Veðrið

Er Ísland að hlýna eða kólna?

Með því að velja rétta lengd gagnarunu má gefa mismunandi hugmyndir um svar.

Myndirnar hér að neðan sýna meðaltalsárshita á Stórhöfða fyrir mismunandi tímabil (gögn frá Veðurstofu Íslands):

67 years from 1949 to  2015

(Tímabilið sem hin styttri gagnaruna yfir hitamælingar á heimasíðu Veðurstofu Íslands sýnir)

70 years from 1946 to  2015

80 years from 1936 to  2015

100 yrs from 1916 to  2015

120 yrs from 1896 to  2015

All yrs from 1869 to  2015

Þetta er efni í frekari hugleiðingar en þær þurfa að bíða betri tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Gott að þú fannst gögnin Geir. Ertu þá kannski hættur við að Veðurstofan sé að svindla?

Þorsteinn Siglaugsson, 19.2.2020 kl. 13:44

2 Smámynd: Geir Ágústsson

Mér finnst ennþá dularfullt af stutta gagnaröðin stoppi nákvæmlega í botni niðursveiflu. 3 árum áður sýndi hún sama hitastig og í dag. Fyrir einhverju síðan náði gagnaröðin lengra aftur. 

- Það er ekki verið að takmarka rununa við neina flotta tölu, t.d. 100 ár

- Það er ekki verið að takmarka rununa við stóra viðburði, t.d. heimsstyrjaldir

Það eina sem mér kemur til hugar, og einhver getur kannski slegið af borðinu, er að menn hafi vísvitandi stytt stuttu rununa til að sýna sem mesta hlýnun á grafi. Gott skólaverkefni það!

Geir Ágústsson, 19.2.2020 kl. 13:55

3 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Næsta skref væri þá væntanlega að hafa samband við Veðurstofuna og spyrja. En kannski hentugra að halda sig bara við samsæriskenninguna?

Þorsteinn Siglaugsson, 19.2.2020 kl. 14:16

4 Smámynd: Geir Ágústsson

Í bili já, en spurningin kom í opinni grein um daginn. Gef VÍ tíma til að melta hana. Punkturinn er samt sá að það má nota sömu gögn til að segja margar sögur, og margir gera það.

Geir Ágústsson, 19.2.2020 kl. 14:22

5 Smámynd: Halldór Jónsson

Var ekki einu sinni sagt að sumir kynnu að ljúga með tölum?

Halldór Jónsson, 19.2.2020 kl. 16:35

6 Smámynd: Geir Ágústsson

Þá er ég búinn að senda póst á Veðurstofu Íslands. Sjáum hvað setur.

Geir Ágústsson, 19.2.2020 kl. 18:55

7 Smámynd: Þorsteinn Siglaugsson

Gott hjá þér að gera það Geir.

Þorsteinn Siglaugsson, 19.2.2020 kl. 19:40

8 Smámynd: Geir Ágústsson

Þetta ætlar að verða meiri ráðgátan. Framhald seinna.

Geir Ágústsson, 21.2.2020 kl. 07:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband