Eru fyrstu lögsóknirnar vegna lokana ađ fćđast?

IMG_20200515_074140438Ţađ er ljóst ađ nú ţegar mesti hamagangurinn vegna kórónavírussins er ađ ganga yfir ađ margir séu nú farnir ađ hugsa: Var brotiđ á mér? Var ég sviptur lífsviđurvćrinu án fullnćgjandi lagaheimilda? Var mér og mínu fyrirtćki mismunađ? 

Einn rekstrarađili í Danmörku hefur fengiđ svolítiđ dálkapláss til ađ rćđa hugmyndir sínar um ađ lögsćkja lögregluna. Hann fékk ekki ađ opna klippistofu sína ţví hún er inni í verslunarmiđstöđ (hálfyfirbyggđ, svipađ og Mjóddin í Reykjavík). Samkeppnisađilar hans viđ göngugötur máttu hins vegar opna. Ţetta finnst honum vera mismunun og er ađ kanna rétt sinn.

Ţađ er viđbúiđ ađ fleiri svona mál skjóti upp kollinum. Nú ţegar mörg ríki eru smátt og smátt ađ taka upp sćnsku leiđina viđ veiru-ógn og gögn ađ hrannast upp sem sýna ađ veiran er á heildina litiđ ekki mikiđ banvćnni en skćđ inflúensa (kórónaveira međ handţvotti og einhverjum fjarlćgđarmörkum jafnvel mun vćgari en inflúensa án handţvotts og fjarlćgđarmarka) ţá fer ađ fjara undan hinum yfirgengilegu ađgerđum sem mörg ríki gripu til.

Danir fóru ađ vísu aldrei í útgöngubann en ţau yfirvöld sem gripu til slíks geta nú bara vonađ ţađ besta.

En sjáum hvađ setur. Ţetta er ekki búiđ ţótt ţetta sé ađ verđa búiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki veit ég hvađan bulliđ og ţvćlan sem ţú lest og trúir kemur en engin ríki eru smátt og smátt ađ taka upp sćnsku leiđina viđ veiru-ógn og ekki eru til nein gögn sem sýna ađ veiran sé á heildina litiđ ekki mikiđ banvćnni en skćđ inflúensa.

Ţó Danir opni barina fyrst ţá er óţarfi ađ sitja ţar međ álhattinn ađ sumbli frá morgni til kvölds. Nóg virđist ţú hafa sprittađ innvolsiđ međan ţeir voru lokađir.

Vagn (IP-tala skráđ) 15.5.2020 kl. 11:31

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Vagn,

Ég ćtlađi alls ekki ađ rugla ţig í ríminu en skal reyna ađ vera skýrari:

Nú eru fleiri ríki ađ taka upp ađferđir, tungutak, nálganir, viđmiđanir, viđbúnađ, opnanir og umgengnisreglur Svía.

Geir Ágústsson, 15.5.2020 kl. 12:20

3 identicon

Lyktin er sú sama ţó ţú kallir skítinn kúk.

Vagn (IP-tala skráđ) 15.5.2020 kl. 18:39

4 Smámynd: Ţorsteinn Siglaugsson

Arnar Sigurđsson skrifar áhugaverđa grein um ţetta í Moggann í morgun. Hann bendir ţar á ađ líkur séu á ađ sýna megi fram á ađ međalhófs hafi ekki veriđ gćtt í ađgerđum gegn veirunni. Sé ţetta rétt kann ríkisvaldiđ ađ standa frammi fyrir lögsóknum upp á fordćmalausar fjárhćđir í náinni framtíđ.

Ţorsteinn Siglaugsson, 16.5.2020 kl. 09:53

5 Smámynd: Örn Einar Hansen

Alveg rétt hjá ţér Geir. Menn eru ađ byrja ađ gera sér grein fyrir ađ hrćđslupólitík vinstrisinna er lítiđ annađ en blekking. Í raun er ţessi veira, ađ engu leiti verri en "flensa". Í BNA, reiknar mađur *alla* sem dáiđ hafa, en hafa veiruna í líkamanum, sem COVID-19 dauđa. Ţó svo ađ dánarorsökin hafi veriđ hjarta áfall, eđa eitthvađ annađ. Í Kína, og Rússlandi reiknar mađur einungis ef viđkomandi hafa dáiđ af völdum lungnabólgu og voru međ ţessa veiru. Í Kína, reiknađi mađur ekki hvort viđkomandi hafi haft veiruna, heldur einungis ef viđkomandi hafi haft lungna vandamál ... ţá voru ţeir reiknađir sem sýktir af ţessari veiru.

Svo taka menn mark á mönnum eins og Fauci, sem fjármagnađi veiruna ...

Örn Einar Hansen, 16.5.2020 kl. 15:53

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Las grein Arnars. Mjög góđir punktar ţarna! Ef yfirvöld sleppa ekki tökunum NÚNA ţá hrannast upp gögn sem í síauknum mćli geta nýst til ađ lögsćkja ţau um fúlgur.

Örn,

Ég held ađ leiđir til ađ telja dauđsföll vegna COVID-19 séu jafnmargar og ríkin sem framkvćma slíkar talningar. 

https://www.politico.eu/article/why-is-belgiums-death-toll-so-high/

Eftir stendur ađ auđvitađ er ţetta bráđsmitandi veira en tiltölulega skađlaus fyrir fólk undir áttrćđu eđa sem er án undirliggjandi sjúkdóma. Dánartíđnir eins og 0,1-0,2% virđast gilda víđa. Svíar hafa misst marga eldri borgara á risahjúkrunarheimilum sínum, og innflytjendur sem búa ţétt og knúsast og kyssast eins og enginn sé morgundagurinn. 

Geir Ágústsson, 18.5.2020 kl. 08:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband