Lokun landamæra tilgangslaus?

Ferðamönnum á leið til Íslands var í ágúst tilkynnt að þeirra biði 5 daga sóttkví. Þeir hættu að koma. Söluræðan var sú að íslenskt samfélag ætti að óttast smit að utan og að án þeirra gæti lífið haldið áfram, sinn vanagang.

Augljósa hefur þetta ekki staðist. Aftur er skellt í lás innanlands.

Þá er upplagt að spyrja: Má þá ekki opna landamærin aftur?

Ferðamenn eru fátíðir smitberar og fjöldi smita þeirra vega ekkert í tölfræðinni.

Úr því samfélagið er aftur komið á bak við lás á slá þá er væntanlega engin ástæða til að takmarka ferðamenn sem koma til landsins. Þeir eru ekki vandamálið.

Eða á einfaldlega að loka öllu án tillits til raunveruleikans?

Ákvörðunarfælni íslenskra stjórnvalda er algjör. Landinu er stjórnað af minnisblöðum með þröngt áherslusvið. 


mbl.is 20 manna samkomutakmarkanir á mánudaginn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband