Fleira sem mćtti banna

Áróđur er nú rekinn fyrir ţví ađ banna flugelda. Ástćđurnar eru nokkrar:

  • Mengun
  • Peningasóun
  • Hávađi

En af hverju ađ láta stađar numiđ viđ flugelda? Listinn yfir hluti og iđju sem mengar, veitir skammtímagleđi og myndar hávađa er mjög langur. 

Til dćmis mćtti banna svifryk. Ţetta ţýđir auđvitađ ekki ađ sveitarfélög ţrífi götur sínar til ađ losna viđ ţađ heldur banna uppsprettu ţess: Bíldekk. Fólk getur bara labbađ eđa rennt sér á hjólabrettum.

Svo mćtti banna partý í heimahúsum. Ţau eru hávađasöm.

Einnig mćtti banna hverskyns hávađasamar framkvćmdir. Ţađ er hćgt ađ reisa tréhús og leggja malarvegi á hljóđlausan hátt.

Í leiđinni mćtti banna fjáröflun. Allt sem ţarf ađ reka gćti veriđ rekiđ fyrir skattfé ţar sem fé er mengunar- og hávađalaust millifćrt frá launareikningum og yfir í ríkissjóđ.

Ţađ er sennilega til mikils ađ vinna ađ lćkka desíbilin í 6 klukkutíma á ári til ađ koma björgunarsveitunum á fjárlög og sjálfbođaliđum ţeirra á lista yfir ríkisstarfsmenn og eyđa hinni tímabundnu mengun og tilheyrandi látum. Hljóđlát og ríkisrekin tilvera er lokatakmarkiđ og engin vandi ađ koma á slíku ástandi, međ bođum og bönnum.


mbl.is Afstađa til flugelda neikvćđari en áđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af tíu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband