Fimmtudagur, 2. september 2021
Gott dćmi um meingallađa blađamennsku
Svolítil frétt um veirusmit ţekkts spjallţáttarstjórnanda er gott dćmi um meingallađa blađamennsku pipruđ léttum áróđri.
Grípum niđur í fréttina á nokkrum stöđum.
Einn vinsćlasti hlađvarpsstjórnandi heims, Joe Rogan, hefur greinst međ kórónuveiruna. Hann hefur sćtt gagnrýni undanfariđ fyrir ađ halda ţví fram ađ óţarfi sé fyrir ungt fólk ađ láta bólusetja sig gegn veirunni.
Hann vill einfaldlega ađ ţetta sé rćtt og dregur í efa gildi sprautuefna fyrir ungt fólk, sem er skiljanlegt. En meira um Joe og sprauturnar síđar.
Hann segist hafa tekiđ inn fjölmörg lyf til ţess ađ vinna bug á einkennum veirunnar, ţar á međal lyfiđ ivermectin, sem margir halda fram ađ vinni gegn veirunni. Litlar haldbćrar sannanir eru ţó ţví til stuđnings.
Ţetta er rétt. Joe tók nokkur lyf og lćknađi sig af COVID-19 á ţremur dögum. Meira um ţađ hér og auđvitađ á Instagram-ađgangi Joe.
Hvađ varđar ivermectin og hinar litlu haldbćru sannanir ţá er ţađ einfaldlega rangt. Oxford-háskóli hefur séđ nóg til ađ réttlćta umfangsmikla rannsókn á efninu sem međferđ gegn COVID-19.
Ivermectin as an adjunct reduces the rate of mortality, time of low O2 saturation, and duration of hospitalization in adult
... segir í einni rannsókn.
Here, we show that countries with routine mass drug administration of prophylactic chemotherapy including ivermectin have a significantly lower incidence of COVID-19
.. segir í annarri rannsókn. Og í enn einni rannsókn segir ađ
... a significantly higher proportion of patients were discharged alive from the hospital when they received ivermectin
Og svona gćti ég haldiđ endalaust áfram. Vissulega eru vísindamenn ennţá ađ skođa mismunandi hópa (aldrađa, langveika), skammtastćrđir, samsetningu lyfjakúra, hvort ákveđin lyf virki betur en sum ţegar veikindi eru skammt á veg kominn, eđa langt komin, og svona mćtti lengi telja. En ţetta heita rannsóknir og sumar lofa góđu og ađrar ekki.
Og ţá aftur ađ blađamanninum og frétt hans:
Rogan hefur ekki gefiđ ţađ út opinberlega hvort hann hafi ţegiđ bólusetningu gegn kórónuveirunni eđa ekki.
Eitthvađ er ţetta á reiki. Mađurinn var jú ađ veikjast af COVID-19 sem bendir til ađ hann hafi ekki fengiđ sprautu. Á hinn bóginn draga sprauturnar bara úr líkum á veikindum um 10-20% og eru fjarri ţví ađ vera örugg vörn. Joe er búinn ađ mćla međ ţví ađ ţeir sem eldri eru fái sprautu, međal annars foreldrar hans. En blađamađur nennti auđvitađ ekki ađ setja ţađ í samhengi.
Ţađ blasir viđ ađ ţessi frétt er sprautuáróđur ţví sumt er nefnt og annađ ekki. Ţeir sem nenna ekki ađ lesa mismunandi heimildir og miđla komast samt aldrei ađ ţví. Ţađ má ţakka mér seinna.
![]() |
Joe Rogan greindist međ veiruna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Athugasemdir
Ég ćtla ađ ţakka ţér fyrir ekki seinna en núna.
Kristinn Bjarnason (IP-tala skráđ) 2.9.2021 kl. 12:16
Sćll Geir,
Ég var einmitt líka ađ fjalla um svona "fréttamennsku" á mínu bloggi ţar sem ég fjallađi um andlátin sem opinberlega er búiđ ađ tilkynna um hér á landi.
Fólki ćtti ađ vera orđiđ ljóst núna ađ allt gengur út á ađ fá fólk í sprauturnar og ekki bara hér á landi, heldur í öđrum löndum líka.
En ţađ er aldrei fjallađ um löndin ţar sem enginn sprautuáróđur er í gangi, enginn notar grímur og enginn er veikur.
Skrítiđ hvađ "faraldurinn" er rosalegur í sumum löndum en ekki öđrum.....
Kristín Inga Ţormar, 2.9.2021 kl. 12:27
Um miđjan apríl fóru Indverjar ađ gefa covid jákvćđum ivermectin. Hryllingsfréttirnar af deyjandi fólki á gřtunum hćttu fljótlega eftir ţađ ađ berast. Í dag er stađan á Indlandi 10x betri en hún var í apríl hvort sem litiđ er til nýsýkinga eđa dauđsfalla. Stađan er viđráđanleg í dag.
Ragnhildur Kolka, 2.9.2021 kl. 21:33
Stćrsti ágallinn á fréttinni er ađ einblína á hrossalyfiđ (vegna ţess ađ ţađ ćsir upp fólk á báđa bóga) og segja ekki meira frá öllum hinum undralyfjunum sem Rogan fékk viđ pestinni, ţ.á.m. mótefnalyf sem eru á tilraunastigi.
Bjarki (IP-tala skráđ) 2.9.2021 kl. 22:42
Ţađ eru örfáir sem heyra frá okkur. Ţeir sem heyra ekki frá okkur eru 99%+.
Sönn skáldsaga?
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2268962
Greinilegt er ađ stjórnsýslan er öll spurning, klístruđ, ţađ er fylltir eftir fundi, teknar myndir međ unglingum og sagt ađ ef ţiđ eru međ múđur ţá sýnum viđ myndirnar.
slóđ
Klístrađir, hlerađir, myndađir. Erum viđ allir klístrađir, hlerađir, myndađir, fylltir, eftir fundi, teknar upptökur, međ unglingum, og svo hótađ birtingu á sviđsetningunni, og ţá samţykkjum viđ allt, svo sem ÍSAVE, og svo sem ORKUPAKKA 3. Skáldsaga.
Jónas Gunnlaugsson | 6. mars 2021
Spurning? Hvađ er rétt? Hvađ er satt? Skáldsaga? Ţessi skrif eru byggđ á greinum sem ég hef lesiđ. Ef ég hef misskiliđ eitthvađ, ţá laga ég ţađ. Ţingmenn geta ekki variđ okkur, ţeir verđa klístrađir, hlerađir, myndađir, fylltir, eftir fundi, teknar
Framhald.
Egilsstađir, 03.09.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 3.9.2021 kl. 00:26
Ţarna í athugasemdinni er slóđin rugluđ. Viđ reynum ţessa.
https://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2268962
Vonandi ruglast ţessi ekki líka.
Egilsstađir, 03.09.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 3.9.2021 kl. 16:25
Slóđin virkar ennţá, ef hún hćttir ađ virka eins og hin ţá segir ţađ sögu.
Merkilegt, ţćr eru alveg eins slóđirnar, hver gat breytt virkninni?
Egilsstađir, 03.09.2021 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 3.9.2021 kl. 16:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.