Brjálćđingurinn á götuhorninu

Áriđ er 1836. Stađurinn er Boston á vesturströnd Bandaríkjanna. Einhver brjálćđingur frá einhverjum jađarsamtökum labbar um og tala um ađ afnema ţrćlahald. Hann fćr sömu svör frá öllum:

"Ţađ er óhagkvćmt! Hvađ gerum viđ án ţrćlanna? Hver ćtlar ađ tína bómullina?"

"Ţú ert bara einhver öfgamađur međ hugsjónir! Viđ lifum í raunveruleikanum!"

"Hver ert ţú ađ tala gegn ţví viđtekna? Farđu í holuna ţína!"

"Ţú ert bara einhver brjálćđingur! Ég vil ekkert viđ ţig kannast og vona ađ ţú hrökklist í burtu!"

Svona eftir á ađ hyggja vildu flestir slíkir öfgamenn veriđ hafa, en fćstir voru. Og fćst okkar í dag hefđu veriđ slíkir öfgamenn ţá.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Grímur Kjartansson

Sum jađarsamtök telja ađ 4 frelsiđ muni kollvarpa lýđrćđisţjóđfélögum 

Ţađ ađ geta flutt fjármagn, vinnuafl, vöru og ţjónustu ţangađ sem skilar ţér sem eiganda sem mestum arđi

skilur litla manninn eftir í djúpum skít

Grímur Kjartansson, 27.1.2021 kl. 21:45

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er ekki viss um ađ Demókratar í bandaríkjunum hafi veriđ jađarsamtök á sínum tíma. Ţađ voru jú ţeir sem börđust hvađ harđast gegn frelsun ţrćla. Stofnuđu líka KKK.:)

Kannski má flokka ţá sem öfgasamtök í dag ţó.

Jón Steinar Ragnarsson, 28.1.2021 kl. 02:34

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Nú er "jađarinn" auđvitađ bćđi fjölbreyttur og síbreytilegur.

Ţeir sem vildu afnema einveldi konungs hafa veriđ jađarhópar. Og eins ţeir sem vildu lýđrćđi og almennan kosningarétt.

Ţeir sem vildu afnema ţrćlahald voru jađarhópur mjög lengi, og jafnvel úthrópađur.

Og svo eru ţađ ýmsir ađrir jađarhópar sem vilja beita ríkisvaldinu eins og kylfu til ađ knýja á um ákveđna samfélagsgerđ: Kommúnistar, nasistar, grćningjar, "big reset"-fólkiđ og hvađeina.

Ţađ skiptir máli ađ hafa hugmyndafrćđilegar rćtur í einhverri hugsjón sem leiđbeinir okkur og góđa og slćma jađarhópa.

Persónulega fylgi ég svokölluđu "non-aggression principle" eđa "live and let live principle", og ţađ eru mínar leiđbeiningar. Og ég get ţví leyft mér ađ vera "jađarhópur" sem berst fyrir réttlćti, gegn óréttlćti.

Geir Ágústsson, 28.1.2021 kl. 09:38

4 identicon

Voru ekki kristnir menn jađarhópur í 300 ár?

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 28.1.2021 kl. 10:45

5 identicon

Sćll Geir.

Ţú ert jađarsettur í dag en grósseri og milljóner á morgun.
Hvort nćr yfirhöndinni, réttlćtiđ sem áđur
var barist fyrir eđa eigin hagsmunir ađ breyta ţvert
á upprunaleg markmiđ?

Húsari. (IP-tala skráđ) 28.1.2021 kl. 11:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband