Laugardagur, 10. október 2020
Lćrđu menn ekkert í vor?
Hjá Landspítalanum berast nú ógnvekjandi tölur. Ađ vísu eru ţćr allar í formi spádóma en nógu sláandi til ađ fylla stóra frétt.
Miđađ viđ spár Landspítalans virđist stađan vera sú ađ menn hafi ekkert lćrt undanfarna mánuđi.
Til dćmis hefur lengi blasađ viđ ađ spítalar hýsa aldrađa einstaklinga sem eiga miklu frekar heima á hjúkrunarheimilum. Ţau heimili hafa ekki veriđ byggđ nógu hratt og enginn kemst ţví neitt.
Einnig hefur nú komiđ í ljós ađ ungt fólk tekur COVID-19 veirunni tiltölulega létt og ađ ţađ eigi ađ verja aldrađa og ađra veikburđa fyrir ţessari veiru og öđrum. Engu ađ síđur búast menn viđ miklu álagi. Ţađ er sem sagt búiđ ađ gera ráđ fyrir ađ ţeir sem eru veikastir fyrir veirunni fái framan í sig hósta og hnerra COVID-19 smitađra eins og enginn sé morgundagurinn og rađist í spítalarúmin á fćribandi.
Landspítalinn segist geta teygt sig lengra en svartsýnustu spár gera ráđ fyrir en samt er lýst yfir áhyggjum og um leiđ vita menn ađ svartsýnustu spár hafa aldrei rćst - ekki einu sinni nálćgt ţví.
Ekkert er minnst á ađra kvilla eđa sjúkdóma. Dánartíđni vegna ţeirra er ekki í sviđsljósinu. Deyi sykursjúkur hjartasjúklingur ţá rýkur hann sennilega beint í COVID-19 tölfrćđina ţótt sú veira hafi bara veriđ punkturinn yfir i-iđ. Ţannig má halda uppi óverđskulduđu orđspori fyrir veiruna sem stórhćttulegur fjöldamorđingi.
Ađ ţessu sögđu blasir viđ ađ menn virđast ekki hafa lćrt neitt seinustu mánuđi og allt skal sett í sömu spennitreyju og í febrúar ţegar menn vissu lítiđ og allir voru sammála um ađ vera á varđbergi.
Ţriđja bylgja meiri áskorun en sú fyrsta | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:40 | Facebook
Athugasemdir
Hóparnir eru tveir. Hópur A er í verulegri hćttu. Hópur B er ekki í neinni hćttu.
Skynsamlega leiđin myndi snúast um ađ vernda hóp A međ ströngum ađgerđum, en láta hóp B eiga sig. Ţannig gćti pestin gengiđ yfir međ lágmarksmanntjóni.
En ţess í stađ er beitt ómarkvissum og síbreytilegum ađgerđum til ađ hćgja á útbreiđslu í báđum hópunum. Hópur A er ekki verndađur sérstaklega líkt og dagleg smit á hjúkrunarheimilum sýna.
Niđurstađan verđur langtum meira manntjón en nauđsynlegt er. Miklu langvinnari faraldur. Miklu meira tjón vegna ađgerđanna sjálfra en nauđsynlegt er.
Sumir tala um ađ lćkningin sé verri en sjúkdómurinn. En ţá er gengiđ út frá ţví ađ lćkningin lćkni í raun og veru sjúkdóminn. "Lćkningin" sem nú er beitt, og krafist ađ allir standi saman um, er hins vegar engin lćkning. Hún er líkari ţví ađ gefa verkjalyf viđ krabbameini, án ţess ađ gera minnstu tilraun til ađ lćkna krabbameiniđ sjálft.
Ţorsteinn Siglaugsson, 10.10.2020 kl. 10:28
Páll Matthíasson kvartar undan plássleysi, ţví spítalinn losnar ekki viđ fólk sem er búiđ ađ ljúka međferđ en getur ekki fariđ heim til sín. Fráflćđivandann má laga m.ţ.a. nýta hótelin sem standa auđ um alla borg.
Ragnhildur Kolka, 10.10.2020 kl. 10:52
Já, nota hótelin, og ráđa kannski eitthvert brot af fólkinu sem búiđ er ađ hirđa störfin af til ađ sinna ţeim gömlu.
Ţorsteinn Siglaugsson, 10.10.2020 kl. 11:28
Sćll Geir;
fyrir hvađ stendur appelsínuguli liturinn í hausnum hjá ţér?
1.Ert ţú tengdur einhverjum björgunarađilum
sem ađ ţurfa ađ sjást betur í fjarska.
Eđa
2. Ert ţú ađ markađssetja fána samkynhenigđra?
Jón Ţórhallsson, 10.10.2020 kl. 11:37
Jón Ţórhallsson er mjög málefnalegur og hefur greinilega
ekkert til ađ leggja til í umrćđuna.
Sigurđur Kristján Hjaltested, 10.10.2020 kl. 17:35
Örsvar til Jóns: Fela hrukkurnar.
Geir Ágústsson, 10.10.2020 kl. 18:20
Merkilegast í ţessu fári öllu finnst mér er ađ ţađ er eins og fólk viti almennt minna núna um pestina en í upphafi.
Ásgrímur Hartmannsson, 10.10.2020 kl. 19:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.