Toppurinn á ísjakanum

Kórónuveirufaraldurinn hefur orđiđ til ţess ađ ofbeldi gegn konum hefur aukist úti um allan heim. Auđvitađ olli faraldurinn engu slíku svo ţví sé haldiđ til haga. Yfirvöld innleiddu ađgerđir og ţađ eru afleiđingar ţeirra sem ţjaka nú mannkyniđ.

isjaki

Ofbeldi gegn konum er samt bara toppurinn á ísjakanum.

Á Íslandi ţjáist ungt fólk af aukinni vanlíđan. Ţetta kom fram strax í vor og ástandiđ hefur ekki batnađ síđan. Biđlistar í heilbrigđiskerfinu eru ađ lengjast međ tilheyrandi ţjáningum. Atvinnuleysi í mörgum landshlutum er í tveggja stafa tölunni. Sjálfsvígum fjölgar og margir óttast ađ ţar sé bara ađ fara bćtast í. Löggan er farin ađ kíkja inn um gluggana á heimilum fólks í leit ađ unglingasamkvćmum. 

Úti í hinum stóra heimi blasa viđ enn hrćđilegri afleiđingar ađgerđa gegn veiru. Hungurdauđi barna er kannski ţađ dapurlegasta en listinn er miklu, miklu lengri

Í stađ ţess ađ einbeita sér ađ sóttvörnum ţeirra sem eru viđkvćmir fyrir veiru er veriđ ađ eltast viđ hraust fólk á landamćrum og í heimahúsum.

Út úr kófinu, takk!


mbl.is Stóraukiđ ofbeldi gegn konum í faraldrinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Myndin er góđ!

Ţorsteinn Siglaugsson, 23.11.2020 kl. 20:42

2 identicon

Fer ţessum flaumi rangfćrslna, bulls og vitleysu ekki ađ linna? Ţađ er vandfundin ein setning hjá ţér sem ekki inniheldur hreina ţvćlu eđa miklar ýkjur. Ţú ćttir, í fullri alvöru, ađ leita ţér ađstođar. Ţetta er langt frá ţví ađ geta talist eđlilegt.

Ţađ ćtti ađ létta ţér brún vćrir ţú eđlilegur, ţó ţađ lagi ekki einmannaleika ţinn og stöđvi ekki heilahrörnunina, ađ hugsa til ţess ađ sóttvarnarađgerđir hafa fćkkađ dauđsföllum vegna annarra orsaka en covid svo mikiđ ađ 137 andlát vantar upp á ađ ná međalári. Minnkađ umferđ og ţađ er langt síđan fćrri hafa látist vegna umferđarslysa eđa slasast í umferđinni. Dópsenan er hrunin, dauđsföll vegna ofneyslu horfin og nýliđun engin. Nóróveira, streptókokkar, gubbupestir og niđurgangur hefur nćr horfiđ og jafnvel svifryk er minna og öndunarfćrasjúklingar anda léttar. Unglingar eru ađ lćra ađ vera sjálfstćđari og ađ taka ákvarđanir frekar en ađ láta mata sig hugsunarlaust sem áhugalitlir sauđir í hjörđ sauđa. Og fólk er fariđ ađ hugsa meira um heilsu sína og hvađ skiptir ţađ raunverulega máli. Foreldrar eru ađ kynnast börnum sínum sem ţeir hafa varla mátt vera ađ ţví ađ yrđa á frá fćđingarorlofi. Hjón og sambúđarfólk talar meira saman, eldar mat, ćfir saman, skokkar úti saman, rómantíkin blómstrar og hjálpartćki ástarlífsins seljast eins og allir dagar séu Valentínusardagur. Ţađ er ţví alger óţarfi og óvelkomiđ ađ leggja til ađ dauđsföllum verđi fjölgađ bara svo ţér líđi betur.

Vagn (IP-tala skráđ) 23.11.2020 kl. 21:41

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ég hvet ţig til ađ hafa samband viđ ţá ađila sem ég tengi á í ţessari fćrslu og úthúđa ţeim í stađ ţess ađ skjóta sendibođann.

Vissulega ţrífst hvíta millistéttin í ríkum samfélögum, ađ ţví marki sem hún finnur leiđir til ađ ţrauka bođ og bönn. Ţú ert sennilega í ţeim lukkulega minnihlutahópi. Blandađu ţví samt ekki saman viđ raunveruleika flestra annarra.

Geir Ágústsson, 23.11.2020 kl. 22:15

4 identicon

Ţegar sendibođinn tekur skilabođin og umorđar, breytir merkingu, bćtir viđ frá eigin sjúka huga og almennt bullar eintóma heimsku međ tengingar á fólk sem er ađ tala um allt ađra hluti ţá má vel skjóta hann. Nćst setur ţú trúlega tengingu á veđurkort og kennir sóttvörnum um rok og rigningu. Flúđir ţú í alvöru Ísland vegna ţess ađ ţú ert vitlausari en lambasparđ og fékkst stöđugt ađ heyra ţađ?

Vagn (IP-tala skráđ) 23.11.2020 kl. 23:44

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ert ţú međ eitthvađ erindi hérna? Ŕ vegum einhvers? Hvernig dettur ţér í hug ađ halda ađ ítrekađar personuárásir séu góđ umrćđutćkni sem bara sí svona láta innlegg í opna opinbera umrćđu hverfa?

Geir Ágústsson, 24.11.2020 kl. 05:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband