Sannleiksblaðið

Fáir fjölmiðlar hafa meiri áhrif á almenna umræðu en breska blaðið The Guardian. Þessi málpípa meginstefsins segir okkur að tala um hamfarahlýnun og við gerum það. Blaðið rökstyður valdníðslu yfirvalda hverju sinni í búningi fréttaflutnings og skoðanapistla. 

En stundum rambar meira að segja vitlaus klukka á réttan tíma.

Sem dæmi má nefna frétt frá byrjun september:

guardian_youngmen

Að mér skilst þá fá ungmenni í Bretlandi ekki nema einum skammti of mikið (umfram núll) af sprautum. Kannski The Guardian hafi bjargað mörgum frá hjartavöðvabólgum og dauða að þessu leyti. Fyrir það má alveg þakka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurðsson

Ráðgjafanefnd bresku ríkisstjórnarinnar um heilbrigðismál setti sig gegn bólusetningu barna 12 til 17 ára. 

Eins konar málamiðlun var gerð að skammturinn yrði aðeins ein sprauta en ekki tvær. 

Daníel Sigurðsson, 18.11.2021 kl. 22:32

2 Smámynd: Kristín Inga Þormar

Vonandi, maður er þakklátur fyrir allt sem bjargar fólki frá óþörfum þjáningum og dauða.

Kristín Inga Þormar, 18.11.2021 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband