Föstudagur, 27. ágúst 2021
Ţegar vísindin eru ekki vísindi
Á ţessu er stanslaust tönglast svona eins og vísindin séu einn stór kór ţar sem allir syngja í takt. Svo er ekki. Vísindin eru vísindamenn ađ takast á, prófa kenningar, gera tilraunir og rökrćđa niđurstöđur hvers annars. Ef vísindin vćru öll á sama máli ţá vćru sóttvarnarađgerđir allra ríkja ţćr sömu, byggđar á hinum einu sönnu vísindum. Svo er ekki. Á Íslandi er búiđ ađ bólusetja mest allra Norđurlanda og um leiđ eru ströngustu sóttvarnarađgerđirnar ţar. Svíţjóđ og Ţýskaland fylgja sömu kúrvu ţótt sóttvarnarađgerđir ţessara ríkja séu gjörólíkar.
En hvađ međ bóluefnin? Ţau eru jú afurđ vísindamanna sem fullyrđa ađ ţau séu örugg. Er eitthvađ viđ ţau ađ athuga?
Já, mikil ósköp, og sagan ćtti ađ kenna okkur ţađ. Í grein British Medical Journal (ađgengileg hér) um bóluefnin gegn svínaflensunni svokallađri (frá 2009) er spurt:
Pandemrix vaccine: why was the public not told of early warning signs?
Sagan byrjar á kunnuglegum nótum og međ kunnuglegu nafni:
In October 2009, the US National Institutes of Health infectious diseases chief, Anthony Fauci, appeared on YouTube to reassure Americans about the safety of the swine flu vaccine. The track record for serious adverse events is very good. Its very, very, very rare that you ever see anything thats associated with the vaccine thats a serious event, he said.
Lyfjaframleiđandinn vissi samt af aukaverkunum og sagđi ekkert. Yfirvöld sögđu ekkert. Margir hlutu varanleg mein sem međal annars hafa leitt til greiđslu skađabóta á Íslandi.
Höfundur spyr sig margra spurninga eftir ađ hafa fjallađ um leyndarhyggju bóluefnaframleiđandans og getuleysi eftirlitsađila:
When do public health officials have a duty to warn the public over possible harms of vaccines detected through pharmacovigilance? How much detail should the public be provided with, who should provide it, and should the provision of such information be proactive or passive?
If history were to repeat itself, does the public have a right to know?
Ţessar spurningar eiga vel viđ í dag. Almenningi er lítiđ sagt. Blađamenn ţurfa ađ senda sérstakar fyrirspurnir til ađ komast ađ ţví hvađ margir eru ađ lamast í kjölfar sprautu. Lamast! Og ţađ sem verra er: Börn ađ lamast!
Ţeir sem vilja hlađa gćsahúđ á líkama sinn og fyllast hrolli og viđbjóđi yfir sprautuáróđrinum ćttu ađ skođa ţetta myndband.
Vísindin eru ekki drifkrafturinn á bak viđ sóttvarnarađgerđir. Ţau eru svolítil hćkja sem stćrri hagsmunir styđja sig viđ. Fáir vísindamenn ţora ađ tjá sig og enn fćrri lćknar. Önnur sprautan verđur sú ţriđja og fjórđa.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Vísindi eru ekki sama og vísindmenn.
Vísindi eru niđurstađa endurtekinna mćlinga og rannsókna sem styđja hver ađra.
Vísindamenn eru ţeir sem stunda ţessar rnnsóknir, túlka ţćr og rökstyđja. En ţeir eru bara mannlegir og geta haft alls konar skođanir á öllum hlutum. Eru jafnvel vísir til ađ halda fram skođunum sem ţeir gefa í skyn ađ ţađ séu vísindi enda ţótt ţeir geti ekki fćrt nein rök fyrir ţeim.
Svo er ţađ fjöldinn allur sem gleypir viđ ţessum skođunum af ţví ađ vísindamađur hefur haldiđ ţeim fram.
Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 11:09
Já, fólk segir mér ţetta, og fer svo í mega fýlu ţegar ég mćti međ rannsóknir (í fleirtölu).
Gćti komiđ međ vídjó, en sumir af ţessum gaurum virka nokkuđ spúkí verandi í káboj stígvélum: https://www.bitchute.com/video/jm2euik7MlCV/
Ţessi veltir samt upp spurningum sem enginn hefur hirt um ađ svara.
Ásgrímur Hartmannsson, 27.8.2021 kl. 11:29
"Ef vísindin vćru öll á sama máli ţá vćru sóttvarnarađgerđir allra ríkja ţćr sömu, byggđar á hinum einu sönnu vísindum." Ţađ er rangfćrsla (lesist bull og ţvćla) sett fram í fáfrćđi eđa til ađ vísvitandi blekkja. Vísindin segja okkur ađ ađdráttarafl jarđar geri ţađ ađ sleppir ţú pennanum ţá dettur hann á borđiđ. Til ađ koma í veg fyrir ţađ gćtir ţú teipađ pennann viđ vísifingur, límt hann međ tonnataki eđa bundiđ hann viđ teygju festa í loftiđ. Ţannig kemur ţú í veg fyrir ađ hann detti á borđiđ. Ţrjár ađferđir til ađ ná tilćtluđum árangri allar byggđar á hinum einu sönnu vísindum. Ólíkar ađferđir afsanna ekki vísindin. Og ég tel ástćđu til ađ minna ţig á ţađ enn og aftur ađ jörđin er ekki flöt.
Vagn (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 14:27
Stađreyndin er vitanlega sú ađ flest lönd heims hafa fariđ út í fordćmalausa tilraunastarfsemi sem gengur í berhögg viđ uppsafnađa vísindalega ţekkingu á ţví hvernig pestir smitast og hvernig best er ađ fást viđ ţćr. Ađgerđirnar genga líka í berhögg viđ ţekkingu okkar á samhengi orsaka og afleiđinga - sér í lagi á ţví hvernig tilraunastarfsemi af ţessum toga hefur gríđarleg neikvćđ áhrif á samfélög heimsins, og sér í lagi á hag ţeirra sem minnst mega sín.
Ţorsteinn Siglaugsson, 27.8.2021 kl. 16:06
Sćll Geir,
"Vísindi eru niđurstađa endurtekinna mćlinga og rannsókna sem styđja hver ađra."
Ţetta hjá heilbrigđisyfirvöldum var ákaflega sérstakt, eđa međ ađ kaupa ţetta svokallađa bóluefni, ţegar vitađ var til ţess ađ EKKI var einu sinni búiđ ađ einangra, hreinsa, fjölfalda og/eđa hvađ ţá sannreyna ađ ţessi svokallađai vírus framkallađi ţessi veikindi samkvćmt Kocks postulates.
KV.
"Leading Corona researchers admit that they have no scientific proof for the existence of a virus"https://telegra.ph/Leading-Corona-researchers-admit-that-they-have-no-scientific-proof-for-the-existence-of-a-virus-07-31?fbclid=IwAR0Ctsyg-XCrkhOpY0TGcNi06NkuimqiQ8bldmzJ4u6PKwmWHBa0DoBl7u4
"Even the Robert Koch Institute and other health authorities cannot present decisive proof that a new virus named SARS-CoV-2 is haunting us." https://off-guardian.org/2021/01/31/phantom-virus-in-search-of-sars-cov-2/?fbclid=IwAR30jLIyuyl-Oy_wq4chpEN8aKzZJNhMgZFVND8JF7Ul9BCPYZGqZCupsdU
"Since no quantified virus isolates of the 2019-nCoV are currently available, assays designed for detection of the 2019-nCoV RNA were tested with characterizes stocks of in vitro transcribed full length RNA."https://www.fda.gov/media/134922/download



Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 17:33
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 18:14
Neikvćđar afleiđingar sóttvarnarađgerđa verđa vonandi ekki varanlegar fyrir alla en verđa ţađ fyrir suma. Ţeir sem hampa vísindalegri nálgun ţegar börn eru sprautuđ til lömunar, einangrunar og jafnvel sjálfsmorđa til ađ verja ţau gegn veiru sem hefur ekkert í ţau munu vonandi ţora ađ játa mistök sín einhvern tímann. En ég efast.
Geir Ágústsson, 27.8.2021 kl. 21:40
Eru vísindi um ađ vísindi hafi hreinlega veriđ klámvćdd?
Eru vísindi möguleiki eđa ómöguleiki?
Hver/hvar er umbođsmađur vísinda?
Á ađ skrifa vísindi međ stóru vaffi?
Heiđar Ţór Leifsson (IP-tala skráđ) 27.8.2021 kl. 21:57
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.