Vandi verkalýđsfélaga

Ég hef ekkert á móti verkalýđsfélögum í sjálfu sér. Í gegnum ţau geta félagsmenn komiđ sér saman um ađ greiđa í ýmsa sjóđi, styđja viđ hvern annan og jafnvel ganga sameinađir ađ samningaborđum til ađ rćđa ţar kaup og kjör.

Verkalýđsfélög eru samt miklu meira - og verra - en ţetta. Ţau njóta lagaverndar sem ég veit ekki til ţess ađ nein önnur samtök njóti: Réttinn til ađ beita ofbeldi. Ţau geta knésett fyrirtćki, bremsađ samfélagiđ, svipt börn menntun og aldrađa umönnun, lokađ samgöngum og komiđ í veg fyrir ađ fólk geti ferđast.

Hvađ er ţetta annađ en ofbeldi? Orđabókanákvćmar skilgreiningar óskast!

En verkalýđsfélög geta ekki alltaf komist upp međ hegđun sína til lengri tíma. Mörg dćmi eru um blómlegar borgir sem eru núna orđnar ađ hálfgerđum hreysaţyrpingum. Bílaborg Bandaríkjanna, Detroit, er sennilega frćgasta dćmiđ. Ţar voru einu sinni framleiddir bestu og um leiđ hagkvćmustu bílar heims. Verkamennirnir voru vel launađir og nutu ýmissa fríđinda. Verkalýđsfélögin fengu blóđbragđ í munninn og gengu lengra og lengra ţar til samkeppnishćfni atvinnurekandans var ađ engu orđin og vinnustađnum var lokađ.

Nákvćmlega ţetta ástand hrjáir núna Icelandair og raunar mörg af hinum rótgrónu flugfélögum. Ţau geta einfaldlega ekki sameinađ verđhugmyndir vćntanlegra viđskiptavina viđ kröfugerđir verkalýđsfélaganna. 

En hvađ gerist ţá? Verđa flugmenn og flugţjónar ađ láglaunastétt sem nćr ekki ađ láta enda ná saman? Kannski, ef ţessar stéttir verđa áfram mannađar af fullorđnu fólki međ húsaleigu eđa afborganir. Kannski ekki, ef ţessar stéttir verđa í stađinn mannađar af yngra fólki sem er ađ byggja upp reynslu og ţekkingu, eins og gildir um flestar ađrar ţjónustustéttir nema ţćr allrasérhćfđustu (t.d. ţjóna á dýrum veitingastöđum). 

Kannski verđa til flugmiđar ţar sem sérstaklega er beđiđ um íslenskumćlandi flugţjóna og flugmenn og ţeir bera ţá hćrra verđ.

Kannski verđa til flugmiđar ţar sem krafan er sú ađ í bođi séu sviđakjammar og lýsisskeiđar og bera ţá hćrra verđ en kex- og kókmiđarnir.

Eitthvađ ţarf samt ađ gefa eftir. Ţađ er á hreinu. Erlend flugfélög mönnuđ fólki frá mun fátćkari ríkjum geta sinnt flugi til og frá Íslandi, og ţetta fólk fylgir nákvćmlega sömu reglum og stöđlum um flugöryggi og annađ og Icelandair. 

Verkalýđsfélög geta auđvitađ veriđ góđ en ţau geta líka veriđ eiturpilla.


mbl.is Mun beita sér af krafti fyrir björgun Icelandair
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Flestir Íslendingar hafa fengiđ miklar launahćkkanir undanfarin ár vegna ţess ađ ţeir hafa fariđ í verkföll eđa hótađ ţví ađ fara í verkfall.  cool

Og vilji fyrirtćki hér á Íslandi ekki hćkka laun eins og önnur fyrirtćki í landinu verđur ţví einfaldlega lokađ og starfsmennirnir fá sér vinnu í öđrum fyrirtćkjum sem geta hćkkađ laun vegna ţess ađ ţau eru ekki rekin međ tapi.

Starfsmennirnir eru ekki ţrćlar erlendra stórfyrirtćkja eins og Sjálfstćđisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn vilja greinilega ađ ţeir verđi.

Og álveriđ í Hafnarfirđi hefur ekki veriđ rekiđ međ tapi vegna launa starfsmannanna.

7.8.2015:

"Rannveig Rist forstjóri Rio Tinto Alcan sendi starfsmönnum bréf í dag ţar sem hún útskýrir afstöđu fyrirtćkisins."

"Rannveig segir í bréfinu ađ ... fyrirtćkiđ hafi tapađ samtals sjö milljörđum árin 2012 og 2013 og ađ hagnađur fyrirtćkisins ađeins veriđ 0,3% arđsemi eigin fjár."  cool

Ţorsteinn Briem, 18.5.2020 kl. 19:55

2 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Hafa fáir útlendingar og Íslendingar ferđast međ Icelandair undanfarin ár vegna launa íslenskra flugmanna, flugfreyja og flugvirkja?! cool

Útflutningsverđmćti ferđaţjónustunnar rúmlega fimm hundruđ milljarđar króna áriđ 2017 - Um ţrefalt meira en útflutningsverđmćti sjávarafurđa

"Störf í ferđaţjónustu og tengdum greinum eins og veitingarekstri eru yfir 22% allra starfa á Íslandi.

Sé tekiđ miđ af međaltali undanfarinna sjö ára gegna konur 54% ţessara starfa en karlar 46%."

Ferđaţjónusturit Landsbankans - Mars 2015

Um 139 milljarđa króna afgangur af ţjónustuútflutningi en 11 milljarđa króna halli á vöruskiptum áriđ 2014

27.9.2015:

"Ef ferđaţjónustan hefđi ekki komiđ til vćri hagsveiflan sennilega á enda, ţar sem vöruskiptajöfnuđur er orđinn neikvćđur á nýjan leik.

Ferđaţjónustan hefur gegnt algjöru lykilhlutverki í ađ byggja upp gjaldeyrisforđa Seđlabankans."

Ásgeir Jónsson hagfrćđingur (nú seđlabankastjóri) útskýrir ţađ sem er ađ gerast í íslenska hagkerfinu

Auknar fjárveitingar ríkisins til Landspítalans, háskólanna og vegagerđar koma frá ferđaţjónustunni.

27.11.2014:

Hagvöxturinn byggist á vexti ferđaţjónustunnar

Ţorsteinn Briem, 18.5.2020 kl. 20:00

3 Smámynd: Geir Ágústsson

Wizz air, Norwegian, easyJet osfrv osfrv eru beinir samkeppnisađilar Icelandair. Og auđvitađ veikburđa risar eins og SAS og Lufthansa. Samkeppni er um neytendur og ţeir eru krćsnir; drepa fyrirtćki eđa verđlauna. Fyrirtćki í hlekkjum verkalýđsfélaga eru hćgfara dauđadćmd. Neytendur segja ţađ međ veskinu sínu.

Geir Ágústsson, 18.5.2020 kl. 20:09

4 identicon

Geta Kínverjar ekki bara keypt Icelandair einsog  Norwegian Air?https://www.forbes.com/sites/davidnikel/2020/05/20/china-takes-stake-in-new-look-norwegian-air/#2afb04657872

Ef kćmi tilbođ frá Kínverjum ţá mundi Trump örugglega hlaupa til međ $

VG til mikillar ánćgju

Grímur (IP-tala skráđ) 20.5.2020 kl. 17:27

5 Smámynd: Geir Ágústsson

Kínverjar mega eiga ţađ ađ ţeir hafa safnađ í stóra sjóđi sem ţeir eru eflaust ađ nýta fyrir árferđi eins og nákvćmlega ţetta. 

Kínverjar hafa lengi viljađ skuldsetja Evrópu í gjaldmiđli sínum til ađ eignast hlut í verđmćtasköpun álfunnar ef hún fer einhvern tímann af stađ aftur. Portúgal reiđ á vađiđ í fyrra:

Portugal becomes the first euro zone country to issue debt on China’s market

https://www.cnbc.com/2019/05/30/portugal-first-euro-zone-country-to-issue-bonds-in-china-currency.html

Og fleiri vilja líka:

Austria Joins Portugal in Seeking to Tap China's Bond Market

https://www.bloomberg.com/news/articles/2019-04-29/austria-joins-portugal-in-seeking-to-tap-china-s-bond-market

https://www.ednh.news/eu-states-adopt-panda-bonds-in-chinese-outreach/

Geir Ágústsson, 21.5.2020 kl. 09:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband