Frakkar vilja veia landhelgi annars rkis

Brexit tlar a vefjast fyrir stjrnmlaeltunni enda er um a ra stran vibur sem getur hugsanlega haft vtkar afleiingar. Ef ESB setur upp tollahliin missir ESB stran marka - Bretar kaupa miklu meira fr ESB en ESB kaupir fr Bretlandi. Ef tollahliin eru ekki sett upp er komi slmt fordmi sem gti freista fleiri aildarrkja - a a s hgt a ganga r ESB n ess a henda frjlsum viskiptum ruslatunnuna. Ef Bretar missa markai ESB gti reynst eim erfitt a finna annars staar jafnvel tt Bandarkin, strala og fleiri hafi snt mikinn huga frverslunarvirum kjlfar Brexit.

Fyrir Bretum er vali samt augljst: Keyra Brexit gegn me ea n samninga og sj svo til hva gerist. Lklega kemur ESB skrandi hnjnum og biur um bresk viskipti. Bretar semja um frverslun vi samveldisrki um allan heim. Viskipti innan Evrpu halda fram eins og ekkert hafi skorist.

Stormur vatnsglasi, stuttu mli, en ESB me einni stoinni minna til a halda sr uppi.


mbl.is Frakkar vilja veia breskum sj nstu 25 rin
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

A Frakkar skuli heimta 25 ra "algun" snir rvntingu ESB er yfir v a f ekki a nta aulindir Breta endurgjaldslaust fram.

slendingar ttu a muna eftir hvernig ganga Makrlsins slenska landhelgi bjargai okkur fr rkum falsspmanna umhvernig umskn ESB mundi bjarga okkur fr llu illu.

Grmur (IP-tala skr) 25.1.2020 kl. 20:16

2 identicon

Frakkar vilja veia landhelgi annars rkis, eins og slendingar, Bretar, Normenn og flestar fiskveiijir. Telji eitthvert rki sig geta sami um veiar landhelgi annars rkis er ekkert a v a reyna a, anna vri heimska.

Bretar f ekkert frtt fr ESB. samningum vi ESB er allt sem Bretar hafa a bja undir, ESB eru ekki ggerarsamtk fyrir rki sem standa utan ESB.

"Ef ESB setur upp tollahliin missir ESB stran marka - Bretar kaupa miklu meira fr ESB en ESB kaupir fr Bretlandi." En a segir bara hlfa sguna. Bretland er str markaur en ltill samanburi vi ESB. Og upp komi tollahli er ekki um viskiptabann a ra. Eftir sem ur verur um viskipti a ra. En Breskar vrur hkka veri um allan heim sem kemur niur samkeppnishfni Breta. Og vrur fr ESB, og rkjum sem ekki hafa frverslunarsamning vi Bretland hkka veri Bretlandi.

"..Bretar kaupa miklu meira fr ESB en ESB kaupir fr Bretlandi." a mtti eins segja a Bretar urfa miklu meira fr ESB en ESB arf fr Bretlandi og v muni kostnaur Breskra heimila og fyrirtkja hkka miklu meira en heimila og fyrirtkja ESB. ESB finnur minna fyrir tgngunni en Bretland. v er htt vi a komi einhver hnjnum veri a frekar Bretar.

Bretar urfa a semja vi rki um allan heim v viskipta- og frverslunarsamningar ESB vi rki um allan heim munu ekki gilda um Bretland. mean munu ekki vera neinir samningar gildi vi Bretland og vruver og viskipti samkvmt v. Algengast er a egar viskipta- og frverslunarsamningar takast hafi ferli teki fimm til tu r. Viskipta- og frverslunarsamningar eru flkin ml v eir snerta meal annars regluverk framleislu vara bum rkjunum og samninga vi nnur rki en ekki bara tolla. Viskipti innan Evrpu halda fram eins og ekkert hafi skorist.

msir hafa s tgnguna sem tkifri til a komast inn Breskan marka me vrur sem ekki eru taldar bolegar flki ESB. eir hafa lst yfir miklum huga frverslunarsamningum vi Breta. Hrifning Breta er takmrku og hpi a eir slaki miki krfum eim sem eir gera n egar sem ESB rki, krfum sem eir sjlfir ttu tt a mta og samykktu. Fyrstu rin munu v viskipta og frverslunarsamningar sennilega einskorast vi rki sem ESB hefur egar sami vi og Bretar geta nota til grundvallar snum samningum.

llum samningum vi Breta mun ESB leitast vi a gera sem hagstastan samning fyrir aildarrki ESB, eins og t llum samningum vi rki utan ESB. ESB mun verja hagsmuni ESB rkja a veri kostna rkja utan ESB. ESB mun gera krfur sem rkjum utan ESB munu ykja sanngjarnar. ESB mun gera krfur sem rkjum utan ESB munu ykja bera vott um yfirgang og frekju. ESB gtir bara hagsmuna ESB rkja.

Vagn (IP-tala skr) 25.1.2020 kl. 21:36

3 Smmynd: Geir gstsson

Vagn,

a er auvita alveg hreinu a ESB ver fyrst og fremst hagsmuni ESB-rkja, eins og dmin sanna. ESB hefur t.d. treka sagt a a tli a auka viskipti vi runarrki en egar hlminn er komi rekast slk rki reglur um merkingar, upprunavottor og anna sem reynd stva ll viskipti:
https://uk.reuters.com/article/uk-trade-protectionism-eu-idUKTRE7655R920110706

ESB hafa menn yfirleitt engan huga a missa Breta r ESB, og ESB-sinnar sem lsa yfir hyggjur af breskum neytendum eru raun me hyggjur af ESB en ekki Bretum. Bretar kunna a stunda viskipti vi allan heiminn og munu halda v fram. a er ESB sem situr eftir me srt enni.

Svo m ekki gleyma v a aaldrifkraftur Brexit er ekki krafa ESB um beinar grkur ea a allir noti metrakerfi heldur s a Bretar geti ekki flokka innflytjendur vi landamrin eftir snu hfi. a vandaml angrar miklu fleiri ESB-rki en Bretland.

Geir gstsson, 25.1.2020 kl. 23:43

4 Smmynd: Geir gstsson

Grmur,

Eftir stutt tmabil eftir hrun held g a hugi inngngu ESB meal slendinga s nnast hverfandi. Menn urfa a vera ansi frumlegir spurningasminni til a kreista t jkvni gagnvart slku og tala um "virur" egar engar slkar eru til staar - ESB mun verja hagsmuni ESB fyrst og fremst.

Geir gstsson, 26.1.2020 kl. 00:11

5 identicon

ESB hafa menn yfirleitt engan huga a missa Breta r ESB. En ESB hafa menn heldur engan huga a halda ef eir vilja fara. Skrslur Breta sna hver hrifin vera, sama hverjufylgjendur ea andstingar ESB lofa. a er hgt a fletta upp v hva lfskjr munu rrna, kaupmttur minnka og atvinnutkifrum fkka, mia vi bestu og verstu tkomu.

Bretar kunna a stunda viskipti vi allan heiminn og munu halda v fram er sagt. Og sumir leggja einhvern trna au or, jafnvel Evrpa hafi sami fyrir Breta 50 r og ar ur hafi viskipti Breta lengst af byggt nlendukgun og hernaarmtti. orskastrin voru Bretar a sna hver eirra afer var vi a stunda viskipti vi allan heiminn.

Me tpt eitt prsent banna innflytjendur af ESB svinu en rm 12 prsent fr fyrrum nlendum Breta verur innflytjendavandaml Breta ekki leyst me rsgn r ESB. Aal drifkraftur Brexit er ekki krafa ESB um kassalaga egg ea a allir noti skhlfar og ekki s a Bretar geti ekki flokka innflytjendur vi landamrin eftir snu hfi. Aal drifkraftur Brexit eru lofor um endurheimt fornrar frgar, samanber "Bretar kunna a stunda viskipti vi allan heiminn". Blekkingar og rangfrslur um a me rsgn veri Bretland voldugt n, smjr drjpi af hverju stri og tlendingarnir veri sendir heim. Gallinn er bara s a heimurinn hefur engan huga a starfa eftir leikreglum Breta, Pakistaninn og Arabinn sem eir vilja senda heim komu til Bretlands Breskum vegabrfum og str hpur innflytjenda ESB svinu eru aldrair Bretar.

Vagn (IP-tala skr) 26.1.2020 kl. 01:48

6 Smmynd: Geir gstsson

Vagn,

hverju byggir essa greiningu na hugarstandi Breta?

Innflytjendamlin eru yfirgnfandi sta Brexit, hvort sem BBC velur a flagga v ea ekki. Hringdu handahfskenndan Englending milli- ea verkamannasttt og hann segir r a sama. g held a hugsanir um drottnun heimsins fylli mjg lti hfi essa flks en daglegar frttir af hnfsstungum af hendi glpagengja innflytjenda eim mun meira.

Geir gstsson, 27.1.2020 kl. 09:37

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband