Ţegar matinn vantar ţarf fitan ađ fjúka

Ríkissjóđi vantar fé. Ţađ er skiljanlegt. Hann hefur ţanist svo mikiđ út í fjárţorsta ađ ţađ má varla missa einn skattgreiđenda til ađ halda sér réttu meginn viđ núlliđ. Ţví er heimatilbúin veiru-krísa auđvitađ erfiđ fyrir hann.

En hvađ gerir fólk ţegar tekjur lćkka?

Hvađ gera fyrirtćki í einkaeigu?

Jú, fólk og fyrirtćki minnka útgjöld. Ţau leita ađ fitu og skera hana í burtu. Ţau endurskođa ţarfir sínar. Ertu međ bćđi Viaplay og Netflix? Annađ eđa bćđi ţarf ađ fara. Ertu ađ kaupa leđurjakka í nýjustu tísku tvisvar á ári? Hćttu ţví alveg. Ertu ađ borga af svimandi stórum bíl á blússandi bílalánum? Seldu hann og keyptu ţér minni bíl. Ertu í stćrra húsnćđi en ţú ţarft? Seldu ţađ og keyptu minna.

Ţetta vita nákvćmlega allir. Allir! 

Fyrir ríkiđ ćtti ţetta jafnvel ađ vera enn auđveldara. Ţađ á miklar eignir sem má selja - eignir í formi lands, húsnćđis og fyrirtćkja sem hvergi er mćlt fyrir um í stjórnarskrá ađ eigi ađ vera á könnu ríkisins. Stjórnmálamenn gćtu um leiđ gert líf sitt léttara međ ţví ađ hafa minna á sinni könnu, t.d. stjórnarsetu í bönkum og allskyns sjóđum.

Međ eignasölu mćtti moka miklu fé í ríkissjóđ. Um leiđ er fyrirtćkjum, sem er sleppt úr ríkiskrumlunni, veitt svigrúm til ađ endurskipuleggja sig og jafnvel verđa ađ fyrirtćkjum sem skapa hagnađ og fjölga verđmćtaskapandi störfum (á kostnađ óverđmćtaskapandi stađa).

Međ eignasölu eykst líka svigrúm til ađ lćkka skatta, duglega! Ţađ er eins og vítamínsprauta fyrir hagkerfi og heimili. Eđa međ orđum Steingríms J. Sigfússonar, ţáverandi fjármálaráđherra, ţegar hann rćddi ákveđna tímabundna skattalćkkun: "Ţessi skattaívilnun skilar líklega meiru í ríkissjóđ en ella."

Já, ótrúlegt en satt! Ţegar sjúklingurinn fćr súrefni verđur hann líflegri.

En sjáum hvađ setur. Kannski menn haldi áfram ađ ríghalda í allar ríkiseigur, halda sköttum í svíđandi hćđum og safni skuldum. Ţađ kćmi mér ekkert á óvart.


mbl.is Ekki svigrúm til nýrra útgjalda ríkissjóđs
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Mörlenskur frjálshyggjumađur vill endilega búa í Danmörku, ţar sem skattar eru međ ţeim hćstu í heiminum. cool

Og helst vilja mörlenskir hćgrimenn búa í Evrópusambandsríkjunum, eins og dćmin sanna. cool

Rétt eins og fjölmörg önnur ríki gera vegna Covid-19 dćlir nú bandaríska ríkiđ međ Trump í broddi fylkingar gríđarlegum fjárhćđum út í bandaríska hagkerfiđ, sem bandarískir skattgreiđendur munu greiđa.

Og Bandaríkin fá ţessar trilljónir Bandaríkjadala auđvitađ ađ láni hjá Kínverjum, sem eru stćrstu lánardrottnar Bandaríkjanna, og auka ţar međ enn frekar skuldir bandaríska ríkisins, sem voru um 108% af vergri landsframleiđslu áriđ 2017, međ ţeim mestu í heiminum.

Sjálfstćđisflokkurinn vill ekki selja Landsvirkjun, sem er í eigu íslenska ríkisins, og flokkurinn fćr árlega háar fjárhćđir frá ríkinu til ađ halda úti starfsemi sinni.

Og ţjóđlendulögin voru samţykkt á Alţingi ţegar Davíđ Oddsson var forsćtisráđherra.

Mörlenskir hćgrimenn, sem ekki hafa nú ţegar flutt til Evrópusambandsríkjanna, hafa einnig mestan áhuga á ađ starfa hjá mörlenska ríkinu og Reykjavíkurborg. cool

Ţannig var Davíđ Oddsson á launaskrá
Reykjavíkurborgar og ríkisins ţar til hann hrökklađist út í Móa, Friđrik Sophusson var forstjóri Landsvirkjunar, Björn Bjarnason deildarstjóri og skrifstofustjóri í forsćtisráđuneytinu og Páll Magnússon útvarpsstjóri Ríkisútvarpsins. cool

Ţorsteinn Briem, 22.7.2020 kl. 17:49

2 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Stjórnmálamenn sćkjast eftir völdum. Og ţeir sćkjast líka eftir peningum. Ţess vegna vilja ţeir sitja í sem flestum stjórnum og ráđum, skipta sér af sem flestu og ţiggja sem mest af bitlingum. Ţeim hrýs hugur viđ ađ hafa minna á sinni könnu.

Ţorsteinn Siglaugsson, 22.7.2020 kl. 18:29

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţorsteinn,

Ţađ versnar enn: Fjölmiđlar sýna ţeim alveg ótrúlega linkind.

Geir Ágústsson, 22.7.2020 kl. 20:10

4 Smámynd: Már Elíson

Ţú segir, réttilega ;"Ţađ á miklar eignir sem má selja - eignir í formi lands, húsnćđis og fyrirtćkja sem hvergi er mćlt fyrir um í stjórnarskrá ađ eigi ađ vera á könnu ríkisins.."

Einu sleppirđu/gleymirđu,og ţađ stóru mál sem allir vita um...

Hvađ um eignir/umráđarétt yfir auđlindum hafsins sem er í höndum stjórnvalda og getur nánast bjargađ fjárhag landsins ađ stórum hluta, en er fćrđur/gefinn til vel valinna útgerđarfyrirtćkja,(og meira ađ segja,arfgegnt),á silfurfötum til vildarvina og samflokksmanna ?

Ţađ liggja víđa eignir og ađgangur ađ peningum sem má fara ađ taka úr höndum spilltra stjórnmálamanna t.d.

Hvađ um ađ fara ađ taka til á jólagjafalistanum líka ??

Már Elíson, 23.7.2020 kl. 08:25

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Már,

Menn lćrđu ţađ fyrir löngu síđan á landi ađ ríkiseign, eđa sameign, leiđir til sóunar. Lausnin á landi var ađ selja landiđ og leyfa eigendum ţess ađ reisa girđingar og hafa sína rćkt út af fyrir sig.

Á hafinu hafa menn ekki lćrt neitt slíkt. Reglan er ofveiđi, taprekstur og hnignun lífríkisins. En sem plástur á sáriđ hafa menn takmarkađ ađgengiđ í gegnum kvótakerfiđ. Ţađ hefur kosti og galla sem ég hef áđur fjallađ um, en ţann kost helstan ađ á Íslandi er útgerđ rekin međ hagnađi. Á kostnađ almennings, segir einhver, en ţeir sem sóttu fiskinn mega alveg grćđa á honum mín vegna, frekar en ađ kaffilepjandi miđbćjarrottur hirđi arđinn.

Snyrtilegast vćri auđvitađ ađ skipta hafinu upp í skika, eins og bćndur hafa gert á landi, og afnema ríkisafskipti af veiđiheimildum.

Geir Ágústsson, 23.7.2020 kl. 10:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband