Hvađa lagagrein var brotin?

Ég renndi ađ gamni yfir sóttvarnarlög til ađ sjá hvort ţar sé heimild til ađ siga lögreglu á dansleik heilbrigđra einstaklinga í landi ţar sem greinast 0-2 smit á dag og enginn er á gjörgćslu vegna veiru. Lögfróđir geta kannski hjálpađ mér ađ skilja hvađa lagagrein var brotin. Eđa var kannski bara um ađ rćđa brot á reglugerđ sem hefur ekki lagastođ? 

Í 12. gr. segir: 

Ráđherra ákveđur ađ fenginni tillögu sóttvarnalćknis hvort grípa skuli til opinberra sóttvarnaráđstafana, svo sem ónćmisađgerđa, einangrunar smitađra, sótthreinsunar, afkvíunar byggđarlaga eđa landsins alls, lokunar skóla eđa samkomubanns.

Ţessi lagagrein ţarf ađ skođast í samhengi viđ 2. gr. sóttvarnarlaga sem segir um hvađa sjúkdóma ţau fjalla:

Lög ţessi fjalla um sjúkdóma og sjúkdómsvalda sem valdiđ geta farsóttum og ógnađ almannaheill, svo og ađrar alvarlegar nćmar sóttir. ... Lögin taka einnig til óvenjulegra og óvćntra atburđa sem geta haft alvarlegar heilsufarslegar afleiđingar međal ţjóđa heims.

Sjúkdómurinn ţarf ađ ógna almannaheill eđa vera nćmur og alvarlegur. 

Er COVID-19 slíkur sjúkdómur? Var svínaflensan ţađ á sínum tíma?

Eru engin tímamörk á ađgerđum 12. greinar?

Ţađ má einangra smitađa, ekki útsetta. Ég sé ekki betur en ađ ţađ ákvćđi sé ţverbrotiđ, hćgri og vinstri.

Ţađ er kannski skiljanlegt ađ menn eru ađ endurskođa sóttvarnarlög og bćta viđ skilgreiningum á ţví hvađ allt ţetta ţýđir í raun.

Annars er mikiđ um skemmtilegar greinar í sóttvarnarlögum, svo sem 15.gr.:

Telji sóttvarnalćknir nauđsynlegt ađ einstaklingur sé settur í einangrun skv. 14. gr. eđa 1. mgr. ţessarar greinar og framkvćmdin er í andstöđu viđ hinn smitađa skal sóttvarnalćknir svo fljótt sem verđa má bera ákvörđunina skriflega undir hérađsdóm í ţví umdćmi ţar sem hinn smitađi dvelst ţegar einangrunar er krafist. 

Ćtli ţessu ferli hafi veriđ fylgt? Nú er veriđ ađ einangra grunađa, ekki smitađa. Er ţađ löglegt?

Einnig, úr 15. gr.:

Dómari getur aflađ gagna af sjálfsdáđum. Dómari kveđur síđan upp úrskurđ um hvort einangrun skuli haldast eđa falla niđur. 

Hefur einhver íslenskur dómari sýnt slíkt frumkvćđi?

Hvađ um ţađ, ţetta er hrćrigrautur. Enginn hefur haft fyrir ţví ađ sýna fram á ađ ađgerđir yfirvalda hafi veriđ löglegar, og gildir ţetta um mörg ríki. Ástćđa ţess ađ Svíar hafa virst sýna slakari stefnu en ađrir er ađ Svíar eru einmitt mjög uppteknir af ţví ađ fylgja lögum og reglum. Stafar ţađ af sögulegri hrćđslu ţeirra viđ yfirgang yfirvalda. En á Íslandi leysa menn upp hittinga 25 einstaklinga og rata í fréttirnar fyrir ađ hafa stöđvađ lögbrot.


mbl.is Brutu lög og héldu dansleik
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ég er ekki lögfróđur, en mér finnst ţađ athyglivert ef rétt er ađ eina landiđ á Vesturlöndum sem hefur stjórnarskrá sem tryggir ađ ríkiđ geti ekki afnumiđ réttindi borgaranna bara sisona sé Svíţjóđ. Kannski kominn tími til ađ flytja?

Ţorsteinn Siglaugsson, 27.1.2021 kl. 09:30

2 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Nú getur ţetta blessađa partý-fólk allt kćrt lögreglu, ef ţađ hefur áhuga.

Ţađ ćttu ađ vera góđ réttarhöld, fyrir ţjóđina.

Ásgrímur Hartmannsson, 27.1.2021 kl. 10:08

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ásgrímur,

Víđa um veröldina hafa dómstólar gert stjórnvöld afturreka međ sóttvarnarađgerđir. Ég held ađ ţolinmćđi Íslendinga fyrir yfirgangi sé kannski meiri en flestra.

Ég finn í fljótu bragđi ekki mikiđ um slíkar hugleiđingar á Íslandi, en ţó eina frétt:

https://stundin.is/grein/12315/

Geir Ágústsson, 27.1.2021 kl. 12:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband