Blađamenn og spurningar

Allir vildu blađamađur vera, en auđvitađ eftir á, ţegar viđtaliđ er yfirstađiđ. 

Sóley Tómasdóttir, kapítalisti, lćtur blađamenn heyra ţađ í nýlegum straumi fćrslna á samfélagsmiđlum. DV tekur ţetta saman hér

Ţarna stingur Sóley upp á spurningum sem hefđi átt ađ spyrja fjármálaráđherra vegna viđveru hans á sölusýningu ţar sem áfengi var í bođi.

Ţađ er sjálfsagt ađ spyrja spurninga, en óţarfi ađ sprengja púđurskot á rjúpnaveiđum.

Spurning 1: Af hverju var veriđ ađ bjóđa upp á vín á sölusýningu? Hafđi veriđ bođiđ upp á vín alla ađra daga ţessarar sýningar? Ertu aaaalveg viss um ađ ţetta hafi ekki veriđ bođ fyrir útvalin?

Oft gert, á mjög fjölbreyttan hátt. Kannski var bćtt í á Ţorláksmessu enda margir ađ leita ađ jólagjöf og upplagt ađ liđka ađeins upp á veskiđ einmitt ţetta kvöld. Hvort almenningi hefđi veriđ meinuđ innganga veit ég ekki. Ţađ kćmi mér nú samt ekki á óvart: Opinn bar fyrir heimilislausa og unglinga? Ekki besta sölusýningin!

Spurning 2: Varđandi Sigríđi og Brynjar. Ertu í alvöru ađ mótmćla ţví ađ ţau hafi talađ gegn sóttvarnarađgerđum? Ertu stoltur af ţeirra framgöngu gegn faraldrinum?

Sigríđur og Brynjar hafa ekki talađ gegn sóttvarnarađgerđum. Ţau, og fleiri, hafa talađ gegn ţeirri tegund sóttvarnarađgerđa sem skjóta međ haglabyssu á samfélagiđ í stađ ţess ađ leggja áherslu á ađ verja ţá viđkvćmustu. Veiran er ekkert á förum, frekar en ađrar kórónaveirur. Ţađ er ekki hćgt ađ loka öllu til eilífđar, jafnvel ef bóluefni sýna góđa virkni (sem er ekki víst ennţá).

Ţess má geta, samkvćmt litlu plaggi, ađ ţingmenn "eru eingöngu bundnir viđ sannfćringu sína og eigi viđ neinar reglur frá kjósendum sínum". Kannski er pínulítiđ krúttlegt ađ vinstrimenn vilji ađ Bjarni Ben ráđi skođunum annarra.

Spurning 3: Ef ţađ var ekkert ólöglegt í gangi, fjöldi innan marka og opnumartími líka, af hverju stoppađi lögreglan ţá “sölusýninguna”? Er ekki eđlilegt ađ slíkt valdníđsla verđi ţá rannsökuđ?

Sanngjörn spurning ađ vísu, sem er veriđ ađ rannsaka. Sennilega var reglugerđ dagsins brotin ađ einhverju leyti, eins og víđa. En yfirleitt held ég ekki ađ almenningur sé nógu tendrađur til ađ framkvćma međvitađa borgaralega uppreisn gegn handahófskenndum tilskipunum yfirvalda, ţví miđur. Hvađ ţá jakkafatamađur eins og fjármálaráđherra.

Punkturinn er ţessi: Flestir eru virkilega ađ vanda sig ađ dansa í takt viđ tónlistina, en ţađ er erfitt. Fyrirtćki ţurfa ađ starfa og fólk - annađ en opinberir starfsmenn - ţarf ađ einhver kaupi ţjónustu ţess. Ég ţekki einstaklinga sem sjá fram á gjaldţrot eftir ađ ríkiđ lokađi á tekjuöflun ţess, lofađi bótum og borgar engar. En samt er fólk ađ reyna.

Meint brot á reglugerđum eru ekki borgaraleg óhlýđni uppreisnarseggja - nokkuđ sem ţyrfti kannski ađ fara gerast.

Blađamenn ćttu ađ spyrja, en ekki úr fílabeinsturni. Miklu frekar í ţessum dúr:

1) Hvađ er búiđ ađ hafna mörgum beiđnum um bćtur vegna lokana?

2) Hvađ má rekja margar lokanir í haust til smitútbreiđslu í vor? Og hvađ margar lokanir í haust eru án sannanlegrar smiđútbreiđslu í vor og ţar međ í "just in case" flokknum?

3) Hvađ er álagiđ á heilbrigđiskerfiđ mikiđ í söguleg samhengi ef tekiđ er til greina ţann óvenjulega hátt ađ senda í sóttkví ósmitađra/einkennalausa starfsmenn heilbrigđiskerfisins og loka af heilu deildunum fyrir eina tegund veiru?

4) Hvađ er álagiđ á heilbrigđiskerfiđ mikiđ í sögulegu samhengi í fjölda sjúklinga á annars vegar gjörgćslu og hins vegar almennum deildum, miđađ viđ getu kerfisins?

5) Hver er ţróun dauđsfalla vegna sjálfsvíga, hjartaáfalla í heimahúsum og öđru sem ratar ekki inn á heilbrigđisstofnanir fyrr en eftir andlát?

Ţađ er sjálfsagt mál ađ hamra á blađamönnum, stjórnmálamönnum og embćttismönnum. En ţađ má taka til greina ađ flestir reyna ađ dansa í takt, af einlćgni, en mistekst, ţví ţađ er ómögulegt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband