Samanburđur á eplum og appelsínum

Ég ćtla ađ benda á svolítinn samanburđ á eplum á appelsínum. Á einum stađ stendur:

COVID-19: There have been approximately 648,966 deaths reported worldwide. In the U.S, 146,935 people have died of COVID-19, as of July 27, 2020.*

Flu: The World Health Organization estimates that 290,000 to 650,000 people die of flu-related causes every year worldwide.

Viđ ţennan samanburđ má bćta:

COVID-19: Hagkerfum lokađ. Fólk einangrađ. Tölfrćđi milli ríkja ósamanburđarhćf og jafnvel villandi í sumum, ţá yfirleitt ýkt frekar en hitt (af ýmsum ástćđum). Atvinnuleysi. Örvćnting. Fjölgun dauđsfalla vegna sjálfsmorđa og örvćntingar. Grímur. Spritt. Samkomubann. Heilbrigđiskerfiđ eflt til ađ takast á viđ veiru. 

Flu: Engin einangrun. Smit berast greitt. Eingöngu veikt fólk sem leggst í rúmiđ. Ekkert víst ađ öll tilvik séu skráđ sérstaklega sem dauđsföll vegna veiru og ţví frekar í lćgri kantinu frekar en hitt. Engar grímur eđa spritt. Samkomur fara fram. Heilbrigđiskerfiđ keyrir eins og venjulega.

Samanburđur á eplum og appelsínum á ekki alltaf rétt á sér, en getur engu ađ síđur vakiđ til umhugsunar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

15.5.2020:

"The mortality rate for the flu is believed to be around 0.1%."

"The U.S. mortality rate for COVID-19 at this time is approximately 6.0%, based on CDC number of reported deaths divided by reported cases as of May 14, 2020."

"There is no vaccine for COVID-19."

"COVID-19 seems to be more contagious."

"
Unlike the influenza A and influenza B viruses responsible for annual seasonal flu epidemics, the virus that causes COVID-19 has never been encountered by the human body."

Comparing COVID-19 with the flu: More differences than similarities - Health Metrics

Ţorsteinn Briem, 28.7.2020 kl. 00:37

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Já, ţađ eru margar leiđir til ađ bera saman epli og appelsínur. En ţú trúir ţví varla sjálfur ađ COVID-19 sé međ 6% dánartíđni, eđa hvađ?

Geir Ágústsson, 28.7.2020 kl. 00:47

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Öfgahćgrikarlarnir ţykjast alltaf vita betur en vísindamenn. cool

Ţorsteinn Briem, 28.7.2020 kl. 03:02

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Geir Ágústsson er frjálshyggjumađur sem vill stjórna Klakanum frá Danmörku en Ómar Geirsson íhaldsmađur og einangrunarsinni sem vill stjórna landinu frá krummaskuđi á Austfjörđum. cool

Margir ţeirra sem voru íhaldssamastir og lengst til hćgri í Framsóknarflokknum og Sjálfstćđisflokknum kjósa nú Miđflokkinn, sem er flokkur mörlenskra "hillbillies".

Stofnađir voru frjálslyndi flokkurinn Viđreisn, sem er hćgrisinnađur flokkur, og Miđflokkurinn, sem er íhaldssamastur og lengst til hćgri af ţeim flokkum sem sćti eiga á Alţingi.

Og ţar vilja engir ađrir mynda ríkisstjórn međ Miđflokknum, ekki einu sinni Flokkur fólksins. cool

Ţorsteinn Briem, 7.4.2014:

Sjálfstćđisflokkurinn hefur allt frá árinu 1929 fyrst og fremst veriđ kosningabandalag frjálslyndra og íhaldsmanna.

Fólk sem kýs Sjálfstćđisflokkinn ađhyllist frjálslyndi, frjálshyggju eđa íhaldsstefnu.

Meira krađak er nú varla til í einum stjórnmálaflokki og samstađan oft lítil, enda hefur Sjálfstćđisflokkurinn margsinnis klofnađ og brot úr flokknum myndađ ríkisstjórn međ öđrum stjórnmálaflokkum. cool

Ţorsteinn Briem, 28.7.2020 kl. 03:27

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ég vil engum stjórna. Sérstaklega ekki međ hrćđsluáróđri. Sem dćmi má nefna ađ Ítalir voru alveg einstaklega illa undirbúnir, en ađ auki ađ eldra fólk tók á sig meginţungann. Og síđan í mars-apríl er búiđ ađ finna ýmis úrrćđi til ađ bjarga ţeim veikustu sem veikjast. Ţessi 30% tala ţín hefur ţví ekkert erindi lengur nema sem hrćđsluáróđur sem ţú vilt nota til ađ stjórna öllum í fang ríkisvaldsins.

"The spread of coronavirus (COVID-19) in Italy has hit mostly people over 50 years of age. Also, the virus claimed approximately 35 thousand lives since it entered the country between the end of January and the beginning of February 2020. As the chart shows, mortality rate appeared to be higher for the elderly patient. In fact, for people between 80 and 89 years of age, the fatality rate was 33.4 percent. For patients older than 90 years this figure was 32.2 percent. Overall, the mortality rate of coronavirus in Italy reached 14 percent, higher than that registered in other countries."
https://www.statista.com/statistics/1106372/coronavirus-death-rate-by-age-group-italy/

Geir Ágústsson, 28.7.2020 kl. 08:36

7 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Mér finnst ţađ einhvernveginn svo sjálfsagt ađ ef mađur veit ađ gögnin sem mađur hefur eru röng, hafi ţađ áhrif á hvernig mađur metur ţau. Kjánar geta auđvitađ brugđist viđ efasemdum međ heimskulegum ad hominem röksemdum ("öfgahćgrikarlar"), en skynsamt fólk reynir ađ leggja skynsamlegt mat á hlutina.

Viđ vitum ađ sá fjöldi sjúkdómstilfella sem talađ er um varđandi kórónaveiruna er ađeins sá fjöldi sem greindur hefur veriđ međ sjúkdóminn.

En viđ vitum ađ í flestum löndum er nánast einungis veriđ ađ greina fólk sem ţegar sýnir einkenni, og ađ stór hluti ţeirra sem smitast sýnir aldrei nein einkenni.

Viđ vitum líka ađ ţćr rannsóknir sem hafa veriđ gerđar benda til ađ raunverulegur fjöldi smita sé margfalt ţađ sem greinst hefur. Hér á Íslandi var til dćmis gerđ slík rannsókn og á ţeim tíma sem hún var gerđ sýndi hún ađ hér hefđu um 3.600 manns smitast og dánartíđnin um 0,25%. Í Ţýskalandi var einnig gerđ slík rannsókn og niđurstađa hennar var ađ dánartíđnin vćri um 0,29% ef ég man rétt.

Hver er ástćđa ţess ađ fólk reiđir sig á gögn sem ţađ veit ađ eru röng og dregur af ţeim ályktanir sem leiđa til ađgerđa sem valda gjarna miklu meira tjóni en sjúkdómurinn sjálfur? Er ţađ ţekkingarleysi (ţetta eru samt upp til hópa vísindamenn), heimska, eđa eitthvađ annađ?

Ţorsteinn Siglaugsson, 28.7.2020 kl. 08:55

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Í umrćđunni er nokkuđ algengt ađ menn grípi til ósjálfráđra viđbragđa:
Davíđ Oddsson sagđi ţađ, ţar međ er ţađ rangt!
Kári Stefánsson sagđi ţađ, ţar međ er ţađ rangt!

Hvernig rangt? Ţá er ýmislegt týnt til, jafnvel gegn eigin sannfćringu.

Umrćđa af ţessu tagi er ágćt ađ ţví leyti ađ öll sjónarmiđ eru lögđ fram. Utanađkomandi ađili getur ţá lagt mat á ţau.

Ókosturinn er ađ ef rökstuđningurinn er samansafn af einhverri ţvćlu ţá reynir ţađ á óţolinmćđina og gerir umrćđuna gagnslitla. 

Geir Ágústsson, 28.7.2020 kl. 10:04

9 identicon

Frétt um ađ leki á olíuflutningsskipi sé innan viđ 0,0001% mundi vekja litla eftirtekt, nema fólk almennt viti ađ olíuskip geti innihaldiđ 2 milljarđa tonna af olíu?

Ţađ er í raun engin fölsun eđa stađreyndavilla í ađ hoppa á milli % og tölu, jafnvel ţegar reynt er ađ tengja ţessa tölu viđ manneskjur sem lesandinn veit einhver deili á eđa stćkka eđa minnka úrtökin (aldurshópa og annađ) eftir ţví sem passar og höfđar betur til tilfinninga t.d. hvort fólki líkar betur viđ epli eđa appelsínur.

Sem dćmi um valin úrtök ţá held ég ađ ţađ sé óvéfengt ađ dánartíđni vegna Covid hjá ţeim hafa sykursýki sé margföld á viđ ađra hópa og sykursýki er mun algengari á vissu landfrćđilegu belti í USA og ţar er dánartíđnin vegna Covid mjög há hvort sem litiđ er til % eđa tölu

Grímur (IP-tala skráđ) 28.7.2020 kl. 10:29

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Grímur,

Í bókinni Thinking, fast and slow, er einmitt komiđ inn á ţetta međ % vs. fjölda, og ţađ er stutt mörgum sálfrćđirannsóknum ađ ţađ sé hćgt ađ spila međ huga fólks og tilfinningar međ mismunandi vali á framsetningu.

"1 af hverju 1000 deyja" er mun áhrifameiri framsetning en "dánartíđnin er 0,1%".

Geir Ágústsson, 28.7.2020 kl. 10:35

11 Smámynd: Guđmundur Jónsson

Stćsrtu olíuskip taka um hálfa miljón tonn af olíu. 0,00001% leki í slíu skipi er ţá 500.000 um 0,05 t eđa rúmlega 50 lítar díselolíu sem vćri nóg til ađ valda sýnilegr mengun í nokkara klukkutíma í Reikjavíkurhöfn. 

Tölur segja aldrei neitt nema í samhengi viđ ţekkingu á málefnininu. 

Guđmundur Jónsson, 28.7.2020 kl. 11:37

12 Smámynd: Geir Ágústsson

"Dauđsföll vegna COVIID-19 svara til ađ tvöfaldur íbúafjöldi Íslands hafi farist!"

"Dauđsföll vegna COVID-19 svara til ţess ađ 0,008% mannkyns hafi farist!"

Já, samhengi skiptir máli.

Geir Ágústsson, 28.7.2020 kl. 12:10

13 Smámynd: Grímur Kjartansson

Ţetta er rétt hjá Guđmundi

ég leit á flutningsgetu olíuskipa sem er 2 miljarđa tonna á ári

svo ef ţetta vćri % leki ađ međaltali ţá ?

Grímur Kjartansson, 28.7.2020 kl. 17:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband