Arđrćningjar!

Í svolítilli frétt um risastóran ţorsk kemur fram ađ örfáir menn mali nú gull úr sameiginlegri auđlind ţjóđarinnar međ ţví ađ gerast nánast ekki neitt, nema eiga veiđiheimildir

Já, ţessir kvótaeigendur. Ţeir borga alls ekki nógu mikiđ í skatt og sitja bara á rassgatinu og kaupa og selja í gegnum netiđ. Fiskurinn syndir svo sjálfviljugur upp í körin hjá ţeim sem eru seld fyrir uppsprengt verđ á uppbođum örvćntingarfullra neytenda og veitingastađa sem hafa varla efni á fiskbitanum.

Nei, vćri ţá ekki betra ef duglegir borgarbúar, kennarar og háskólaprófessorar gćtu eignast hlut í öllum ţessum verđmćtum. Ţeir vita hvar bestu miđin eru fyrir hverja fisktegund og á hvađa árstímum ţćr eru gjöfulastar. Ţeir vita hvar markađurinn borgar best og hvernig má koma hráefninu á hann á sem skilvirkastan hátt. Ţeir kunna ađ haga seglum eftir vindi, safna í sjóđi ţegar vel veiđir til ađ eiga fyrir stćrri útgjöldum seinna. 

Arđrćningjar međ risaţorsk ćttu ađ skammast sín og reyna ađ setja sig inn í ţarfir annarra landsmanna sem fá enga risaţorska til ađ selja.

(Fyrir óinnvígđa er ég auđvitađ ekki ađ meina orđ af ţessu. Mér finnst ađ sjómenn eigi ađ fá ađ eiga sín atvinnutćki eins og bćndur og halda reykvískum Excel-skjölum eins langt frá daglegum rekstri ţeirra og mögulegt er.)


mbl.is Veiddu 51 kílós ţorsk
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ef Ísland vćri í ESB ţá gćti hvađa hálviti sem rekiđ ţetta međ styrkjum frá ESB

European Maritime and Fisheries Fund (EMFF), is specifically tailored to Europe's seas and coasts. Its EUR 6.4 billion budget making fisheries  more profitable

Grímur Kjartansson, 27.4.2021 kl. 19:42

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Já, gott ef ekki. Ţýskir skattgreiđendur hafa sloppiđ vel frá niđurgreiđslum til íslenskrar útgerđar.

Annars velti ég ţví fyrir mér hversu mörg af áherslumálum FAO, The Food and Agriculture Organization of the United Nations, eigi viđ um Ísland. Ég held: Engin.

http://www.fao.org/fisheries/en/

Geir Ágústsson, 27.4.2021 kl. 20:42

3 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ef viđ lítum til sögunnar ţá var smáríkiđ Ísland í raun brautryđjandi í sjálfbćrum veiđum.
Viđ stugguđum Bretum út og lögđum Hull og Grimsby nánast í eyđi en gátum auđveldlega bent á afleiđingar ofveiđi í Norđursjó og fiskimiđa viđ Kanada.
Hvađ sem segja má um kvótakerfiđ ţá erum viđ Íslendingar međ ţví ađ stjórna nýtingu fiskistofna.

Ţađ vilja flestallir einungis hunangiđ (arđinn hjá Samherja) sem býflugurnar framleiđa (iđnustu kvikindi á jörđinni) en ég er ađ vinna ađ ţví ađ koma upp býflugum á sumarbústađjörđ til ađ auka frjósemina hjá gróđrinum til framtíđar  - afleidd störf hjá sjávarútveginum?

Grímur Kjartansson, 28.4.2021 kl. 11:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband