Skattahækkanirnar virkuðu!

Eins og gildir um svo margt annað þá telja stjórnmálamenn að það sé hægt að breyta veðrinu með skattkerfinu. Í því skyni eru lagðir á margir skattar.

Ef marka má Vegagerðina (frekar en Veðurstofuna) hefur tekist svo vel upp í að breyta veðurfarinu að landið er á kafi í snjó! Hnattræn hlýnun stöðvuð! 

Það blasir við að nú má afnema alla umhverfis- og veðurfarsskattana, nú þegar markmiðinu er náð. Ekki satt?


mbl.is „Ekki hægt að bæta í nema það sé fjármagn“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rólegur, það gæti orðið heitt í sumar.

Kristinn Bjarnason (IP-tala skráð) 24.1.2021 kl. 08:51

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Vonum að skattkerfið komi ekki í veg fyrir það því það er gott að vera úti í góðu veðri sem um leið auðveldar allar sóttvarnir. Sóttvarnarlæknir ætti að tala hæst allra um baráttu skattkerfisins gegn góðu veðri!

Geir Ágústsson, 24.1.2021 kl. 13:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband