Veirumynd dagsins

COVID-19 dauðsföll

Munum að fjöldi smita og fjöldi dauðsfalla eru ekki samhangandi stærðir. Fjöldi smita er gjörsamlega gagnslaus mælistika á aðgerðir sem eiga að bjarga mannslífum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Geir Ágústsson

"En Svíar eru aldeilis að grípa til harkalegra aðgerða núna!"

Tjah, vissulega hefur meðmælum til fólks fjölgað, en orðalagið er nákvæmlega það: Meðmæli. Engar þvingaðar, bótalausar lokanir. Ef enginn kemur þá lokar væntanlega eigandi staðar sjálfur. En enginn fasismi.

https://www.thelocal.se/20201112/sweden-brings-in-local-coronavirus-measures-to-more-regions

Geir Ágústsson, 12.11.2020 kl. 18:49

2 identicon

Teiknaðirðu þetta sjálfur?

Þetta er nefninlega ekki í neinu samræmi við kúrfuna upávið sem Svíar sýna sjálfir, en þar er allt á hraðri uppleið, smit, gjörgæsluinnlagnir og dauðsföll. Hugsanlega ertu þarna að sjá afleiðingar þess að skv. alþjóðlegum tölum smitast Svíar ekki eða deyja nema fjóra daga vikunnar. Séu skoðaðar tölur sem þeir birta innalands sést þetta betur, m.a. að skráning á dauðsföllum virðist taka a.m.k. viku að verða rétt. Það sem þú velur að sýna og sýna ekii sýnir mér að þér er alveg sama um hvað er rétt, þú ert bara að stunda áróður (sem er nota bene allt í lagi, bara gott að vita það eins og maður vissi með flokksmálgögnin hér áður fyrr).

Sæsnsk stjórnvöld reyndu í upphafi faraldursins að fá nægan meirihluta á þinginu til að mega grípa til harðari aðgerða, en fengu ekki. 

Svo er það hreinn dónaskapur og lítilsvirðing við fórnarlömb fasisma að nefna það nafn í þessu samhengi. Skammastín!

ls (IP-tala skráð) 13.11.2020 kl. 07:58

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Jújú, ljómandi samræmi:

https://experience.arcgis.com/experience/09f821667ce64bf7be6f9f87457ed9aa

Og engin örvænting, bara aðeins fleiri meðmæli til almennings:

https://www.thelocal.se/20200902/coronavirus-the-latest-news-about-the-outbreak-in-sweden-timeline-part-two

Sænska þingið fékk tímabundnar heimildir en þær runnu út í sumar, ónýttar.

"Fasismi" er nú bara hlutlaust orð sem þýðir að fólk á að nafninu til líkama sinn og eigur en er að öllu leyti stjórnað af ríkisvaldinu.

Geir Ágústsson, 13.11.2020 kl. 08:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband