Línurit

Fyrir áhugamenn um línurit get ég eindregiđ mćlt međ Twitter-síđu @ianmSC.

Ţar er t.d. ţetta línurit:

Eps4eAtUwAEcNzN

Nú er auđvitađ ekki vitađ međ vissu af hverju grímuliđiđ er ađ smitast meira en ađrir. Kannski af ţví ţađ tređur sér miklu frekar nćr öđru fólki og telur grímuna vera fullkomna vörn. Kannski er ţađ meira ađ ota puttunum í andlitiđ á sér (til ađ laga grímuna). Kannski er fólk ađ nota skítugar grímur sem hafa dregiđ í sig veirur yfir marga daga og orđnar einskonar söfnunargámur fyrir ţćr. 

En ţćr virka ekki.


mbl.is Hćttir vegna veislu á ţakkargjörđarhátíđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ćttir ađ benda Moggamönnum á ţetta og hvetja til ađ gera frétt. Ţađ er alvarlegt mál ađ veriđ sé ađ hvetja til hegđunar sem er varasöm.

Ţorsteinn Siglaugsson, 23.12.2020 kl. 11:33

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Er máliđ ekki ţađ ađ ţeir sem eru međ grímur anda ađ sér ţví sem ţađ er ađ anda frá sér ţ.e. bakteríum sem eru í munninum? hvort ţađ heitir kórónuveira eđa eitthvađ annađ ţá getur ţađ ekki veriđ holt fyrir nokkurn mann ađ ganga um međ grímur, ekki gott fyrir ónćmiskerfi líkamans.

Ađ ţví sögđu, ţá óska ég ţér gleđilegrar jólahátíđar.

Tómas Ibsen Halldórsson, 23.12.2020 kl. 11:36

3 Smámynd: Rúnar Már Bragason

Ţađ er nóg ađ horfa á leik í ensku ţar sem áhorfendur mega vera til ađ sjá ađ ţetta er einn allsherjarskrípaleikur međ grímur. Fáir ađ nota ţćr rétt og í raun alltof mikiđ.

Viđ sérstakar ađstćđur geta grímur virkađ en ţađ er frekar takmarkađ.

Stjórnvöld, WHO og fjölmiđlar hampa ţessu sem lausn og sért öruggur en allar tölur sýna allt annađ. Skilabođin eru röng enda líđur mér ekkert öruggari ţótt búđ heimti ađ ég hafi grímu. Frekar líđur mér óöruggari.

Rúnar Már Bragason, 23.12.2020 kl. 12:34

4 identicon

Sterk tengsl sanna ekki orsakasamband, t.d. eru sterk tengsl á milli gulra fingra og lungnakrabbameins, en gulir fingur valda hins vegar ekki lungakrabbameini. Eina slembivalsrannsóknin sem var gerđ á grímum (mér vitanlega amk) sýndi samt ekki fram á marktćkan mun á milli hópsins ţar sem grímur voru ráđlađgar vs. ekki. Ţađ er eiginlega međ ólíkindum ađ ekki hafi veriđ gerđar fleiri og stćrri ţannig rannsóknir. Mér hefur alltaf fundist rétt ađ ráđleggja notkun gríma, sérstaklega viđ mikla nánd viđ áhćttuhópa, en gögnin sem styđja slíka notkun eru nokkuđ veik ađ mínu mati.

Jon Ivar Einarsson (IP-tala skráđ) 23.12.2020 kl. 18:06

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ef ég sći fram á mögulega einhvern áhuga ţar ţá já, gjarnan. En ég veit ađ ţeir fylgjast međ bloggurum og geta ţá pikkađ upp ef ţeir vilja.

Tómas,

Takk og sömuleiđis!

Ég veit satt ađ segja ekki af hverju almenn grímunotkun á almannafćri er gjörsamlega tilgangslaus ćfing sem er ađ espa fólk upp á móti samborgurum sínum og ţvinga suma ţeirra í alvarlega andlega og líkamlega vanlíđan. En ţetta er víst tískubóla dagsins (var ţađ ekki í vor).

Rúnar,

"Viđ sérstakar ađstćđur" er vćgt til orđa tekiđ. Hér er 2 mín 49 sek kennslumyndband frá WHO: Ţetta er heil athöfn!
https://www.youtube.com/watch?v=adB8RW4I3o4

(Margt hefur greinilega breyst í hugum WHO-fólks síđan í júní, en ţađ er önnur saga.)

Jón,

Ég hvet ţig til ađ kafa ađeins ofan Í Twitter-síđuna. Ţađ ţarf ansi mikiđ af sterkum rökum til ađ rćđa sig frá ţví af hverju nákvćmlega ekkert línurit ţarna gefur svo mikiđ sem vísbendingu um ađ almenn grímunotkun á almannafćri geri nokkuđ annađ en sóa auđlindum og gefa fólki falska öryggiskennd.

Geir Ágústsson, 23.12.2020 kl. 23:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband