Ţegar yfirvöld standa í vegi fyrir nýsköpun

Hiđ opinbera stendur á mörgum stöđum í vegi fyrir nýsköpun. 

Til dćmis eru settar margar hömlur á nýsköpun í fyrirtćkjarekstri. Fyrirtćki stćkka ekki bara og minnka. Stundum sameinast ţau eđa eru klofin upp. Sameining fyrirtćkja ćtti ađ vera sjálfsagt mál en ţess í stađ ţarft slíkt ađ hljóta blessun yfirvalda. Oft fćst ţessi blessun ekki eđa fćst gegn allskyns hamlandi skilyrđum. Ţetta heitir ađ standa í vegi fyrir nýsköpun.

Skattgreiđslur á hagnađ fyrirtćkja hamla nýsköpun. Fé sem ađ hluta hefđi fariđ í nýsköpun er í stađinn sent í ríkissjóđ. Ţetta heitir ađ standa í vegi fyrir nýsköpun. 

Allskyns löggjöf kćfir nýsköpun í fćđingu. Augljóst dćmi er rekstur leigubíla. Nýjar lausnir í slíku eru beint eđa óbeint bannađar. Ţetta heitir ađ standa í vegi fyrir nýsköpun.

En auđvitađ er gaman fyrir stjórnmálamenn ađ setja á stofn sjóđi sem bjóđa skattfé til fyrirtćkja sem flest fara á hausinn. Ţá er jú veriđ ađ styđja viđ nýsköpun og blađamenn koma hlaupandi til ađ taka myndir.


mbl.is Sigríđur og Sigurđur létu sig ekki vanta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

8.5.2019:

"Davíđ Ţorláksson, fyrrverandi formađur Sambands ungra sjálfstćđismanna, segir í Bakţönkum Fréttablađsins ađ ef Ísland gengur úr EES [Evrópska efnahagssvćđinu] finnist honum augljóst ađ Ísland verđi ađ ganga í Evrópusambandiđ.

Ţví séu andstćđingar EES ađ pissa í skóinn sinn međ ţví ađ gera ţriđja orkupakkann ađ deiluefni."

"Ţađ er t.d. EES ađ ţakka ađ viđ erum ekki međ gjaldeyrishöft, ekki međ einokun á framleiđslu og sölu á rafmagni og ađ til stendur ađ afnema bann viđ innflutningi á fersku kjöti og fjöldatakmarkanir á leigubílum." cool

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 15:31

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

20.2.2018:

"Einar Ţorsteinsson, ţáttastjórnandi Kastljóss, spurđi Ásgeir [Ţorsteinsson, formann leigubílstjórafélagsins Frama og Bandalags íslenskra leigubílstjóra,] ađ ţví hvort leigubílstjórar sćju ekki tćkifćri í ađ bjóđa upp á ađ panta leigubíl međ lítilli fyrirhöfn, á fyrirsjáanlegu verđi og biđtíma, líkt og hjá Uber og Lyft.

Ásgeir sagđi ađ starfshópur vćri ađ störfum til ađ ađlaga leigubíla ađ reglum Evrópusambandsins, sem vćri í vinnslu á öllum Norđurlöndunum." cool

Viđreisn segir ótćkt ađ takmarka frambođ á leigubílum

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 15:35

3 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Á Alţingi 29.5.2017:

Pawel Bartoszek, ţingmađur Viđreisnar:

"Ég legg fram fyrirspurn til hćstvirts samgönguráđherra. Ég er sannfćrđur um ađ núgildandi lög og reglur um leigubíla eru ekki ađ fullu í takt viđ tímann.

Álit Eftirlitsstofnunar EFTA frá 22. febrúar síđastliđnum, ţar sem norsk löggjöf um leigubíla er gagnrýnd, er eitthvađ sem viđ ćttum ađ lesa vel, enda er norska löggjöfin keimlík ţeirri íslensku." cool

Alţingi: Viđbrögđ viđ áliti Eftirlitsstofnunar EFTA um löggjöf um leyfi til leigubílaaksturs

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 15:37

4 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Leigubílar hér á Íslandi eru víđar en í Reykjavík og gamall leigubíll á Akureyri var til ađ mynda fyrsti bíllinn sem undirritađur eignađist, 17 ára gamall.

En öfgahćgrikarlarnir halda náttúrlega ađ stuđningsmenn Borgarlínunnar séu allir á móti bifreiđum. cool

Og Reykvíkingar eru "einungis" um 56% ţeirra sem búa hér á höfuđborgarsvćđinu, frá Hafnarfirđi til Kjalarness.

Viđreisn er einn af flokkunum sem mynda meirihlutann í borgarstjórn Reykjavíkur og Pawel Bartoszek er nú annar af tveimur borgarfulltrúum Viđreisnar.

Og Sjálfstćđisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn og Vinstri grćnir eru í ríkisstjórn sem hefur samţykkt ađ ráđast í gerđ Borgarlínunnar frá Hafnarfirđi í Mosfellsbć. cool

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 15:40

5 Smámynd: Ţorsteinn Briem

31.10.2006:

"Fram­kvćmdaráđ Reykja­vík­ur­borg­ar hef­ur samţykkt ađ feng­inni um­sögn Lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík ađ leigu­bíl­um sé heim­ilađ ađ aka á sérak­rein­um Strćtó.

Ţađ skil­yrđi er sett ađ leigu­bíl­stjór­ar nýti ein­göngu ak­rein­arn­ar ţegar um farţega­flutn­inga gegn gjaldi er ađ rćđa. Samţykkt­in tek­ur gildi eft­ir birt­ingu í Lög­birt­ing­a­blađinu."

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 15:43

6 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Akstur einkabíla er einungis lítill hluti umferđar í evrópskum borgum. cool

Langstćrsti hluti umferđarinnar er akstur strćtisvagna, sporvagna, jarđlesta, leigubifreiđa, sendibíla, vörubifreiđa og annarra flutningabíla, gangandi og hjólandi fólk.

Í evrópskum borgum fer fólk yfirleitt gangandi í nćstu matvöruverslun, veitingahús, kaffihús, krá eđa almenningsgarđ, og börn, unglingar og háskólanemar fara gangandi, hjólandi eđa međ strćtisvagni í skólann. cool

Ellilífeyrisţegar fara ekki lengur í vinnuna og í langflestum Evrópulöndum fćr fólk ellilífeyri mörgum árum fyrr en hér á Íslandi.

Ţorsteinn Briem, 22.6.2020 kl. 16:22

7 identicon

Er veriđ ađ leggja til hér ađ fćkka opinberum starfsmönnum međ ţví ađ leggja niđur hina bráđnauđsynlegu Samkeppnisstofnum? Allir vita ađ ţađ gerist aldrei. Ţessi stofnun bjargađi Íslandi međ ţví ađ fyrirskipa eigendaskipti á sjoppu á Hallveigarstíg forđum. Ţađ bjargađi ţjóđarhag eins og allir hafa fundiđ á buddunni sinni, ekki satt?

Örn Johnson (IP-tala skráđ) 22.6.2020 kl. 17:41

8 Smámynd: Örn Einar Hansen

Hvađ varđar leigubíla, eru ţeir ađal verzlunarmiđstöđ "peninga ţvottavéla glćpona". Ekko svo ađ skilja ađ mikiđ sé af slíkum kauđum á Íslandi, hinu mikla.

Hvađ varđar nýsköpun, vćri betur eitt tímanum í ađ tala um "höft" í ţessu sambandi. Hvađ er nýsköpun? leiđ fyrir innflytjendur, til ađ ţvo glćpapeninga međ ţví ađ ţykjast hafa marga kúnna, á ţeim tíma sem allir hafa bíla og ţurfa ekki leigubíla?

harla varla, eins og viđ sögđum hér áđur.

En hvađ međ flutćkni, sviftćkni eđa ađra tćkniframfarir sem stađiđ er í vegi fyri vegna ţess ađ ţú mátt ekki prófa littlu eldflaugina ţína, ţví hún getur rekist á flugvélina í 1000m hćđ, ţegar flaugin ţín nćr aldrei meir en 100m.

Ţetta er dćmi um "ţróunar hindrun", ekki leigubílar og ađrar ađferđir glćpamanna ađ fá eiturlyfjafé sitt í dreifingu.

Örn Einar Hansen, 22.6.2020 kl. 17:47

9 identicon

Ég held ađ menn séu ađ misskilja hugtakiđ Nýsköpun?

Nýsköpun í sinni einföldustu mynd er ađ skapa eđa búa til eitthvađ nýtt sem og endurbćta ţađ sem ţegar er til stađar. Á ţetta jafnt viđ um nýja eđa endurbćtta vöru, ţjónustu, tćkni, ađferđafrćđi, framleiđsluađferđ, stjórnskipulag eđa leiđ til sölu- og markađssetningar. Nýsköpun er ekki ţađ sama og ný hugmynd heldur er ađeins talađ um nýsköpun ţegar hugmyndinni eđa endurbótinni hefur veriđ hrint í framkvćmd.

Grímur (IP-tala skráđ) 22.6.2020 kl. 18:23

10 Smámynd: Geir Ágústsson

Ţađ er ánćgjulegt ađ menn séu fyrir alvöru ađ byrja allskyns pappírsvinnu sem á hrađa snigilsins í einhverri framtíđ mun kannski gera Íslendingum kleift ađ panta sér Uber-bifreiđ. Ţá verđur kannski ađeins minna ađ gera í Facebook-grúppunni "Skutlarar".

Ţađ sem flýgur kannski undir radarinn í opinberri umrćđu er ađ nýsköpun er í fullum gangi hjá fyrirtćkjum sem nú ţegar standa á eigin fótum: Össur, Marel, Nói Siríus, 66 norđur osfrv.

Ţessi fyrirtćki eru í sífellu ađ leita ađ merkjum frá viđskiptavinum, núverandi og verađandi, til ađ leiđbeina sér. Í ţessari nýsköpun er fé úr rekstri veitt í fjárfestingar til framtíđar. Ríkiđ á ekki ađ flćkjast fyrir ţessu ferli.

Geir Ágústsson, 23.6.2020 kl. 06:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband