Uppskeruhátíđ í október

Október er greinilega mikill uppskerumánuđur. 

Ţann 4. október sl. var ár liđiđ frá útgáfu Great Barrington yfirlýsingarinnar. Hún var skrifuđ af ţremur vísindamönnum (og undirrituđ af fjölda annarra) sem höfđu nýtt tímann vel síđan faraldur skall á og kynnt sér áhćttuhópa og dánartíđni og komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ markviss vernd áhćttuhópa vćri mikilvćg en ađ ađrir ćttu ađ fá ađ lifa eins eđlilegu lífi og hćgt er. Nú rúmlega ári síđar er ţessi bođskapur loksins ađ síast inn í fleiri og fleiri og sífellt örar. Meira ađ segja prúđir borgarfulltrúar og forstjórar fyrirtćkja sem hafa hagnast vel á öllu fárinu grípa nú til harđra orđa og er ţá mikiđ sagt.

Ţann 8. október 2018 kom fram í fréttum ađ lektor nokkur viđ Háskólann í Reykjavík hefđi veriđ rekinn vegna ummćla í lokuđum hópi á fjésbókinni (sem er nýlega búiđ ađ klaga til fjésbókar-yfirvalda og fá lokađ). Ţađ tókst ađ svipta mann atvinnu sinni og margir hrósuđu sigri. 

Í október 2008 hafđi íslenska ríkiđ eignast ţrjá viđskiptabanka og má segja ađ ţar međ hafi rússíbanareiđ fjármálakrísunnar hafist fyrir alvöru. Nú ţegar verđbólga er víđast hvar á uppleiđ eftir peningaframleiđslu seinustu mánađa (vegna veirutakmarkana), orkuverđ í himinhćđum, risafyrirtćki á barmi gjaldţrots og allir ríkissjóđir á bólakafi í skuldafeni ţá gćti október 2021 kannski orđiđ annar slíkur uppskerumánuđur.

Í Ţýskalandi halda menn októberhátíđ međ mikilli bjórdrykkju og eftir viku er ég á leiđ á bjórhátíđ í Kaupmannahöfn. Hverju fć ég ađ skála fyrir? 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Inga Ţormar

Kannski ţví ađ Ţórólfur stjórnar ekki sóttvarnarađgerđum í Danmörku? cool

Kristín Inga Ţormar, 14.10.2021 kl. 22:22

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Kristín,

Ég er búinn ađ "skála" fyrir ţví oft og mörgum sinnum. 

Geir Ágústsson, 15.10.2021 kl. 08:06

3 identicon

Ţú getur skálađ fyrir ţeim Dönum sem dóu, og eru ađ deyja, ađ óţörfu svo ţú komist á pöbbinn. 7 ţessa vikuna og yfirfćrt á Ísland ţá gerir ţađ tvo á mánuđi, en hér dó enginn úr covid síđasta mánuđinn. Frábćr árangur Dana er ađeins frábćr í samanburđi viđ fyrra ástand. Hann er ekkert til ađ monta sig af í samanburđi viđ árangurinn hér.

Vagn (IP-tala skráđ) 15.10.2021 kl. 08:19

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ţetta segir ţú án ţess ađ rćđa dauđsföll af öđrum ástćđum, langvarandi heilsufarslegar afleiđingar lokana, atvinnuleysis, einangrunar og brottfalls úr skóla, vanrćkslu á afkimum heilbrigđiskerfisins sem koma ekki fram fyrr en seinna og auđvitađ efnahagslegu hörmungarnar.

Annars bíđ ég og hef lengi beđiđ eftir ţví ađ aldrađur einstaklingur stígi fram og segir: Sendiđ börnin heim úr skóla, ég ćtla ađ verđa 100 ára!

Fyrir utan ţig, auđvitađ.

Geir Ágústsson, 15.10.2021 kl. 10:35

5 identicon

Hvađ eru nokkrir dauđir gamlingjar ef Geir bara kemmst á pöbbinn? Eftir opnunina í Danmörku hefur allavega ein manneskja í ţínum aldurshópi dáiđ úr covid, skálađu fyrir ţví.

Vagn (IP-tala skráđ) 15.10.2021 kl. 11:02

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ţađ hlýtur ađ vera ţćgilegt ađ búa í lítilli sápukúlu hvers íbúar eru allir opinberir starfsmenn eđa styrkţegar hins opinbera. Ég mćli međ ţví ađ ţú lesir svolítiđ bréf frá helstu klappstýru sóttvarnalćknis. Ţá bregast krosstré sem önnur.

https://viljinn.is/dagbok-ritstjora/bref-til-thorolfs-sottvarnalaeknis/

Tilvitnun, svona áđur en ţú ferđ ađ úthúđa greyins Birni Inga fyrir ađ vilja bara komast á djammiđ:

"Sjálfur er ég hćttur ađ drekka, en tel samt ađ viđ getum ekki öllu lengur variđ ađ skerđa opnunartíma kráa og veitingahúsa. Auđvitađ er ekki allt skynsamlegt sem gerist á slíkum stöđum eftir miđnćtti, en ţađ er eins og ţađ er, og verđur ađ koma í hlut hvers og eins ađ bera ábyrgđ á sér sjálfum í ţeim efnum. Stađan í COVID-19 faraldrinum réttlćtir ekki óbreytta skerđingu á opnunartíma, ţađ held ég ađ blasi viđ."

Geir Ágústsson, 15.10.2021 kl. 19:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband