Ţetta drepleiđinlega veirutal um ekki neitt

Í fréttum er ţetta helst:

Einhver veira sem flestir sigrast auđveldlega á gengur um í samfélaginu. Ekki er talin ástćđa til ađ afnema borgaraleg og stjórnarskrárvarin réttindi. Ekki er taliđ nauđsynlegt ađ loka fólk inni og drepa ţađ úr leiđindum. Ekki verđur fariđ í skipulagđar ađgerđir til ađ keyra fólk og fyrirtćki í ţrot. Samfélagiđ verđur ekki gert ađ bótaţega sem má ekki vinna fyrir sér. Spítalinn virđist geta sinn hlutverki sínu án ţess ađ veina eins og stunginn grís. Landamćrin verđa opin.

Mér líđur stundum eins og í tímavél. Mađur les fréttir í dönskum fjölmiđlum um ţetta afbrigđiđ og hitt og skýrslur danskra sóttvarnaryfirvalda um hćttuna af hinu og ţessu. Danir bregđast viđ - opna eđa loka - og mánuđi síđar gera Íslendingar eitthvađ svipađ eftir ađ hafa sagt eitthvađ svipađ.

Nú ţegar vísindin eru ekki lengur alţjóđleg ţarf hvert ríki ađ finna upp sín eigin: Gera eigin spálíkön, meta á eigin spýtur hćttuna af hinu og ţessu og ota sínum eigin sóttvarnalćkni í fjölmiđla ţar til frambođiđ er orđiđ miklu meira en eftirspurnin.

Ef vísindin vćru alţjóđleg vćri Bill Gates ekki ađ missa út úr sér núna ađ COVID-19 er fyrst og fremst sjúkdómur hinna öldruđu. Ţetta var vitađ mjög snemma og ástćđa ţess ađ svokölluđ Great Barrington-yfirlýsing var gefin út í október 2020 ţar sem lagt var til ađ verja hina öldruđu međ skipulögđum hćtti en leyfa samfélaginu ađ öđru leyti ađ ganga sinn vanagang. 

Og síđan ţá hefur veiran bara orđiđ međfćrilegri og međfćrilegri og lćknanleg međ lyfjagjöf og fyrirbyggjandi ađgerđum ţótt einkaleyfi stóru lyfjafyrirtćkjanna uppskeri lítiđ fé á slíku. 

Ef vísindin vćru alţjóđleg hefđu menn tekiđ orđ suđur-afrískra lćkna í nóvember 2021 ađeins alvarlegar, skođađ gögnin og opnađ samfélagiđ fyrr. Ţess í stađ fengu lćknar í Suđur-Afríku skammir fyrir ađ draga úr hrćđsluáróđrinum og beinlínis beđnir um ađ ýkja hćttuna. 

Ef vísindin vćru alţjóđleg vćru mannréttindasamtök ađ ţrýsta á kínversk stjórnvöld ađ hleypa ţegnum sínum út úr stofufangelsi sem sumir eru jafnvel ađ svelta til dauđa í

Hinn íslenski sóttvarnarlćknir fór í frí og Íslendingar fengu nýjan heilbrigđisráđherra nánast eins og hendi vćri veifađ tókst loksins ađ byggja upp hjarđónćmi á Íslandi. Ekki mátti standa tćpar enda almenningur búinn ađ gjörsamlega rústa ónćmiskerfinu á sér međ öllum ţessum sóttvörnum og veiruleikaflótta.

Nýtt afbrigđi? Hvađ međ ţađ!


mbl.is Undirafbrigđi Ómíkron „komiđ víđa út í samfélagiđ“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţú sýnir ţessu "drepleiđinlega veirutali" mikinn áhuga, klikkar međ músinni og ert talinn viđ hverja frétt og umfjöllun, og ert ţví liđur í ţví ađ ekki er talin nein ástćđa til ađ draga úr umfjöllunum.

Hvort sem ţađ er fótbolti, veirur eđa Eurovision ţá ţarft ţú ekki ađ fylgjast međ öđru en ţví sem ţú hefur áhuga á. Og fari eitthvađ í taugarnar á ţér og ţér finnst umfjöllunin of mikil ţá er ţađ ţitt ađ leiđa hana hjá ţér.

Vagn (IP-tala skráđ) 11.5.2022 kl. 00:39

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Alveg rétt, en ţú ţekkir ţetta međ ađ geta stundum ekki stillt sig. Kannski ţetta hafi veriđ seinasta veirufćrslan mín og vonandi les hana einhver á ritstjórn og hćttir ađ sóa tíma blađamanna sinna. 

Geir Ágústsson, 11.5.2022 kl. 05:56

3 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ţađ skiptir ekki máli hvort veiruumrćđan er leiđinleg ţađ ţarf nauđsynlega ađ rćđa ţetta fram og til baka og komast ađ ţví hverjir stóđu á bak viđ ţessa árás. Ţađ á enginn ađ komast upp međ svona fólskulega og gagnslausa árás sem skilur eftir sig milljónir dána og hundruđi milljóna í óvissu um langtíma áhrif. Ţađ lítur út fyrir ađ tilgangur ţessarra sprauta hafi veriđ mjög annarlegur.

Ţađ ţarf ađ koma í veg fyrir ađ ţetta endurtaki sig ekki, sem allt virđist stefan í međ who viđ stjórnvölinn. Ég er logandi hrćddur viđ ţá stjórnmálamenn sem viđ höfum í dag sem kvitta upp á hvađ sem er.

Kristinn Bjarnason, 11.5.2022 kl. 08:42

4 identicon

Ég er nokkuđ viss um ađ ritstjórnir telji frekar lesendur, ţá sem klikka á greinarnar, og mćli ţannig áhugann en ađ taka óskir einhvers bloggara í Danmörku til greina.

Vagn (IP-tala skráđ) 11.5.2022 kl. 10:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband