Sjúkdómur ríka fólksins

Í Indlandi tala menn um COVID-19 sem sjúkdóm ríka fólksins. Hinir fátćkari eru ţá sennilega svo umkringdir af veirum og skít ađ kórónavírus hefur ekkert í ţá sem á annađ borđ lifa af daglega lífiđ. Hinir ríku eru kannski međ veikara ónćmiskerfi og sennilega fleiri lifandi einstaklinga í áhćttuhópum svo veiran hrellir ţá í meiri mćli.

Annars gleyma blađamenn alltaf ađ setja hluti í samhengi. Skođum ađeins dánarorsakir á Íslandi undanfarin ár. Ađ jafnađi deyja um 1800-2200 Íslendingar af einhverjum sjúkdómi eđa líffćrabilun eđa einhvers konar sjálfsskađa. Sem dćmi má nefna ađ illkynja ćxli í maga drepur um 15-40 manns, á ári! Vísvitandi sjálfsskađar drepa um 30-50 manns á ári. Í fyrra voru sjálfsvígin 39 og hefur fjölgađ um 67% í ár, og metiđ áriđ 2000 sennilega rćkilega slegiđ međ vel yfir 60 sjálfsvígum ţegar áriđ er úti.

Sjalfsvig1996-2020

(Ég hef ţann fyrirvara á ţessu grafi ađ tölurnar sem ég finn í gögnum Landlćknis passa ekki alveg viđ tölur sem eru nefndar í frétt um fjölgun sjálfsvíga, en í fréttinni er talađ um ákveđna tíma ársins sem ég get ekki séđ í gögnunum, og um leiđ getur veriđ ađ sumir vísvitandi sjálfsskađar séu ekki flokkađir sem sjálfsvíg. Óháđ ţví ţá er kannski hćgt ađ gera sér í hugarlund hvađa hneigđ er í gangi.) 

Tölfrćđin mun svo sennilega líka taka flugiđ ţegar kemur ađ dánarorsökun eins og hjartaáföllum ţar sem fólk finnur fyrir einkennum en veigrar sér viđ ađ hringja á sjúkrabíl og deyr einfaldlega úr einhverju sem hefđi veriđ hćgt ađ koma í veg fyrir. Hiđ sama gildir um krabbamein og ađra lúmskari sjúkdóma. 

Ţađ er margt sem viđ vitum ekki um COVID-19 en um leiđ margt sem viđ vitum ágćtlega. Látum nú ţađ sem viđ vitum ráđa gjörđum okkar, ekki ţađ sem viđ vitum ekki.


mbl.is Ţrír á gjörgćslu, ţar af tveir í öndunarvél
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón E. Hreinberg

Takk fyrir ţetta - fín vinna.

Ef mađur finnur fyrir fyrstu einkennum flensu, ţá er ekki séns ađ mađur láti nokkurn lifandi mann komast ađ ţví.

Guđjón E. Hreinberg, 1.10.2020 kl. 11:46

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Nú er kominn nýr vinkill á ţetta Covidfár. :) 
Neanderthal genin skipta máli, 50% Asíubúa eru sagđir hafa ţau. (S.s. Indland). 
En semsagt; ţessi gen eru ţá vćntanlega ríka fólksins í Indlandi, spurning hvort gróđageniđ sé líka Neanderthal.?

Kolbrún Hilmars, 1.10.2020 kl. 14:29

3 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ er reyndar athyglivert ađ sjá ađ ţessi gen virđast afar fátíđ í Kína. En algengari međal fólks af indó-evrópskum uppruna. Ţađ rennir stođum undir hina skemmtilegu kenningu um ađ dreifing veirunnar sé međ ráđum gerđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.10.2020 kl. 22:35

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Hér má sjá athygliverđar stađreyndir um máliđ: https://swprs.org/facts-about-covid-19/

Ţorsteinn Siglaugsson, 1.10.2020 kl. 22:54

5 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Tekur einhver annar eftir ţví, ađ á ţessu grafi ţarna, stefnir trendiđ upp?

Ţiđ getiđ tékkađ á hvort ţađ er ekki örugglega ţannig međ ţví ađ setja ţetta til dćmis í R, en ţađ sést međ berum augum.

Ásgrímur Hartmannsson, 2.10.2020 kl. 20:30

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Ŕsgrímur,

Ef ţú getur fundiđ kyng- og aldursgreind gögn ţá held ég ađ ţú getir fundiđ ţađ sem ég hef séđ kallađ sjalfsmorđsfaraldur ungra karlmanna - samfélagsmein sem enginn rćđir.

Geir Ágústsson, 3.10.2020 kl. 05:53

7 Smámynd: Geir Ágústsson

Hérna er eitthvađ ađeins nánara um sjálfsvíg:

https://www.landlaeknir.is/tolfraedi-og-rannsoknir/tolfraedi/danarorsakir/sjalfsvig/

"Ţannig skýrđu sjálfsvíg um ţriđjung andláta einstaklinga á aldrinum 15-29 ára undanfarinn áratug..." og yngri karlmenn alveg sérstaklega áberandi í tölfrćđinni.

Tálmanir barnsmćđra, ferkantađ skólakerfi sem hendir strákum út á götu í stórum stíl og eilíft innrćti fjölmiđla og femínista er ađ kála mörgum ungum manninum. Og nú seinasta heimatilbúiđ atvinnuleysi og örvćnting.

Geir Ágústsson, 3.10.2020 kl. 07:36

8 Smámynd: Ingólfur Sigurđsson

Ţorsteinn kemur međ mjög áhugaverđa athugasemd. Ef dreifing veirunnar er međ ráđum gerđ og ţađ sannast verđur ađ telja slíkt ţjóđernishreinsun á ákveđnum hópum eđa ţjóđamorđ, og fyrir slíkt yrđi ađ dćma alţjóđlega. Vekur upp miklar spurningar. Er veriđ ađ ráđast á Trump og hans fylgi sérstaklega, koma ţeim öflum frá ţeim styđja hann međ svona hrođalegum ađgerđum? 

Ingólfur Sigurđsson, 3.10.2020 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband