Tilviljun

Tilviljun


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já, það er til fólk sem heldur að vinstrimenn, vegna þess að þeir brenna ekki BBC og hatast ekki við lyfsala, séu fylgjandi og vilji einkarekna heilbrigðisþjónustu, lægri skatta á hina auðugu, minni þjónustu frá ríkinu, ekkert samtryggingakerfi, ekkert eftirlit með fyrirtækjum, fjölmiðla í einkaeigu auðmanna, sterka alræðisstjórn, einkarekið menntakerfi, engar almenningssamgöngur eða eiginlega allt sem Geir telur leynt og ljóst vera best. Ekki margt fólk, en til samt.

Vagn (IP-tala skráð) 15.4.2022 kl. 21:22

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Ónei, teiknimyndin á sér holdgerving!

Geir Ágústsson, 15.4.2022 kl. 22:31

3 identicon

Í dag eru það jaðarhópar til hægri, svona eins og þú gælir við, sem teljast vera "anti-establishment". Trump sagði sig til dæmis vera "anti-establishment" þegar hann vildi höfða til hægri ruglukolla, samsærisnötta og gáfumannana í flöt jörð.

An anti-establishment view or belief is one which stands in opposition to the conventional social, political, and economic principles of a society. Sem á frekar við um þig en mig.

Textinn við teiknimyndina er því aðallega heimskulegur og lýsandi fyrir fáfræði höfundar hans. Svipað og hann segði "Ég get ekki verið nazisti, það er enginn ofn til að brenna gyðinga í mínum garði."

Vagn (IP-tala skráð) 16.4.2022 kl. 01:32

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Jæja þá úr því Trump sagði það, eða eitthvað.

Geir Ágústsson, 16.4.2022 kl. 07:34

5 identicon

Það er ekki gaman að uppgötva að maður sé einn af the unthinking mass.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 16.4.2022 kl. 08:54

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristinn,

Segðu! Menn tala um arðræningja, stórfyrirtæki sem svífast einskis og stjórnmálamenn sem maka krókinn og vilja berjast gegn slíku. Vakna svo næsta dag og klappa fyrir öllu saman og vita jafnvel ekki af hverju.

Geir Ágústsson, 17.4.2022 kl. 18:54

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband