Miđvikudagur, 21. apríl 2021
Loksins! Loksins! Eđa hvađ?
Áriđ er 2020 og ţađ er sumar. Ţríeyki fá fálkaorđu, landamćri opnast 14. júní og júlíveđriđ er gott. Íslendingar ferđast innanlands og bjartsýni ríkir. Í Vestmannaeyjum undirbúa menn Ţjóđhátiđ. Ţetta er búiđ!
En hvađ gerist ţá? Franska afbrigđiđ kemur til landsins! Smitum fjölgar úr nánast engu í eitthvađ smá.
2. bylgja! Franska afbrigđiđ! Öllu er skellt í lás á ný, grímuskylda Kínverjanna dregin upp úr hattinum, Ţjóđhátíđ blásin af og framundan er mikil fjölgun smita sem mótefnalaus ţjóđin hefur engan hemil á og veiran nćr ţví ađ lokum inn á ganga Landakots (Landakotsklúđriđ) og fólk týnir lífi (en hvorki fyrr né síđar).
Síđan ţá er liđinn langur tími, vćgast sagt, og nú í lok apríl 2021 er loksins lögđ fram áćtlun eftir mikinn ţrýsting frá bćđi ţeim örfáu ţingmönnum sem ţora ađ tjá sig og fjölda annarra ađila svo vikum skiptir.
En trúir ţví einhver ađ bólusetningar muni leiđa til ţess ađ Ţjóđhátíđ 2021 verđi haldin? Ađ menn hćtti ađ einblína á smit (unga fólksins)?
Nei, smit verđa áfram miđpunktur athyglinnar, óháđ ţví hver er smitađur og hver er bólusettur.
Ég veđja á ađ Ţjóđhátíđ 2021 verđi blásin af ţegar 6. eđa 7. svokallađa bylgjan skellur á í lok júlí. Déjŕ vu.
![]() |
Öllu aflétt innanlands fyrir 1. júlí |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:51 | Facebook
Athugasemdir
Hver vćru áhrifin ef svifrykstölur vćru birtar á forsíđum blađa hvern dag? Umhverfissérfrćđingur vćri gerđur ađ einvaldi sem gćti fyrirskipađ lokanir, Landspítalinn settur á viđvörunarstig vegna öndunarfćrasjukdóma.
Hrćđsla er öflugt vopn.
Kalli (IP-tala skráđ) 21.4.2021 kl. 08:08
Kalli,
Ţetta er frábćr punktur. Margir hafa einmitt talađ um batnandi loftgćđi ţegar fólk var hvađ mest heima hjá sér (af ótta eđa í stofufangelsi). Svifryk "yfir viđmiđunarmörkum" notađ sem réttlćting fyrir lokun vega. Krakkar látnir kynna sér í ţaula hćttur ţess ađ hjóla međfram umferđargötum - vegna svifryks. Fjöldi sjúklinga međ lungnavandrćđi af sérhverju tagi birtar daglega og "svifryksađgerđir" réttlćtar út frá fjölda "útsettra".
En já, yfirvöld eru fljót ađ lćra á ný úrrćđi. Ţetta verđur spennandi.
Geir Ágústsson, 21.4.2021 kl. 08:20
Svartsýni er ţetta ţegar sól hćkkar á lofti. Rétt ađ vona ađ fái ađ spila golfiđ í friđi nćstu vikur. Gćti ekki alveg eins veriđ ađ ţeir fćkki snúningum í 25 (úr 37+) og allt í einu finnst enginn?
Rúnar Már Bragason, 21.4.2021 kl. 14:44
"En trúir ţví einhver ađ bólusetningar muni leiđa til ţess ađ Ţjóđhátíđ 2021 verđi haldin?"
NEI, ţar sem ađ menn verđa ţá búnir ađ átta sig ţví, ađ allt ţetta bóluefnaeitur virkar ekki neitt gegn Covid-19.
"OC Man Tests Positive For COVID-19 Weeks After Getting Second Vaccine Dose"
"Four people in Oregon who received both doses of vaccine test positive for coronavirus"
"ER nurse tests positive for COVID-19 eight days after receiving vaccine"
"Thousands of Israelis Tested Positive for Coronavirus After First Vaccine Shot"
"Ex-chief rabbi tests positive for coronavirus, days after getting 2nd vaccine dose"
"San Diego County Reports 1st Case of Fully Vaccinated Person Getting COVID-19"
"Over 12,000 People Test Positive for COVID-19 in Israel after Receiving Pfizer Vaccine"
"Hátt í sex ţúsund fullbólusettir smitast af COVID-19"
"San Diego County Reports 1st Case of Fully Vaccinated Person Getting COVID-19"
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 21.4.2021 kl. 16:49
Ţeir bólusettu eru nú ţegar byrjađir ađ kenna ţeim óbólusettu um hafa smitađ ţá bólusettu, eđa ţar sem ađ ţessi bólusetning gegn Covid-19 virkar alls ekki neitt gegn Covid-19.
Ţorsteinn Sch Thorsteinsson (IP-tala skráđ) 22.4.2021 kl. 16:43
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.