Getgátur um frétt

Dagbók lögreglu er stundum athyglisverđur lestur. Raunar svo ađ ég vildi óska ađ fleiri stéttir tćkju upp sama siđ. Hvar er dagbók lćkna til dćmis?

Hvađ um ţađ. Ađ ţessu sinni er sagt frá unglingasamkvćmi sem hafi veriđ stöđvađ. Ekki kemur fram hvađ margir lögreglumenn komu ađ ţví verki né hvađ mikiđ af tíma ţeirra hafi fariđ í ţetta brýna ţjóđfélagsmál, ţar sem einu stóru samkvćmi var breytt í mörg lítil. En eitthvađ hefur ţetta kostađ af fyrirhöfn fyrir lögregluna.

Einnig er sagt frá tveimur innbrotum/innbrotstilraunum. Ekki kemur fram ađ lögregla hafi mćtt á vettvang til ađ rannsaka máliđ. Ţó er vísađ í upptökur eftirlitsmyndavélar svo sennilega hefur einhver lögreglumađur međ tíđ og tíma skilađ sér á vettvang.

Mín ágiskun er sú ađ unglingasamkvćmiđ hafi kostađ lögregluna a.m.k. tvo lögregluţjóna í 2 tíma, alls 4 manntímar, en ađ innbrotin hafi samanlagt fengiđ fćrri tíma lögreglu. 

Ţví lögin eru einfaldlega ţannig ađ óteljandi ofbeldislausir verknađir eru bannađir međ lögum og krefjast gríđarlega krafta af hendi lögreglu á međan innbrot og ofbeldisverknađir rađast neđar á listann, óumflýjanlega.

En ekki er ţó eingöngu viđ löggjafarvaldiđ ađ sakast ţví lögreglan hefur vafalaust nokkuđ svigrúm til ađ forgangsrađa tíma sínum en velur ađ forgangsrađa í mál sem má ćtla ađ veki mesta athygli. Ég man t.d. vel eftir endurteknum fréttum um lögreglumenn ađ fjarlćgja heimabrugg bćnda. 

En ţetta eru bara getgátur sem verđa vonandi aflífađar í hvelli. Ég vona ţađ.


mbl.is Lögreglan stöđvađi fjölmennt unglingasamkvćmi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona getur mađur veriđ vitlaus. Ég hélt ađ frjálshyggjumenn teldu eignarréttinn mikilvćgan. Í ţessari frétt er sagt frá 62 manna partíi sem virđist ekki vera međ leyfi húseiganda (20 manns utandyra sem bendir til verulegs ónćđis fyrir nágranna, sem er líkleg ástćđa ţess ađ löggan mćtti á stađinn), innbrotum og skemmdum á eigum vegna aksturs undir áhrifum. Og svo er tuđađ yfir ţví ađ löggan sé ađ skipta sér af.

ls (IP-tala skráđ) 20.9.2020 kl. 10:24

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Unglingar eru auđvitađ stórhćttulegt fólk og nauđsynlegt ađ koma böndum á ţá hvar sem til ţeirra nćst. 

Partí er samt ekki brot á eignarrétti. Innbrot og ţjófnađur er ţađ hins vegar.

En munurinn er kannski sá ađ innbrotsţjófar eru yfirleitt á bak og burt loksins ţegar lögreglan kemur á stađinn. Unglingarnir eru hins vegar "sitting ducks".

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 11:16

3 identicon

Er ţađ ekki brot á eignarrétti ađ halda partí án samţykkis eiganda stađar (íbúđar) eđa ţess sem hann hefur framselt ţađ vald t.d. međ leigusamning? 

Reyndar má skilja á löggu sem rćtt var viđ á Vísi ađ langflestir hafi í reynd veriđ í óţökk ţess sem ţó bauđ einhverjum í partí ţarna. 

Ég veit ekki međ ađra en ég vildi ekki fá 62 unglinga (einhverja ţeirra misdrukkna) í partí heim til mín. Jafnvel ţó ég vćri á stađnum.

ls (IP-tala skráđ) 20.9.2020 kl. 11:34

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Ţađ kemur ekkert fram í fréttinni um ađ brotist hafi veriđ inn í íbúđina heldur virđast íbúar hafa veriđ ađ halda partí. Ţađ er hins vegar brot á eignarrétti ađ brjótast inn og stela.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 12:28

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Fréttin segir ekkert um viđhorf húsráđanda, sem var sennilega bara fullur hinum megin í bćnum og vissi mćtavel af ţessu teiti, en varđ batteríslaus og löggan gat ţví ekki náđ  í hann. Nema hann hafi veriđ utan símasambands á veiđum á hálendinu og orđiđ brjálađur ađ heyra um ţetta teiti. 

En jú, húsráđandi á auđvitađ ađ veita blessun sína á notkun húsnćđisins. En ekki löggan.

Geir Ágústsson, 20.9.2020 kl. 12:43

6 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Líklega hafa ţetta veriđ börn húsráđanda, og sem íbúar hafa ţau vćntanlega sinn rétt.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 12:54

7 Smámynd: Geir Ágústsson

"Á međan allt lítur eins út fyrir og eftir partýiđ..." sagđi mér ein móđir um hennar partý-stand hennar sonar á međan hún var í sumarbústađ. 

Ţađ er allur gangur á ţessu.

Geir Ágústsson, 20.9.2020 kl. 18:31

8 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Nákvćmlega mćlikvarđinn sem viđ hjónin höfum gagnvart syni okkar. Ef ţađ er almennilega tekiđ til eftir partýiđ er ţetta ekkert mál. Og hann leggur líka metnađ sinn í ţetta.

Ţorsteinn Siglaugsson, 20.9.2020 kl. 21:35

9 identicon

Gćti líka hugsast ađ m.a. hópamyndum og covid hafi eitthvađ međ ţađ ađ gera ađ krakkagerinu var tvístrađ. 

Andreadoría (IP-tala skráđ) 21.9.2020 kl. 01:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband