. 19:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband